Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Föstudagur 8. febrúar 1974. TIL SÖLU Til sölu Bosch isskápur, sófasett og sófaborö. Uppl. i sima 92-2572 eöa aö Mávabraut 10 c. Kojur til söluog Hoover þvottavél meö þeytivindu. Uppl. eftir kl. 1 á laugardag. Simi 33145. Imperial,4500 st. Stereo sam- stæða með innbyggðu útvarpi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 36089. Til sölu vélsleði, 25 hö. Uppl. i sima 15598. Til sölu nokkur notuð fiskabúr með ymsu tilheyrandi. Hringið i sima 83838 aðeins föstudag laugardag og sunnudag frá kl. 5-8. Tveir veltamdir og þægir hestar til sölu, reiðtygi geta fylgt. Uppl. i sima 18746. Tii sölu barnakerra, ungbarna- stóll, barnabaðker, baðdýna, enn- fremur 70 cm hurð með karmi. Uppl. i sima 33998. Snow Tricvélsleði til sölu. Uppl. i sima 71992 eftir kl. 7. Eldhúsinnrétting. Harðviðareld- húsinnrétting, sem ný, ásamt stálvaski og A.E.G. tækjum til sölu á sanngjörnu verði. beir sem áhuga hafa leggi nafn og sima- númer inn á afgreiðslu blaösins fyrir hádegi á þriðjudag merkt „ELDHUS 4526”. Vélsleöitil sölu. Til sölu er 16 ha Evenrud vélsleði, vel með farinn og i toppstandi. Uppl. i simum 26950 og 23955 kl. 9-18.30. lloss stereo segulband með tveimur hátölurum til sölu á Seljavegi 3 A, 2. hæð eftir kl. 19. Ódýrar stereosamstæöur, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki. i bila fýrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki meö og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póslsendi. F. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags ki. 2-6. Ilúsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, islenzkt prjónagarn, hespulopi, islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng i úrvali. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439. Smeltivörur, sem voru til sölu i Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. Plaggöt f miklu úrvali. bar á meðal plaggöt með stjörnu- merkjunum. Einnig úrval af leðurvörum og ýmsum gjafa- vörum i plötuportinu að Lauga- vegi 17. Portið h.f. Algjörrýmingarsala. Gjafavörur — snyrtivörur — blóm — körfur — pottar — plattar. Einnig auglýsingaskilti fyrir blóma- og gjafavöruverzlun. 40%-60% afsláttur. Óðinsgata 4, simi 22814. Kópavogsbúar. Verzlið i Kópavogi. Rafmagnsvörurnar og lampaskermarnir fást hjá okkur. Opið til kl. 7, laugardaga til kl. 6. Raftækjaverzlun Kópavogs, Hjallabrekku 2. Simi 43480. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar I gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, óðinsgötu 1. ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, þrihjól, tvihjól með hjálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. FATNAÐUR Kápur til sölu og treikvarl jakkar, sauma einnig eftir máli.á mikið úrval af ullarefnum. Er meöútlendar ullarkápur á útsölu- verði. Kápusaumastofan Diana, simi 18481, Miðtúni 78. HJ0L-VAGNAR Nýlegur Mothercase barnavagn og Philips girahjól til sölu. Uppl. i sima 40818 eftir kl. 6. Til sölu JetStar girahjól. Uppl. i sima 30462. Vil kaupa vel með farinn kerru- vagn, helzt af gerðirfni Swallow. Simi 42861. HUSGÖGN Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum úr tekki, verð aðeins kr. 15 þús. (verð á nýju 40 þús.). Uppl. i sima 84736 eftir kl. 6. Iljónarúm til sölu. Uppl. i sima 86354. Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10090. Athugiö-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smiö- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Vegna brottflutnings er til sölu frystikista, 250-300 1 sem ný, einnig Ignis sjálfvirk þvottavél (1 árs), hefur 12 þvottakerfi. Uppl. eru gefnar i sima 34570. BÍLAVIÐSKIPTI Rússajeppimeð blæju árg. ’68, til sölu. Uppl. i sima 50563 föstudag kl. 6-8 og laugardag kl. 2-6. Fiat 125 P árg ’72, keyrður 19 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 33140 eftir kl. 6. Til söluFiat 850 — 67 til niðurrifs. Uppl. að Látraströnd 36, Seltjarn- arnesi, simi 17210. Til sölu Dodge Dart ’70, 2ja dyra hardtop, 8 cyl. vél, aflstýri, cosmic felgur ,,air condition”, litaðgler, stólar að framan. Uppl. i sima 32178 næstu daga. Vel með farinn VW Variant 1500 S árg. ’64 til sölu. Uppl. i sima 31479 eða 37772. Til sölu Jaltabifreið árg. 1970. Uppl. gefur Ólafur b. Jónsson i sima 17500 milli 1 og 5. Disilvé! i Austin Gipsy með girkassa óskast keypt. Uppl. i sima 36008. Til söIuFord Transit, stærri gerð, árg. ’69. Uppl. I sima 33551 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Toyota MK II ’70til sölu. Uppl. i sima 43668 eftir kl. 19. Volkswagcn '64 til sölu. Simi 12581. VW 1200 árg. ’7() til SÖlu. Uppl. i sima 50168. Dodge Power Wagon V 200 með disilvél er til sölu, bifreiðin er yfirbyggð. Uppl. i sima 71992 eftir kl. 7. Taunus 1961 til sölu. Simi 41700. Til sölu V 8vél, Mustang 289 4ra hólfa tól, vélin er nýuppgerð. Uppl. i sima 50916. Skoda Oktavia Combi. Til sölu er Combi ’67, góður bill, ekinn 50 þús. km, nýupptekin kúpling, tiltölulega nýsprautaður. Stað- greiösla 75 þús. kr. Simi 41189. Dodge árg. ’60 V-8, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. i sima 10798 eftir kl. 7. Til sölu Fiat 850 árg. ’66, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Upp. i sima 71419. Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bil. yðar, meðan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. HÚSNÆÐI í Herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu 1 austurbæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 82749 eftir kl. 18. Tvö samliggjandi sólrik herbergi með innbyggðum skápum til leigu I vesturbænum. Róleg umgengni skilyrði. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt „4487”. Til leigu iðnaðar- eða skrifstofu- húsnæði að Brautarholti 18, 3. hæð 50 ferm stofa, 4. hæð 150 ferm salur og tvö herbergi, ca. 30-40 ferm. Simi 42777 eftir kl. 8 og um helgar. HÚSNÆDI OSKAST Unga stúiku utan af landi vantar 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. milli kl. 4 og 6 I sima 20228. Ung stúlka óskar eftir herbergi i vestur- eða miðbænum. Uppl. i sima 85402 milli kl. 7 og 8. Ungan mann utan af landi vant- ar herbergi strax. Hringið i Kristján, simi 20101. Tvær reglusamarstúlkur utan af landi óska eftir litilli tveggja eða þriggja herbergja Ibúð helzt i Kópavogi (má vera i Reykjavik). Uppl. i sima 41394 eftir kl. 6 næstu kvöld. Ilcrbergi óskast. Ungan mann vantar herbergi i Garðahreppi. Uppl. i sima 42796. öslcum eftir 2-4 herbergja ibúð i nokkra mánuði frá 15. febr. Uppl. i sima 85033 eftir kl. 7. Fyrirframgreiðsla.Ungur maður óskar eftir lftilli en góðri einstakl- ingsibúð. Góðri umgengni og skil- visum greiðslum heitið. Uppl. i sima 20675. Tvær ungarstúlkur óska eftir 2-3 herbergja ibúð, fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 25949 frá ki. 5-8 i dag og næstu daga. Miðaldra konaóskar eftir ibúð, 1- 2 herbergjum og eldhúsi, reglu- semi. Uppl. i slma 37240. Hjálp. Óska eftir 1-2 herbergja ibúð I gamla bænum. Er á götunni. Algjör reglusemi. Fyrir- framgreiðsla. Simi 19023 milli kl. 12 og 6 2-3ja herbergja ibúð óskast. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 34203. 3ja-4ra herbergja iþúð óskast til leigu. Þrennt i heimili. Arsfyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 25976 kl. 17-19 i dag og næstu daga. óskum eftir blikksmiöum og mönnum vönum blikksmiði nú þegar eða siðar. Breiðfjörðs blikksmiðja s/f, Sigtúni 7. Simi 35557. Afgreiðslumaður, reglusamur og áreiðanlegur, óskast. Verzlunin Sportval, Hlemmtorgi, simi 14390. Járnsmiðir og lagtækir menn óskast, einnig vantar samvizku- saman .eldri mann, hálfs dags vinna kæmi til greina. Vél- smiðjan Normi, Súðavogi 26, simi 33110. ATVINNA í BODI Riltur óskasttii starfa i kjörbúð. Þarf að hafa bilpróf. Uppl. i sima 17261. óskum að ráða röska afgreiðslu- stúlku eða konu hálfan daginn. Uppl. i verzluninni i dag kl. 5-6. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Pressumenn, athugiö. Vantar vanan mann á traktorspressu strax. Uppl. eftir kl. 8 e.h. i sima 82215. Stýrimann, matsvein og háseta vantar til netaveiða á Sjóla RE 18. Uppl. i sima 30136 og 52170. Unga stúlku vantar vinnu strax. Uppl. i sima 20228 milli kl. 4 og 6. Bókafólk. ódýrt lestrarefni fyrir alla. Komið og sannfærizt. Safnarabúðin, Laugavegi 17, 2. hæð. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDIÐ Gróft silfurarmband tapaðist i miðbænum 6.2. Finnandi hringi i sima 18407 kl. 5-7. Tapazt hefur armband, blátt emelerað (munstur sænska kórónan) sennilega frá Holtsgötu niður i Landssimahús. Skilist til dyravarðar Landssimahússins gegn fundarlaunum. TILKYNNINGAR Barnlaus hjón, mjög barngóð, óska að taka barn i fóstur til langs tima, ættleiðing kemur til greina. Uppl. sendist augld, Visis fyrir 15. febrúar merkt „4524”. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. OKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukcnnsla —æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. Okuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Cortina ’73. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son. Simi 33675. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Hreinsum teppi jafnt i heimahúsum sem skrif- stofum. Fullkomnar vélar. Gerum tilboð. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. i sima 72398-71072 40062. Gólfteppahrcinsun i heimahús- um. Unnið með nýjum amerisk- um vélum, viðurkenndum af gæðamati teppaframleiðenda. Állar gerðir teppa. Frábær árangur. Simi 12804. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. llreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. Vauxhall Victor Commer sendiferðabifreið Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M og Moscvitch BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.