Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 1
NEYÐARBLYS Á LOFTI - EKKERT FINNST Starfsmenn i flugturninum töldu sig liafa séft rautt neyðar- blvs á lofti i morgun. i stefnu á Sjömannaskólann frá flugturnin- um. Virtist svo vera sem blysið gæti liafa komið út af sundunum. Slysavarnafélagið liafði sam- band við Kokkerflugvél, sem var að fara á loít um svipað leyti. Klugmenn vélarinnar tóku á sig krók yfir sundin til að svipast um. en sáu ekkert. Haft var samband við starfsmenn við Sundahöl'n, en þeir höfðu einskis orðið varir. Um ellefuleytið i morgun bað Slysavarnafélagið um, að litil llugvél yrði send á loft til að svipast um kringum sundin. upp á Kjalanes og þar i kring. -Óll. armr fengu sift fram sjá bls. 5 PAFI I HRESSARA LAGU — baksíða Eldsneyti fyrir milljón 64. árg. — Föstudagur 8. febrúar 1974. — 33. tbl. ALLTOF FAIR, SEM TREYSTA SÉR TIL AÐ TAKA FANGA í VINNU III — Sjá baksíðu Flugufregn um olíubann Fréttastofur héldu að Sovétmenn hótuðu Islendingum með olíubanni, ef herinn fœri ekki frá Keflavík. — „Fréttin úr lausu lofti gripin", segir viðskiptaráðuneytið ICY THREAT Iceland has been wamed by the Soviet Union to close down all of its American and NATO military installations. __________ If Iceland refuses, Moscow threatens to cut olf its oil shipments (which account for 80% of the island’s petroleum). The U.S. has long used the island as a base for keeping track of Russian submarines. T.r/'0- Fréttaskeytið um oliubann og fréttaklausa úr nýjasta Newsweek ógnun við tslendinga. Orðrómur komst á kreik meðal margra fréttamiðla á Vestur- löndum, að Sovétmenn hefðu hótað íslendingum að hætta oliuviðskiptum við þá, ef varnarliðið i Keflavik væri ekki sent burt af landinu. UPI-fréttastofan dreifði þessari frétt i morgun, og Newsweek, bandariska timaritið skýrir frá henni i nýj- asta hefti sinu — einnig NTB, norska fréttastof- an. UPI og NTB hafa i fréttinni eftir Haraldi Kröyer sendiherra ís- lands i Washington, að þetta hafi ekki við rök að styðjast. Björgvin Guðmundsson. deildarstjóri i viðskiptaráðuneyt- inu, sagði Visi i morgun, að þessi frétt væri algerlega úr lausu lofti gripin. „Ástandið i þessum oliumálum i heiminum er þannig. að nú, þeg- ar dráttur varð á afgreiðslu oliu frá Sovétmönnum, þá er það grip- ið á lofti og prjónað út frá þvi oliu- bann. Það er enginn fótur iyrir þessu. Þetta hefur ekki við nein rök að styðjast. Og þótt nú hafi orðið dráttur á afhendingu oliu. þá er það svo sem ekkert sér- stakt. það hefur oft komið fvrir áður, þótt ekki hafi það verið i sama mæli og núna." sagði Björgvin Guðmundsson. —GG bak íbak Keppinautar um Reykjavlkur- titilinn, Friðrik, sém nú er efst- ur á mótinu, og Smyslov, heims- meistarinn fyrrverandi. — Sjá frétt á bls. 3 TÍAURINN 0G FIMMTÍU- AURINN ÚR SÖGUNNI missa Geir... Geir Hallsteinsson er mik- ið i fréttum i Vestur-Þýzka- tandi og lið hans, Göppingen, hefur nú góða möguleika á úrslitasæti um þýzka meistaratitilinn. Áður en að þvi kemur er Geir væntan- legur heim og mun taka þátt i lokaæfingum islenzka landsliðsins fyrir heims- mcistarakeppnina. f iþrótta- opnunni segjum við frá Geir og birtum nokkrar úrklippur úr þýzkum blöðum. Uoncorde þotan sem lenti á Keflavikurflugvelli i gær. tók 103 þúsund litra af þotuelds- neyti áður en luin fór aftur. Átti :.á skammtur að duga til Alaska, en þangað var för- inni heitið. Á staðgreiðslu- verði mvndu þessir dropar kosta eina milljón og fjögur hundruð þúsund krónur. miöað við að gallonið. 4.5 litrar. af eldsneytinu kosti 70 sent. Starfsmaður, sem við ræddum við hjá Ksso á K e f 1 a v i k u r f 1 u g v e 11 i i morgun. sagði. að sér- samningar væru um greiðsl- ur fyrir þetta. og bjóst liann við að verðið væri mun lægra en verð ■ samkvæmt verð- skrá. Má þvi búast við. að lyrir Alaskaförina hafi þurft að borga i kringum milljón krónur. bara i eldsneyti. Það magn sem Concorde tók. er helmingi meira en 1)C-S þotur l.oftleiða nota á lerðum sinum til New Vork. Nánar á bls. 2 og 3 unt kontu Concorde „Þetta var athugað mjög gaumgæfilega i fyrra en er enn meira knýjandi nú. og ekki bara fyrir Seðlabankann, hcldur til hagræðingar fyrir viðskipti fólks, svo sem gjaldkera i verzlunum og aðra”, sagði Björn Tryggvason aðstoðarbankastjóri Seðlaank- ans, þegar við höfðum samband við hann í morgun, en þess er nú að vænta að lagt verði fyrir al- þingi frumvarp um breytingar á gjaldmiðlinum, þess efnis að hætt verði að slá mynt undir einni krónu. Tieyringar og fimmtiueyringar koma þá til með að hverfa úr sög- unni, en þess má geta að það kost- ar 38-40 aura fyrir Seðlabankann að slá hvorn. Ef þetta kemur til, verður þvi niðurstaða reiknings eða upp- gjörsupphæð alltaf i heilum krón- um en ekki aurum. Eftir sem áð- ur er þó hægt að skrifa verð i tug- um aura, svo sem rúgbrauð 5.50 o.s.frv., en sú leið verður farin að lækka það sem er undir 50 aurum niður i heila krónu, og það sem er yfir 50 aurum upp i eina krónu. Björn sagði, að þetta væri nokk- urn veginn það sama og árið 1969, þegar hætt var að slá koparpen- inga, og lægsta eining varð tugur áura. —EA G4U1 ^(IU^iÍwiMom Göppingen má ekki Lip-verk- smiðjan opnuð á ný 1.1P -ú ra v erks 111 ið j a 11 i Besancon i Frakklandi liefur iui rekstur aftur. eftir að samningar tókust við starfs- liðið, sem eins og iiieiin miina. lögðu undir sig verk- smiðjuna i fyrra. Sjá bls. ti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.