Vísir - 07.02.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 07.02.1974, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Fimmtudagur 7. febrúar 1974. BIÐUR UM PLASTHIMIN YFIR STRIKIÐ um Þeim, sem Strikið leið áttu mannahöfn i síðustu í Kaup- viku, brá i brún, þegar spigsporandi kom á móti þeim ung stúlka i bikini Skemmtikvöld Skemmtikvöld verður haldið i Miðbæ við Háaleitisbraut, norðurenda, föstudaginn 8. febrúar kl. 20:30. DAVID BOWIE ÁVARP ÞJÓÐLÖG jÁRNI JOHNSON GILBERT 0. SULLIVAN FJÖLDASÖNGUR DANS DISKOTEK DANS Samtök ungra sjálfstæðis- manna i Reykjavik Laufásvegi 46. Simi 17102. Málfundanámskeið Heimdallur S.U.S. minnir á málfundanámskeiðið í kvöld, fimmtudag 7. janúar, kl. 20:30 i MIÐBÆ, HÁALEITIS- BRAUT, (norðausturenda). Kanntu að flytja ræðu? Kanntu að semja ræðu? Kanntu fundarreglur? Kanntu að stjórna fundi? Þekkirðu hin ýmsu fundar- form? Leiðbeinandi. Guðni Jónsson. og léttri baðkápu. Stúlkan heitir Annemette Vogel og hún var þarna aðeins í starfi fyrir stórverzlunina Illum. Við hliðina á henni á göngunni niður Strikið gekk sölustjóri fyrirtækis- ins, hinn 35 ára gamli Jens Busk, en það var hann, sem átti hug- myndina að þessari gönguferð. — Hugsið ykkur nú, sagði hann, þegar nægilegur fjöldi frétta- manna hafði safnazt i kringum þau Annemette, — ef allt Strikið væri nú komið undir þak — t.d. plasthimin — þá gætum við geng- ið svona klædd eftir götunni allan ársins hring. Og þá gætum við státað af þvi að eiga stærsta vöru- markað i heimi. Já, hvers vegna ekki? Hversu margir vegfarendur verzlunargötunnar okkar, Austurstrætis — já, og Laugaveg- ar — vildu ekki geta beðið um slikan himin yfir þá leið? —ÞJM AffSLÁTTUK ÖLLUM ÚT REBRUAR 27 - SÍMI 12303 LAUGAVEG HEIMDALLUR HEIMDALLUR Samtok ungra s.]alfstæðis manna i Reykjavlk 1 . i;.i, ' -,W. : « Ab* Sölustjóri Illum á gönguferðinni um Strikiö. Góö auglýsing, sem hann nældi verzlun sinni i þar... Ghita Nörby slegin til riddara ÓKEYPIS AÐGANGUR Skemmtinefndin. Aldurstakmark fædd 1958. ALLIR VELKOMNIR HEIMDALLUR Margrét drottning hefur slegiö leikkonuna Ghitu Nörby til ridd- ara af Dannebrogreglunni. Hafa leikkonan og drottningin átt nokkra fundi saman siðan og þá fariö hið bezta á með þeim. ÚTSALA - ÚTSALA Seljum nœstu doga lítið gölluð húsgögn vegno brunaskemmda Trésmiðjan m - MIKILL AFSLÁTTUR - VIÐIR Laugavegi 166 Sími 22222 og 22229

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.