Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 8. febrúar 1974. Hann klappaði saman hönd- unum, og stríðsmenn réðust að mönnunum. apakettir, sem ætti J FaUegustu ; að hensia á ,—orð. sem éS 4 Auglýsing Tryggingaeftirlitið vekur hér með athygli á þvi, að samkvæmt lögum nr. 26/1973 um vátryggingarstarfsemi, sem tóku gildi 1. janúar s.l., ber öllum þeim, sem nú reka hvers konar vátryggingarstarfsemi að sækja um leyfi til slikrar starfsemi fyrir 1. marz 1974. Umsókn skulu fylgja gögn i samræmi við reglugerð nr. 396 frá 28. desember 1973 ,,um leyfi til vátryggingar- starfsemi og skráningu i vátryggingar- félagaskrá.” Nánari upplýsingar og leiðbeiningar veitir Tryggingaeftirlitið, Stórholti 1, simar 26757 Og 26746. TRYGGINGAEFTIRLITIÐ Afgreiðslumaður óskast Óskum að róða reglusaman og óreiðanlegan afgreiðslumann Verzlunin sroivnvi Hlemmtorgi — Simi 14390 __ Hvað segir B I B L í A N ? SUPERSTAR eða FRELSARI ? BIBLÍAN svarar. Lesið sjálf. Bókin fæst i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG &ub8vanb*Mofw UutiimmiiD. miufii LAUGARASBÍÓ l'nivcrsal l’iclurcs ; KobciT Stig’wi k >tl A XOKMAN iÍKWISON Film JESUS CHRIST SUPERSTAR A Universal PictureliJ Technicolor® * Distributed by Cinema Intemational Corporation. _______________________________y Glæsileg bandarisk stórmynd i litum með 4 rása segulhljóm, gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Tim Ftiee og Andrew Lloyd Webber. Leikstjóri er Norman Jewisson og hljómsveitarstjóri André Previn. Aðalhlutverk: Ted Neeley — Carl Anderson Yvonne Elliman — og Barry Dennen. Mynd þessi fer nú sigurför um heim allan og hefur hlotið ein- róma lof gagnrýnenda. Miðasala frá kl. 4. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Smurbrauðstofan BJORIMINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 100 rifflar ÍSLENZKIR TEXTAR. 20th Century Fox presents 100 RIFLES A MARVIN SCHWART2 Production JIM RAQUEL BROWN WELCH BURT REYNOLDS Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd um baráttu indiána i Mexíkó. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16. HAFNARBIO Fyrsti gæðaflokkur LEEMARVINft GliNE MACKMAN Sérlega spennandi, vel gerð og leikin ný bandarisk sakamála- mynd i litum og panavision. tslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. flUSTUBBÆJARBÍÓ ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDo- well. Heimsfræg kvikmynd, sem vakið hefur mikla athygli og umtal. Hefur alls staðar verið sýnd við algjöra metaðsókn, t.d. hefur hun verið sýnd viðstöðulaust i eitt ár i London og er sýnd þar ennþá. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.