Vísir - 09.02.1974, Side 10

Vísir - 09.02.1974, Side 10
Visir. Laugardagur 9. febrúar 1974. PACff\C COAST Cll Það er von að hann brosi breiU, kappinn á myndinni hér að ofan, og fagni afreki sinu. Ilann er enginn annar en George Woods — og kúlan hjá honum flaug 21.45 metra á innanhússmóti í San Fransisco. Nýtt heimsmet — og raunveru- lega meira afrek i augum Bandarikjamanna, þvi auðvitað var þetta mælt i fetum. Woods varpaði nefnilega yfir 70 fetin, sem liingum hefur veriö æðsti draumur enskumælandi kúlu- varpara, nánar tiltekið 70 fet, fjóra og hálfan þumlung. A efstu myndinni til hægri er heimsmeistarinn margfaldi, Gustavo Thoeni, ítaliu — og það er sveifla i stilnum. Myndin var tekin i St. Moritz i Sviss nú i vikunni, þegar Gustavo varði heimsmeistaratitil sinn i stór- sviginu með glæsibrag — sigraði með yfirburðum. Þó hann sé aðeins 22ja ára hefur hann um langt árabil verið bezti skiðamaður heims. A myndinni fyrir ncðan eru Evrópu- meistararnir i parakeppni á skautum — sú fræga Irina Kodnina og félagi hennar Aleksandcr Saibes, Sovét- rikjunum. Þau urðu Evrópu- tneistarar á EM i Zagreb i Júgóslaviu nú i vikunni. „Iivað ert þú að fara, góði minn,” er eins og miðasalinn I St. Moritz segi við hinn fræga landa sinn — skiðamanninn Koland Collombin — en þessi ás svissneskra skiöamanna nú ætlaöi sér i lyftuna án þess að hafa miöa. Collombin er talinn sigurstranglegastur i brun- keppninni á heimsmeistaramót- inu — hefur sigrað I fjórum siöustu mótunum i keppninni um heimsbikarinn i bruni. Tveir leikir verða á dagskrá i 1. deild karla i handboltanum á sunnudag. Þá leika FH og Vikingur kl. 20.15 i iþrótta- húsinu i Hafnarfirði og siðan Ilaukar og .Fram. Sem sagt tvcir leikir, sem geta boðið upp á góða skemmtun — og spurningin hvort FH-ingar verða orðnir fslandsmeistarar eftir lcikinn við Viking. Síðan verður gert hlé á mótinu til 16. marz vegna heimsmeistara- keppninnar — nema hvað Þór og tR leika á Akureyri laugar- daginn 10. febrúar, en hvorugt þessara liða á leikmenn i is- lenzka landsliðinu. Annars skipta lcikirnir mörgum tugum i handboltanum nú um helgina — og tveir þeirra verða i 2. deild karla. KatNk»WKi isrmmm Rödd hins óþekkta stjórnanda upplýsingarstofnunarinnar, sem berst gegnum gervimanninn. Teitur, sagði Jakob þér, hvers vegna við kölluðum þig til? Vegna nauðsynjar á áígjörri leynd, þá er meira að segja ég, foringinn,i algjörlega óþekktur/ _af starfsfólkinu hér/ Rödd hans breytist I hvert skipti, sem ég heyri Þrátt fyrir alla þessa leynd hefur brjálaður þjófur _ komizt inn'---------------✓ Brjálaður? .... Hverju stal hann eða hún? Framhald Leymlegum inngongudyrum er breytt i sifellu. inngöngukerfið er mjög flókið .... ekki einn einasti af þeim 5000, sem starfa við stofnunina, veit nákvæmlega hvar hún er...

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.