Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 18

Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 18
18 Visir. Laugardagur 9. febrúar 1974. TIL SÖLU Bátur.Til sölu 3 1/2 tonns bátur, smiðaður i Bátalóni. Uppl. i sima 99-4273 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu notuð eldhúsinnrétting, Westinghouse eldavél og GE diskauppþvottavél, einnig 2 ljósa- krónur. Uppl. i sima 41159. Báturi' Sterkbyggður 2,5 lesta trillubátur til sölu strax. Uppl. i sima 19101 milli kl. 18 og 20 i kvöld. Hvolpar til sölu.Uppl. i sima 99- 4048 um helgina. Fiskabúr.Fiskabúr, ca 45 litra, til sölu með skrautfiskum, skjald- böku og fl., verð 2.400,- Simi 81488. Til sölu Janome saumavél, vel með farin og i góðu standi, verð kr. 6000-.Uppl. i sima 71620 i dag og á morgun. Til sölu barnastóll með borði og matrósaföt á 4 ára dreng. Simi 41876. Tækifærisverðá nýlegu gólfteppi, orange — litu, 320x395 cm, ásamt ryamottu, 150x150cm. Simi 26063. Til sölutrillubátur, 2,8 lestir, með nýrri disilvél. Uppl. i sima 36632 Eldhúsborðog 4 kollar til sölu. Uppl. i sima 82322. » Talstöð til sölu. „Stornophone” leigubilatalstöð til sölu, nýyfir- farin. Uppl. i sima 83270 i dag og næstu daga. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 2-6. 'Ódýrar stereosamstæður, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F.. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, islenzkt prjónagarn, hespulopi, islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng i úrvali. Björk, Alfhólsvegi 57. Slmi 40439. Smcltivörur, sem voru til sölu i Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. Plaggöt i miklu úrvali. Þar á meðal plaggöt með stjörnu- merkjunum. Einnig úrval af leðurvörum og ýmsum gjafa- vörum i plötuportinu að Lauga- vegi 17. Portið h.f. Algjörrýmingarsala. Gjafavörur — snyrtivörur — blóm — körfur — pottar — plattar. Einnig auglýsingaskilti fyrir blóma- og gjafa vöruverzlun. 40%-60% afsláttur. Óðinsgata 4, simi 22814. Kópavogsbúar. Verzlið I Kópavogi. Rafmagnsvörurnar og lampaskermarnir fást hjá okkur. Opið til kl. 7, laugardaga til kl. 6. Raftækjaverzlun Kópavogs, Hjallaþrekku 2. Simi 43480. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar i gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. ódýrir bilbarnastólar og kerrur undir stólana, barnarólur, brihjól, tvihjól með hjálpar- hjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsendum. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Simi 14806. ÓSKAST KEYPT óska að kaupa góðan notaðan miðstöðvarketil 3-5-4 ferm. Uppl. i sima 52088 Til sölu á sama stað ný 3ja hellna Rafha borðeldavél. Vil kaupa djúpfrysti fyrir verzlun. Simi 11229. Hnakkur. Notaður hnakkur óskast. Uppl. I sima 50776. óska eftir að kaupa sambyggða trésmiðavél (sög, afréttara og þykktarhefil). Sveinn Guðmunds- son húsasm.meistari. Simi 33609. Upphlutssilfur óskast, má vera gamalt. Páfagaukar til sölu og sjálfvirk þvottavél, þarfnast Iag- færingar, selst ódýrt. Uppl. i sima 52973. óska eftir2 kafarabúningum með tilheyrandi, helzt með háþrýsti- lunga. Uppl. i sima 14338. Hefilbekkuróskast til kaups. Simi 84792. 2ja-4ra tonna trilla óskast til kaups. Uppl. I sima 52507 eftir kl. 7. FATNADUR Sem nýr brúðarkjóll til sölu, nr. 40-42 verð 5000.- Uppl. i sima 41177. Kápur til sölu og treikvart jakkar, sauma einnig eftir máli.á mikið úrval af ullarefnum. Er með útlendar ullarkápur á útsölu- verði. Kápusaumastofan Diana, simi 18481, Miðtúni 78. HJOL-VAGNAR Chopper, eða sams konar hjól, óskast strax, vel með farið. Uppl. I sima 85399. Honda árg. ’7L Honda 50, rauð, til sölu strax, mjög vel með farin og i góðu lagi. Uppl. I sima 42930. Vcl með farinnkerruvagn til sölu. Uppl. i sima 20348. Til sölu Honda ss 50 árg. ’72. Á sama stað óskast keypt barna- kerra. Uppl. i sima 33452. HÚSGÖGN Gamaltsófasett óskast i þungum stil, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 41509 eftir kl. 8 næstu kvöld. Borðstofuborðog 6 stólar úr tekki og eik til sölu, 150x100, stækkun 250x100 (Sigvaldasett). Uppl. i sima 11050 eftir kl. 10. Verð kr. 30. þús. Kaupum — seijum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Kaupum og scljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10090. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. HEIMIUST/EKI Notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 12598. óskast keypt. Góð notuð eldavél óskast keypt. Uppl. i sima 81638. Notuö Rafha eldavél til sölu, einnig BTH þvottavél. Uppl. i sima 16391 til kl. 7 i dag. BÍLAVIÐSKIPTI VW Mikrobusárg. ’68 með sætum fyrir 7, sem hægt er að breyta i svefnpláss, og með bensin- miöstöð til sölu»Bill I toppklassa. Uppl. I sima 38639. NýlegurVolvo 145 óskast. Uppl. I sima 51001. Til söluM. Benz sendibill TYP 406 D árg. 1969. Uppl. I sima 52601. Til sölu Ford Fairlane 65 I góðu standi. Til sýnis á bilaverk- stæðinu Höfðanaust og uppl. i sima 26919. Skipti koma til greina á minni bil. Hillman Ilunter 68, vel með farinn og góður bill, til sölu. Uppl. I sima 82467 I dag kl. 1-4. Rambler american 440árgerð ’66 til sölu. Vél: 6 cyl. 232 kúbiktommur. Gólfskiptur. Simi 37136. Chevrolet ’56 til sölu, þarfnast lltilsháttar viðgerðar, snjódekk á öllum hjólum, einnig árg. 55 til niðurrifs, svo og tvö breið sumar- dekk á felgum. Uppl. i sima 38033 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Moskvitch árg. ’68. Uppl. I sima 43718. Til sölu og sýnis i dag er drapp- litaður VW 1302 árg. ’71, ekinn 54 þús. km, góður bill. Uppl. i sima Til söIuWillys ’46 með framdrifs- lokum. Uppl. i sima 41695 eftir kl. 7 næstu daga. Til sölu Citroén, G.S. 1972, vel með farinn. Simi 32235. VW ’63 til sölu, góð vél. Uppl. i sima 35949 eftir hádegi i dag. Til sölu Austin 1300 ’71 ekinn 30 þús. km, með útvarpi og segul bandi. Simi 10238. BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ T.d. Vauxhall Victor Commer sendiferðabifreið Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M og Moscvitch BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. IGóð VW vél 1200 árg. ’60 til sölu ásamt tveimur nýjum negldum snjódekkjum og tveimur góðum. Uppl. I sima 84624 eftir kl. 4 i dag. Citroén D-Super árg. 71 til sölu, litið keyrður. Uppl. i sima 30221. Óska eftir nýlegum sendibil, 1-2 tonn, með stöðvarplássi og mæli. Á sama stað er til sölu VW 1300 árg. ’71, útvarp og 8 rása segul- band fylgja, skoðun ’74. Uppl. i sima 10300 milli kl. 4 og 8 i dag og sunnudag. Til sölu vel með farinn Benz 250S árgerð 1967. Upplýsingar i sima 213801 dag 13-18 og eftir helgina. Akeyrður Austin Mini til sölu i þvi ástandi sem hann er.Til sýnis að ’ Þingholtsbraut 27 (portið). Til sölu Volkswagen 1300 L auto- matic, blæjubill árg. ’68, nýleg vél, nýyfirfarin skipting,nýrhljóð kútur, nýsprautaður, ný dekk, demparar, stýrisendar o.m.fl. Há sætisbök, útvarp, bólstrað mælaborð. Bill i sérflokki. Tilboð óskast. Uppl. i sima 41799 yfir helgina. Rússajeppi árg. ’59 i góðu lagi, með disilvél og 4ra gira kassa, til sölu. Uppl. á Hjarðarnesi Kjal. gegnum Brúarland. Til sölu disilvélar, BMC 2,2 Perkins 4/203. Simi 38294 og 31446. Til sölu Opel Capitan 57, allgóður bill, einnig Trabant 66 station. Uppl. að Nýbýlavegi 44 a kl. 1-6 i dag. Trabant árg. ’68 til sölu á kr. 15 þús., þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sima 51948. Rangc Ilover i sérflokki árg. ’72 til sölu Uppl. I sima 84399 eftir ki. 2. Rússajcppimeð blæju árg. ’68, til sölu. Uppl. i sima 50563 föstudag kl. 6-8 og laugardag kl. 2-6. Volkswagen ’64 til sölu. Simi 12581. Taunus 1961 til sölu. Simi 41700. Til sölu V 8vél, Mustang 289 4ra hólfa tól, vélin er nýuppgerð. Uppl. I sima 50916. Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar á meðal I Fíat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bll yðar, meðan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. HÚSNÆDI í Til leigu iðnaðar- eða skrifstofu- húsnæði að Brautarholti 18, 3. hæð 50 ferm stofa, 4. hæð 150 ferm salur og tvö herbergi, ca. 30-40 ferm. Simi 42777 eftir kl. 8 og um helgar. Til leiguer herbergi m. klósetti i Hraunbæ. Laust strax. Tilboð sendist Visi merkt „4548” fyrir miðvikudag 13.2. Ný 3ja herbergjaibúð I Breiðholti til leigu. Arsfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Visi merkt „Ibúð 4625” fyrir 15. febrúar. HUSNÆÐI OSKAST óska eftiribúð, fyrirframgreiðsla kemur til greina. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 26246. Sjúkraliðimeð barn á fimmta ári óskar eftir 2ja herb. ibúð, húshjálp kemur til greina, örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 24034. Sjómaður óskar eftir góðu herbergi. Uppl. i sima 24500. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast. Uppl. I sima 50404 eftir kl. 6 á kvöldin. Öskum eftir 2-4 herbergja ibúð i nokkra mánuði frá 15. febr. Uppl. i sima 85033 eftir kl. 7. Unga stúlku utan af landi vantar 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. milli kl. 4 og 6 i sima 20228. , ATVINNA í BOÐI Óska eftir manni i sveitnú þegar i Borgarfirði. Uppl. i sima 72224 I dag og á morgun. Kópavogur atvinna. Óskum eftir konu til framleiðslustarfa, pökkun og fleira. Frekari uppl. i sima 40755 og 40190. óskum eftir blikksmiðum og mönnum vönum blikksmiði nú þegar eða siðar. Breiðfjörðs blikksmiðja s/f, Sigtúni 7. Simi 35557. Afgreiðslumaður, reglusamur og áreiðanlegur, óskast. Verzlunin Sportval, Hlemmtorgi, simi 14390. Járnsmiðir og lagtækir menn óskast, einnig vantar samvizku- saman eldri mann, hálfs dags vinna kæmi til greina. Vél- smiðjan Normi, Súðavogi 26, simi 33110. Stýrimann, matsvein og háseta vantar til netaveiða á Sjóla RE 18. Uppl. i sima 30136 og 52170. Unga stúlku vantar vinnu strax. Uppl. i sima 20228 milli kl. 4 og 6. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar efl,ir léttri vinnu, helzt sem næst Grænmetis- verzluninni. Simi 86384 næstu daga. SAFNARINN Stórt safn islenzkra frimerkja til sölu, selst i heilu lagi eða hlutum. Mjög gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. gefur Jón i sima 86320 á verzlunartlma og i sima 34886 eftir kl. átta. • Blaðburðar- börn óskast Skúlagata (f. innan Rauðarárstíg) Tunguvegur Hverfisgötu 32 Simi 86611.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.