Vísir - 07.02.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 07.02.1974, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur 7. febrúar 1974. 11 €iNÓÐLEIKHÚSID KLUKKUSTRENGIR i kvöld kl. 20. LEÐURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. KÖTTUR ÚTI í MÝRI sunnudag kl. 15. DANSLEIKUR frumsýning sunnudag kl. 20. 2. sýning fimmtudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI þriðjudag kl. 20. LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. ÍSLENZKI DANSFLOKKURINN sýning i kvöld kl. 21 á æfingasal Breytt dagskrá. Miðasala 13.15 - 20. Simi 11200. EIKFÉIAG ykjavíkur: SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. VOLPONE laugardag kl. 20.30. SVÖRT KÖMEDÍA sunnudag kl. 20.30. VOLPONE þriðjudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ENN HEITI E6 TRINITY TRlNflTY HÆGRI 0G VINSTRI HÖND DJÖFULSINS Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name Sérstaklega skemmtileg itölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitt er Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. HÁSKÓLABÍÓ Unz dagur rennur Straigt on till morning Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborganna fyrir ungar, hrekklausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Pea- cock. — Tónlist eftir Roland Shaw. Leikstjóri Peter Collinson. ISLENZKUR TEXTI AðaVhlutverk: Rita Tushingham Shane Briant Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. AUSTURBÆJARBÍÓ Ránsferð skíðakappanna JEÓN GóUDE J* Kiuy 3^ THE /KkRAIDER/ Panavision® Technicolor® From Warner Bros. '_ Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverkið er leikið af einum mesta skiðakappa, sem uppi hefur verið: Jean-Claude Killy, en hann hlaut 3 gullverð- laun á Ölympiuleikunum 1968. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Staða konsertmeistara við Sinfóniuhljómsveit íslands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Rikis- útvarpinu fyrir 1. mars næstk. Ríkisútvarpið, Skúlagötu 4 Útsola Útsalan stendur aðeins þessa viku. 10% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar og meiri af ýmsum vörutegundum. Sér- lega góð kaup i gallabuxum. Gallabuxur barna mikið úrval. vcfnaöa vöruvcrsíunin HOLMGARÐI 34 sími 37188 Stýrimann, hóseta og matsvein vantar á Sjóla RE-18 til netaveiða. Uppl. i sima 30136 og 52170. BOTAGREIÐSLUR Almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris i Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 8. febrúar TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á þvi, að samkvæmt auglýsingu viðskipta- ráðuneytisins, dags. 31. desember 1973, sem birtist i Stjórnartiðindum og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1974, fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1974 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru i auglýsingunni, fram i febrúar 1974. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borist Landsbanka íslands eða Útvegs- banka íslands fyrir 20. febrúar 1974. Landsbanki íslands Útvegsbanki islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.