Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 13
Visir. Þriðjudagur 15. janúar 1974. o □AG | D KVÖLO | rj □AG | ÖTVARP • Þriðjudagur 15. janúar 13.00 Eftir hádegið. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: ,,Fjár- svikararnir” eftir Valentin Katajeff. Ragnar Jóhannes- son cand. mag. les. (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Emil Giiels leikur Pianósónötu nr. 2 op. 64 eftir Sjostako- vitsj. David Oistrakh leikur verk eftir Prókófjeff og Ravel. 16.00 . Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartimi barnanna Olafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Eramburðarkennsla i frönsku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Fréttaspegill. 19.20 ÍJr tónlistarlifinu. Hall- dór Haraldsson sér um þátt- inn. 19.40 Barnið og samfétagið. Þáttur i umsjá Margrétar Margeirsdóttur og Pálinu Jónsdóttur. 20.00 Lög unga fólksins. Ragn- heiður Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 „Nafnlaus stúlka,” smá- saga eftir Ingólf Kristjáns- son. Höfundur les. 21.30 A hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Minningar Guðrúnar Borgfjörð. Jón Aðils leikari les (21). 22.35 Harmonikulög. Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 A hljóðbergi. Fimm vel- lognar sögur af Munchaus- en baróni, sem Peter Usti- nov les. Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þátt- inn. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 15. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Bræðurnir Brezk fram- haldsmynd. 7. þátturi Dásantlegur dagur Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 6. þáttar: Brian grunar konu sina um vafasamt fram- ferði, en lætur þó kyrrt liggja. Davið fer á fund manns, sem rekur stóra málningarverksmiðju, og reynir að komast að samningum um flutninga. Loks er ákveðið að Hammond-fyrirtækið taki að sér dreyfingu málningar- innar, en til þess þarf að byggja nýja og dýra vöru- geymslu, og Edward er litið um framkvæmdirnar gefið. 21.20 Aldrað fólk og ungviði Kvikmynd án orða, gerð af Þrándi Thoroddsen fyrir sjónvarpið. Brugðið er upp svipmyndum af öldnum og ungum, þar á meðal af ýmsum kunnum borgurum og öðrum, sem væntanlega eiga eftir að koma við sögu. 21.35 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.15 Skák Stuttur, banda- riskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Har- aldsson. 22.20 Jóga til heilsubótar Bandariskur myndaflokkur með kennslu i jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok. SJÚNVARP • Þriðjudagur Sjónvarp, klukkan 21,20: Aldnir og ungir Aldrað fólk og ungviði kallar Þrándur Thoroddsen mynd sina, sem hann gerði fyrir sjón- varpið i vetur og verður sýnd i kvöld. Mynd þessi er stutt, enda samanstendur hún aðeins af svipmyndum, eins konar tákn- myndum án orða. Og fjallar vitaskuld um ungviðið á Islandi og gamalmennin. Margar svipmyndanna mun Þrándur hafa tekið á elliheimili, og börnin festi hann á filmu, þar sem þau urðu á vegi hans. -GG. Hljóðvarp, klukkan 19,40: •• BORNIN OKKAR BARNIÐ OG SAMFÉLAGID heitir þáttur, sem þær Margrét Margeirsdóttir og Pálina Jónsdóttir stjórna í kvöld. Ekki er að efa, að margur mun sperra eyrun, þvf börn og uppeldsimál eru nú mjög ofarlega á baugi. Peter Ustinov. Hljóðvarp, klukkan 23,00: Ustinov les Miinchausen Miinchausen,sá frægi barón og tungulipri, veröur likast til aö teljast konungur lygaranna. Sögur af honum, sem hann segir jafnan sjálfur, enda ekki öðrum lagið, hafa um langan aldur stytt mönnum stundir og vakið hlátra. Björn Th. Björnsson, sem stýrir þættinum ,,Á hljóðbergi”, hefur valið fimm sögur eftir baróninn orðaglaða, og það er enginn annar en Peter Ustinov, leikari með meiru, sem les i kvöld. Ustinov á sér aðdáendur viða um lönd, og hér þekkja hann margir, jafnvel þótt þeir hafi ekki orðið þeirrar hamingju að- njótandi að hrista hönd hans á svölum Þjóðleikhússins, um árið, þegar hann kom hingað vegna frumsýningar á ,,Enda- spretti” leikriti eftir þann fræga mann. -GG. «- ♦ S* + «- * «• * JA. '4- * «• * «- >4- «- * «- * «- * «• >4- «• * «• * «- «- * «- * «- X- «- * «- >4- «- * «- * «- * «- * «- + «• >♦- «• >4- «- * «- >4- «- - >4- «- >4- «■ >4- >4 «■ >4- «• >4- «• >4- >4- «• ♦ «• >4- * Spain gildir fvrir miövikudaginn 16. janúar. Hi útui inii. 21. marz— 20. apríl, Það virðist allt i lagi moð að taka tilboði. sem þú færð, jafnvel þó að viss atriði i þvi satnbandi séu ekki eins Ijós og skvldi. Nautið.21. april- 21. mai. Þú þarlt sennilega að taka ákvörðun i dag. som þú hofur drogið hel/.t til longi. Aðstæðurnar broytast hvort oð or naumasl að ráði úr þossu rvihurarnir.22. mai 21. júiii. Þ;tð bendir allt til þoss að þér vorði dagurinn bæði notadrjúgur og ánægjlilogur, og okki or óliklogt. að gagnstæða kyniö komi þat’ við sögu. Krahhinn. 22. júni 23. júli. vogi að þu athugaðir. Iivort náð liol/.t til storkum tiikum starf þitt of vélrænt. Það væri okki úr vaninn hofur okki á þér og gort þér 13 >4- ér *********** i‘r*A+**i'r*ér-*A*'&*-********-ír-**-*-'írA-'ír*-á + -g -k -á ¥ -ít ¥ -Ot ¥ -ít ¥ -á ¥ ¥ ¥ -tJ ¥ -á ¥ ¥ -ít ¥ -Ot ¥ -á ¥ <t ¥ -tt ¥ -tt ¥ -á ¥ -tt ¥ -Ot ¥ -ti ¥ -Ot ¥ <t ¥ -Ot ¥ -Ot ¥ -tt ¥ ¥ -tt ¥ ¥ -Ot ¥ -tt ¥ -tt ¥ -Ot ¥ -tt ¥ -tt ¥ -ti ¥ -t! ¥ -tt ¥ ít ¥ -Ot ¥ -t< ¥ -t< ¥ ■t! ¥ -t< ¥ ■t< ¥ w m m w HL —■. l.jónið, 24. júli 23. ágúst. Það litur út fyrir að þérsé mjiig i nuin að stolt þitt biði okki linokki i vissn mali, on ol' þu skyggnist dýpra, muntu sannfærasl um, að svo or okki. Meyjan.24. ágúst 23. sopt. Það má mikiðvora, of okki gorist oitthvað það i dag, som hofur tals- vorð álirif á það, som næst or Iram imdan. Ja- kv;ott ætti það að vorða. Vogiu. 24 sopt. 23. okt Framkoma kunningja þlns af gagnstæða kyninu kann að vora dálitið undarlog, on of til vill or þar um oinhvorn mis skilning að ræða, som þarf að loiðrélta. Drekiiin.24. okt 22. nóv. Það má mikið vora, ol' einhver hofur okki sagl þér miður salt i þvi skyni að hala áhrif á ákvaiðanir þinar i dag, og æll irðu að ákvoða það. Bogiiiaðurinii,23. nov. 21. dos. Eitttivað virðisl hafa valdið þér óþægilogri sponnu að undan Ibrnu, on nú num vora að draga úr tilolninu og allt iiruggara lram undan. U Steingeiiin ,22. dos. 2(1. jan. Þvi or nú oinu sinni þann vog farið, að manni linnst að miirgu þurfi að broyta i honni voriild, on okki dugar að sotja það fyrir sig. Vatiisherinn,21. jan. 19. lobr. Það or ýmislegt, som þu þarlt að athuga i dag, að minnsla kosti vissara að llana okki að neinu Það vorður okki allt som sýnist á ylirborðinu. Fiskarnir,20. I'obr. 20.mar-z. Þotta gotur orðið gtiður og notadrjúgur dagur, of þú g.otir þoss að láta okki dagdrauma sla-va raunsæi þitt og þú hugsar okki of langt Iram. * 44 .y. 4 y. 4Jf. y 4 yr 4 y. 4 y. 4 y. 4 y 4 y. 4 y. 4 y. 4 y 4 y. 4 y. 4 y. 4 y 4: ¥ ■i< ¥ •i< ¥ * ■U * ' * Sjónvarp, klukkan 20,30: Brœður berjast Bræðurnir og þeirra fylgi- fiskar af veikara kyninu, koma á skjáinn i sjöunda sinn i kvöld. Bræður þessir reyna nú að stækka fyrirtækið, sem þeir erfðu eftir föður sinn — og þótt konur flæki mjög fyrir þeim störfin og taki jafnvel til við að halda framhjá sumar, þá dreg- ur það ekki úr hinum viðskipta- lega stórhug kappanna. Bræðurnir er brezkur myndaflokkur, næsta nýr af nálinni en atburðir allir gerast innan veggja vinnustaðar og heimila stranglega uppalinna ogsiðavandra miðstéttarmanna i London. Sjöundi þátturinn, sem nú verður sýndur, heitir hvorki meira né minna en ,,Dásamleg- ur dagur.” -GG. Bræðurnir þrír og móðir þeirra. Þessir vösku drengir stýra vörubilastöð meö glæsibrag, en hana erfðu þeir eftir föður sinn. Fyrrverandi ástkona föður þeirra, Kingsley aö nafni, á jafnan hlut I fyrirtækinu og þessir dugmiklu menn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.