Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 08.02.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Föstudagur 8. febrúar 1974. 15 íliÞJÓÐLElKHÚSIO LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. KÖTTUR ÚTI t MÝRI sunnudag kl. 15. DANSLEIKUR frumsýning sunnudag kl. 20. BRÚÐUHEIMILI þriðjudag kl. 20. LEÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. DANSLEIKUR 2. sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. EIKFÉIAG ykjavíkur: FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. VOLPONE laugardag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20.30. VOLPONE þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 2030. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. TÓNABÍÓ TERENCE HILL BUD SPENCER ^ (M w 'lL ENN HEITI EG TRINITY TfilfliTY HÆGRI OG VINSTRI HÖND DJÖFULSINS Enn heiti ég TRINITY Trinity is Still my Name Sérstaklega skemmtileg ítölsk gamanmynd með ensku tali um bræðurna Trinity og Bambinó. — Myndin er i sama flokki og Nafn mitter Trinity.sem sýnd var hér við mjög mikla aðsókn. Leikstjóri: E. B.Clucher. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd ki. 5, 7 og 9,15. HASKÓLABÍÓ Unz dagur rennur Straigt on till morning Spennandi og vel leikin mynd um hættur stórborganna fyrir ungar, hrekklausar stúlkur. Kvik- myndahandrit eftir John Pea- cock. — Tónlist eftir Roland Shaw. Leikstjóri Peter Collinson. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Rita Tushingham Shane Briant Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍO Fædd til ásta Camille 2000 Hún var fædd til ásta — hún naut hins ljúfa lifs til hins ýtrasta — og tapaði. ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. I.eikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubcrt, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. Uppgjör fyrirtœkja Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyrirtækja. Uppl. í sima 42603 frá kl. 9-6 og i simum 72048 og 82623 eftir kl. 6. Munið frímerkjasöfnun Geðverndar ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB í/\l g-Œ GEÐVERNDy^ iM' I ■ GEÐVERNDARFÉLAG ISUNDSB stimpluð, óstimpluð, gömul kort og heil umslög innl. & erlendra ábyrgðarbréfa. Pósthólf 1308 eða skrifst. fél. Hafnarstr. 5. I Útboð - gatnagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboði i gerð gatna og lagna i Norðurbæ. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Strandgötu 6 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21. febr. 1974 kl. 11. Bæjarverkfræðingur Nauðungaruppboð annaðog siðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43hf., fer fram á eigninni sjálfri mánudag 11. febrúar 1974 kl. 11.00. Borgarfógctacmbættið i Reykjavík. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin VISIR Fyrstur með fréttimar OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD MIKLABRA fakur^4 ; STALBORG J>, KAUPGARDUR#// / / f Kaupgarður | .... á leiðinni heim í g1 Smiöjuvegi9 Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.