Vísir - 07.02.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 07.02.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 7. febrúar 1974. Tli SÖLU Til sölu telpnaskautar, nr. 36 og 38, einnig barnaskiði, 150 cm og skiðaskór. Simi 50411. Reiðtygi á hesta. Til sölu tveir hnakkar, beizli og fl., einnig 10 vetra barnahestur og tvö mjög falleg tveggja vetra trippi. Uppl. i sima 24041 y- 53107 eftir kl. 7. Notaö Pliilips sjónvarpstæki til sölu, litur vel út. Uppl. i sima 84217. Teisco áOvatta magnari og box til sölu, einnig Framus gitar. Uppl. i sima 18117 eftir kl. 5. Aigjörrýmingarsala. Gjafavörur — snyrtivörur — blóm — körfur — pottar — plattar. Einnig auglýsingaskilti fyrir blóma- og gjafa vöruverzlun. 40%-60% afsláttur. Óðinsgata 4, simi 22814. Kópavogsbúar. Verzlið i Kópavogi. Rafmagnsvörurnar og lampaskermarnir fást hjá okkur. Opið til kl. 7, laugardaga til kl. 6. Raftækjaverzlun Kópavogs, Hjallabrekku 2. Simi 43480. Orgel — pianó.Til sölu orgel, gerð Farfisa, og pianó, gerð Hermannsson. Uppl. I sima 71704. Kæliborð til sölu, sem nýtt, tveggja metra langt. Uppl. i sima 1580 Keflavik. Plaggöt i miklu úrvali. Þar á meðal plagöt með stjörnu- merkjunum. Einnig úrval af leðurvörum og ýmsum gjafa- vörum i plötuportinu að Lauga- vegi 17. Portið h.f. Ódýrar stereosamstæður, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 2-6. Húsdýraáburður(mykja) til sölu.j Uppl. i sima 41649. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, islenzkt prjónagarn, hespulopi, islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng i úrvali. Björk, Álfhólsvegi 57. Simi 40439. Algjör rýmingarsala. Gjafavörur — snyrtivörur — blóm — blóma- körfur — plattar. Óðinsgata 4. Smeltivörur, sem voru til sölu I Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar I gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, brihiól, tvihjól með hiálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT Þykktarhefill og afréttari óskast eða litil sambyggð trésmiðavél. Simi 71435. Barnaleikgrind óskast keypt. Uppl. i sima 72913. Fuglabúr: Fuglabúr fyrir tvo fugla eða fleiri óskast keypt. Uppl. i sima 30739. Óska eftir að kaupa Htið rafmagnsorgel. Simi 71435. óska eftir notuðum innihurðum og einnig gólfteppi. Uppl. i sima 85162. FATNADUR Til sölu 2 siðir samkvæmiskjólar, nr. 38, og 2 leðurjakkar á 13-16 ára, litið notað. Ódýrt. , Uppl. i sima 82414. Brúðarkjóll. Til sölu eða leigu er hvitur siður brúðarkjóll, stærð 36. Uppl.'i simum 93-1383. og 71529. HJ0L-VAGNAR Til sölubarnavagn og kerra, litur mjög vel út. Uppl. i sima 36150. Til sölu vel með farinn barna- vagn. Uppl. i sima 21654. Til sölu nýlegur barnavagn, litið notaður. Simi 22016 e. kl. 5. Sem nýr Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. i sima 72219. HUSGÖGN Litið sófasctttil sölu. Uppl. i sima 36705. Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10090. Athugiö-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Afgreiðslumaður óskast Óskum að ráða reglusaman og áreiðanlegan afgreiðslumann Verzlunin si’oinm Hlemmtorgi — Sími 14390 _ ■ Uppgjör fyrirtœkja Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyrirtækja. Uppl. i sima 42603 frá kl. 9-6 og i simum 72048 og 82623 eftir kl. 6. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. BÍLAVIÐSKIPTI Ný nagladekk 12 tommu með felgum, og ný sumardekk á Fiat 125. Uppl. i Goðaborg, Freyjugötu 1. Cortina '64 i mjög góðu standi til sölu, nýupptekin vél og fl. Uppl. i sima 84176 milli 3,30 og 5,30 i dag og eftir kl. 9 i kvöld. VW ’71. Til sölu VW ’71, ekinn 40 þús. km,bill i toppstandi. Ný snjó- dekk og ný sumardekk fylgja. Uppl. i sima 20941 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Moskvitch station árg. ’68, vel með farinn. Uppl. i sima 40911. Til sölu VW árg. ’61, skoðaður i nóv. ’73, selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 40809 i dag, fimmtudag, eftir kl. 18. Mazda.Coupe de luxe ’73 til sölu fallegur bill og vel útbúinn. Simi 33712 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu er Skodi 1000 árg. ’65, ákeyrður en gangfær. Selst ódýrt. Uppl. i sima 38528. Taunusl2m ’63i sæmilegu standi til sölu, verð 15 þús. Uppl. i sima 36133 eftir kl. 6. Tilboðóskast i Willys station árg. '53 með B.M.C. disilvél og Taunus 12 m ’63 i þvi ástandi sem hann er. Bilarnir eru til sýnis að Breiðási 3, Garðahreppi. Cortina ’70 til sölu. Uppl. i sima 27435 eftir kl. 7. Toyota Cclicaóskast keypt. Uppl. i sima 86281 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu Austin 1300 ’71, ekinn 30 þús, km, með útvarpi og segul- bandi. Simi 10238. Til sölu er Dodge Dart Swinger ’7Í, 6 cyl. sjálfskiptur með vökva- stýri. Ódýrari bill óskast i skiptum. Billinn er nýinnfluttur. Uppl. i sima 83748 eftir kl. 19.00 i dag og næstu daga. Til sölu Mercedes Benz vörubill 1519 frambyggður, árg. ’72, keyrður ca. 50 þús. km. Verður til sýnis að Stóragerði 22 i dag og á morgun kl. 7-8. Uppl. gefur Stefán Jónsson, simi 85857 og 33188. Til sölu Fiat 850 árg. ’66, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Upp. i sima 71419. Til söluBedford sendibill árg. '72, stöðvarleyfi getur jafnvel fylgt, Uppl. i sima 17164 eftir kl. 5 næstu daga. Sendiferðabifreiðóskast, 1-2 tonn aðeins disil kemur til greina. Uppl. i sima 51749. Til sölu góður sendiferðabill, stöðvarleyfi kemur til greina, ef óskað er eftir þvi. Uppl. i sima 25889 eftir kl. 17. Til sölu VW vélar, uppgerðar, i 1200, 1300 og 1600 TL.Uppl. i sima 81315. Rambler Ambassador '67 Og Skoda 1000 árg. ’68 til sölu og sýnis frá kl. 10-5 að Grensásvegi 8. Simi 82480. Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bil. yðar, meöan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. HÚSNÆÐI í BOI 1 vcsturbænumer til leigu ibúð i 2- 3mánuði. Uppl. i sima 16481 eftir kl. 20,30. HÚSNÆÐI OSKAST Ungurpiltur óskar eftir herbergi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 36150. Barnlaus hjón, sem eru alveg húsnæðislaus, óska eftir litilli ibúð eða herbergi strax. Vinna bæði úti. Uppl. i sima 35520 og 71834. 24 ára einhleyp stúlka óskar eftir að taka á leigu forstofuherbergi, helzt i gamla bænum. Gott ef um eldunaraðstöðu væri að ræða. Til- boð sendist augld. Visis fyrir 12. þ.m. merkt ,,4457”. Hjálp. Óska eftir 1-2 herbergja ibúð i gamla bænum. Er á götunni. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Simi 19023 millikl. 12 og 1. Óskum eftir 2-4 herbergja ibúð i nokkra mánuði, frá 15. febr. Uppl. i sima 85033. Tvær ungarstúlkur óska eftir að taka á leigu 1-2 herb. ibúð eða stórt herb. Húshjálp gæti fylgt. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 33952 eftir kl. 6. íbúð óskast. 2-3 herbergja ibúð óskast strax. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 30202. Óska eftir herbergi á leigu sem fyrst, helzt i miðbænum. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 27016 milli kl. 8 og 10 e.h. Reglusamur lyfjafræðingur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Vin- samlega hringið i sima 35596 eftir kl. 6 á daginn. Lltil ibúðóskast á leigu strax i 2-3 mánuði. Uppl. i sima 51749. Vantar íbúð. Ung hjón barnlaus, sem bæði vinna úti, vantar l-2ja herbergja ibúð nú þegar. Aíger reglusemi. Uppl. isima 37398 eftir kl. 7. Litið iðnaðar- eða verzlunar- húsnæði óskast til leigu eða kaups. Uppl. i sima 14926 og 21657. Norskan viðskiptafræðing vantar litla ibúð strax i 6-7 mánuði. Vinsamlegast hringið i sima 27393 eftir kl. 7 á kvöldin. ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 14178. Óskum eftir 2ja herbergja ibúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Simi 71447 eftir kl. 19. ATVINNA í BODI Óskum eftir blikksmiðum og mönnum vönum blikksmiði nú þegar eða siðar. Breiðfjörðs blikksmiðja s/f, Sigtúni 7. Simi 35557. Afgreiðslumaður, reglusamur og áreiðanlegur, óskast. Verzlunin Sportval, Hlemmtorgi, simi 14390. Keflavik. Afgreiðslustúlka óskast i kvöldsölu. Verzlunin Nonni og Bubbi, Keflavik. Járnsmiðir og lagtækir menn óskast, einnig vantar samvizku- saman eldri mann, hálfs dags vinna kæmi til greina. Vél- smiðjan Normi, Súðavogi 26, simi 33110. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Hálf vakt. Unnið annan hvern dag. Uppl. á staðnum. Kokkhúsið, Lækjargötu 8. ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskareftir vinnu hálfan daginn fyrir hádegi. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. i sima 71495. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 18930 frá kl. 4-8 e.h. Roskin kona óskar eftir léttri hús- hjálp hjá eldri hjónum eða konu, helzt i gamla miðbænum. Uppl. i sima 27134. Stúlka vön simavörzlu og af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 26587 milli kl. 1 og 6. 2 vanir járnamenn óska eftir aukavinnu. Uppl. i sima 20538 eftir kl. 6. 2 ungir framreiðslumenn óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina, veizlur og annað. Bilprdf. Simi 34791 og 33215. SAFNARINN Bókafólk. Ódýrt lestrarefni fyrir alla. Komið og sannfærizt. Safnarabúðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAP — FUHPIP Kodak instamatic myndavél tapaðist um helgina við Jörfa- bakka, Breiðholti. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 40585. Góð fundarlaun. TILKYNNINGAR Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. EINKAMAL Rúmlega fertugur maður hefur áhuga á að kynnast konu á aldrinum 20-60 ára, sem er frjáls- leg i skoðunum. Hafir þú áhuga, sendu þá vinsamlega nafn og heimilisfang á augld. Visis merkt „Trúnaðarmál 4450”. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 8 mánaða barns frá kl. 9-5 5 daga vikunnar, helzt sem næst Háaleit- isbr. 22. Uppl. i sima 30130 eftir kl. 5 næstu kvöld. Tek að mérað gæta barna, ekki yngri en 6 mán, kl. 8-5,30 á daginn. Upplýsingar áð Keilufelli 26 eftir kl. 7 á kvöldin fram að helgi. Get tekiðbörn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 27784. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Cortina ’73. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son. Simi 33675. ökukennsla — Æfingatímar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla —æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Hreinsum teppi jafnt i heimahúsum sem skrif- stofum. Fullkomnar vélar. Gerum tilboð. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. 1 sima 72398-71072 40062. Gólfteppahreinsun i heimahús- um. Unnið með nýjum amerisk- um vélum, viðurkenndum af gæðamati teppaframleiðenda. Allar gerðir teppa. Frábær árangur. Simi 12804. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, ^imi 82635. Ilreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. ódýr og góö þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr.Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.