Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 20

Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 20
Föstudagur 8. febrúar 1974. Skítugir og hœttu- legir Stór og skitugur flutningabill, svo skitugur aft ljósin sáust ekki, meft engin aftvörunarmerki, var tilefni til kvörtunar til lögregl- unnar i gær. Bílstjóri, sem var á ferft um llellisheifti, ók á eftir þessum bil. Blöskrafti lionum hversu litt sýni- legur flutningabillinn var, og bremsuljós sá hann alls ekki, þegar flutningabillinn hægði á sér. Vegalögreglan tók kvörtunina til athugunar. Stórir bilar sem þessi, eru oft mjög skitugir eftir langkeyrslur á vegum úti. Og þegar ekki eru nein aftvörunarflögg, efta gul blikkljós fyrir hendi, þá er voftinn vis. Þessir bilar aka einnig hægar en aftrir. I.ögreglan vill þvi beina þeirri áskorun til bilstjóra slikra bila, aft þcir hafi sérstaka aft- gæ/.lu meft bilum sinum aö aftan, meft tilliti til þeirra sem á eftir aka. —ÓH ## Gullstœðin" & Co. létta ó öðrum stœðum „Þaft er greinilegt aö ástandift i bilastæöamálum hér fyrir framan hefur batnaft mikift,” sagöi Björn Hermannsson tollstjóri i vifttali vift Visi. Vift ræddum vift Björn og spurft- um, hvort breyting heffti orftift á uniferö og bilastöðum við Tryggvagötu, eftir aft „gullstæöin” á Tollstöðvarhúsinu og stæftin vift Tryggvagötu heföu verift tekin i notkun. „T.d. eru oftar laus stæfti fyrir framan Toilstööina sjálfa en áöur var,” sagöi Björn. Káftuneytift og tollstjóraskrif- stofan hafa komizt að samkomu- lagi um framtiftarfyrirkomulag „gullstæftanna.” Flest þeirra vcrfta leigft út sem langtimablla- stæði. Kinnig verfta þar bilastæöi fyrir starfsmenn Tollstöftvar- hússin^Ef öll stæftin fyllast ekki, geta ntenn fengið leigft stæði til eins dags i einu — en ekki skem- u>j__________________-Óll, 2,3 millj- ónir til holdsveikra Safnast hafa nú saman 2,3 milljónir i Holdsveikrasöfnunina, en hún hefur nú staftift yfir i tvær vikur. Visir sagfti þá frá degi holdsveikra i heiminum, og kom þar meftal annars fram aft tveir holdsveikir sjúklingar eru á land- inu, en læknaftir fyrir löngu siftan. Meftal þeirra sem gefift hafa er Amarobúftin á Akureyri 100 þús- , und, Slippurinn og starfsmenn hans 35 þúsund og starfsmenn Reykjavikurhafnar 21 þúsund. Þaft er Raufti krossinn og Hjálparstofnun kirkjunnar sem standa fyrir söfnuninni. — KA. Alltof fáir, sem treysta sér til að taka fanga í vinnu" segir Jón Thors í dómsmálaráðuneytinu. Fimm fangar af Litla-Hrauni á vertíðina „Þeir verfta sjálfsagt fimm talsins, fangarnir af Litla- Hrauni, sem fá leyfi til aft fara á vcrtiðina, en þeir eru nokkuft fleiri, sem hafa farift þess á leit,” sagöi Jón Thors hjá dóms- málaráftuneytinu i vifttali viö Visi i morgun. „Þessir dagar þeirra yfir fiskinum koma ekki til frádráttar þeirra fangelsis- vist,” bætti hann vift. „Það eru afteins fangar, sem eru á siftari hluta sinnar refsi- vistar og hafa sýnt góða hegftun á Litla-Hrauni, sem geta gert sér vonir um að fá leyfi til aft fara á vertiftina,” hélt Jón áfram. „Þá verður þaft lika aft vera tryggt, aft einhver vinnuveit- andi sé tilbúinn til aft taka vift- komandi i vinnu og bera á hon- um ábyrgft, en þeir eru þvi mift- ur alltof fáir, sem taka vilja vift afbrotamönnum i vinnu,” sagfti Jón Thors. „Þeir eru samt til, sem slá ekki hendinni á móti þeim, sem þekktir eru fyrir dugnaft i starfi, en þeir eru nokkrir i þessum hóp, sem þekktir eru sem góðir sjómenn. Þegar svo er, gera útgerftar- menn undantekningar ” Hvort þaft hafi aldrei gerzt, aft fangar, sem fengju leyfi til aft komast i timabundna vinnu, notuðu tæki- færift til aft komast undan? Þeirri spurningu svaraði Jón fáu, en hann viðurkenndi, aft þeir væru margir, fangarnir, sem væru ætið tilbúnir til aft fara út og vinna. „En þaft er afteins á vertíftina, sem vift leyfum þeim að fara,” sagfti Jón aft lokum ,,,Það má kannski segja, aft það sé þjóð- inni til gófts, fremur en hitt, aft nota megi þann vinnukraft i þeim tilvikum i stað þess að hafa hann lokaðan inni.” — ÞJM. Páfí í essinu sínu Þaft verftur liklega lif i tusk- unum á svifti Þjóftleikhússins á næstunni, þegar frumsýnt verftur leikrit Odds Björns- sonar, Dansleikur. Menn hafa jafnvcl fregnaft, aft nektaratriöi verfti i leiknum, og virftist þaö nú ætla aft veröa tiftara að menn komi fram naktir á leiksviöinu. Kn hvaft um þaft, leikritiö verftur vist ekki minna spennandi fyrir vikift, og þaft er vist óhætt aft segja aö i leikritinu, sem gerist i páfa- garfti á timum Borgiaættar- innar, er nokkur spilling rikjandi. A mcöfylgjandi mynd sjáum vift Róbcrt Arnfinnsson i hlut- verki Alexanders páfa VI, Sigriði Þorvaldsdóttur i hlut- verki svcrtingjastúlkunnar, Salóme huggun páfans, og Arna Tryggvason I hlutverki furstans Mirandolo. Leikritift verftur frumsýnt á sunnudag, en Svcinn Kinarsson lcikstýrir. -KA. MINKUR HERJAR í JÖKULDALNUM Vart hefur orftift vift mink á nokkrum bæjum i Jökuldalnum. Minkur hefur ekki áftur verift á þessum slóftum, a.mk. ekki i ncinum mæli, en nú hefur hann drepiö hænsni fyrir mönnum og sækir mjög i hús. Visir haffti tal af Eiriki Magnússyni bónda i Hólmatungu i Hliftarhreppi i morgun. „Hann hefur drepift hænsni fyrir mönnum á tveimur bæjum hér i grennd. Ég bift bara eftir þvi, aft minkur fari i hænsna- húsift hjá mér. Eg náfti reyndar einum i gær i dýraboga, en svo hef ég komið aft dýrinu inni i fjósi.” Eirikur sagfti, aft mikil svella- og snjóalög væru nú i Jökuldal, og þvi væri scnnilegt, aft minkurinn sækti i húsin af þeim sökum. „Hann hefur verift á Vopna- firfti og þar i kring, en ekki komiö i neinum mæli hingaft yfir til okkar fyrren núna. En vift ætlum aft bregftast hart vift þessari ásókn. Þaft er kominn minka- hundur i sveitina, og kannski fær sá blóft á tennurnar á næstunni.” Eirikur sagði, aft talsverft læti hefftu orftift i fjósinu hjá sér, þegar hann kom aft minknum þar i gær, en annar óskundi heffti ekki orftift. „Vift skerum upp herör gegn kvikindinu,” sagði Eirikur, og þótt hann væri greinilega i ófriftarskapi, var á honum aft heyra, aft hann vorkenndi minknum aft hafast vift i frost- hörkunni. -GG. Tveir mœltu gegn viðbyggingu við Kvennó fyrír borgarráði — þó samþykkt að heimila skólanum að byggja við núverandi skólabyggingu eina hœð „Ég tel óæskilegt aö leyfa viðbyggingu vift húsnæfti Kvennaskólans viö Frikirkjuveg vegna hins sérstæöa umhverfis Tjarnarinnar, sem ég vil ekki raska,” sagði Ólafur B. Thors á borgarráftsfundi i siðustu viku, þegar logft var fram til atkvæða- greiöslu ný greinargerð varöandi byggingamál Kvennaskólans. Ólafur tók þaft þó fram, aft hann mundi ekki greifta atkvæfti gegn þessari viðbyggingu, þar sem hann teldi borgaryfirvöld hafa gefift skólanum svo ákveftift fyrir- heit um hana, aft ekki væri unnt að bregftast þvi. Hins vegar greiddi Sigurjón Pétursson atkvæði gegn umræddri viftbyggingu og geröi hann nokkra grein fyrir skoðun sinni á borgarráftsfundinum. Rifjafti hann upp, að skipulags- nefnd og siðar borgarráð og borgarstjórn hafi árift 1967 samþykkt aft heimila viftbyggingu viö Kvennaskólann sem næst af þeirri stærð, sem uppdrættir lágu fyrir um. Teikningar af fyrirhugaftri viftbyggingu hafi hins vegar ekki verift samþykktar i byggingar- nefnd. Siftan sagfti Sigurjón: „Siftan þessar samþykktir voru gerftar hafa hugmyndir um umhverfis- mál tekið verulegum breytingum og þær skoðanir að vernda eigi Tjarnarumhverfift eins og það er aft verða stöftugt almennari. Kvennaskólinn stendur á einum viðkvæmasta byggingarreit borgarinnar og i þeirri húsalinu, sem á að vernda i núverandi mynd aft minu áliti og fjölmargra annarra, samanber tillögur Harftar Ágústssonar og Þorsteins Gunnarssonar.” Vildi Sigurjón, aft áður en nokkrar ákvarðanir yrftu teknar um byggingu á einstökum lóftum á þessu svæfti, yröi tekin heildar- ákvörðun um verndun gamalla húsa og mannvirkja á grundvelli þeirra tillagna. Þrátt fyrir orft þeirra Sigurjóns og Ólafs fór þaft svo, að borgarráft féllst með þrem atkvæftum gegn einu á, að skólan- um verfti heimilað aft byggja austan vift núverandi skólahús viðbyggingu á einni hæð. -ÞJM. Eru ekki að mótmœla viðbyggingunni allri r r — Ibúar við Asvallagötuna vilja aðeins að við- byggingin við Grund lœkki um eina hœð „Þaft er stórkostlegur mis- skilningur, aft vift séum aft se.tja okkur upp á móti frekari hús- byggingum fyrir gamalt fólk eins og sagfti i einu dagblaftanna i siftustu viku. Slikt mundi aldrei hvarfla aft okkur. Þaft sem vift viljum fara fram á, er afteins þaft, aft vjftbyggingin vift Grund verfti svo sem eins og einni hæftinni lægri til aft byggingin spilli ekki fyrir suftursólinni.” Þessi voru orft eins ibúans við Ásvallagötu, sem vifturkennir aft hafa skrifaft undir áskorunar- listann til byggingaryfirvalda þar sem fyrirhuguft viftbygging við Grund er gagnrýnd. Ekki tókst blaðinu aft hafa upp á þeim er fóru af staft meft undir- skriftalistann. Blaftift hringdi i fjölmarga ibúa vift Ásvalla- götuna, en enginn þeirra gat gert grein fyrir þvi, hverjir stæftu aft baki undirskriftasöfnuninni. Viftbyggingin, sem hér um ræftir á aö risa á horni Brávalla- götu og Blómvallagötu og fast upp aft Minni-Grund. Eiga þar aft vera ibúftir fyrir 50-60 manns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.