Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 14
14
Vísir. Laugardagur 9. febrúar 1974.
siUUWU
Rey k javíkurskákmótið:
STALDRAÐ VIÐ
NOKKRAR AT-
HYGLISVERÐAR
SKÁKIR
i þessum þætti skulum vift
bregða okkur á Reykjavíkur-
skákmótið og staldra við nokkrar
athyglisverðar skákir. Fyrir val-
inu verður fyrst viðureign þeirra
Kristjáns Guðmundssonar og
Friðriks Ólafssonar úr 1. umferð.
#
JH
i 4 # i 4 i E
4
a a
A B C D E F G H
Kristján hefur hvitt og það
leynir sér ekki að stórmeistarinn
á I talsverðum erfiðleikum. Hann
er skiptamun og peði undir i bull-
andi timahraki. Reyndar er það
einmitt timahrakið sem setur
svip sinn á næstu leiki og það er
Kristján sem á leik.
33. Hfl?
(Hvitur má ekki við þvi að gefa
miðborðspeðin. Eftir 33. Ha-cl og
siöan Hfl hefði Kristján trúlega
unnið skákina.)
.33. Hxc3
34. Hf7 Ka6!
35. De2+ Hc4
36. Hbl Bf6
37. Dd3 Bxd4 +
38. Kfl Dd6
39. Hf3 Dc5?
(Og hér missir Friðrik af gullnu
tækifæri. 39. ... Dh2 hefði verið
illþyrmislegur leikur, en tima-
hrakið var orðið slikt að leika
varð viðstöðulaust.)
40. Da3+ Ra5
41. Dxc5
(Biðleikurinn. .Flestir töldu bið-
skákina jafnte'fii enda voru ekki
leiknir nema 5 leikir i viðbót.)
41. Bxc5
42. Rf4 Hc2
43. Rxd5 Rc4
44. Hc3! Rd2 +
45. Ke2 og hér var samið
jafntefli.
Eftir 45. ... Hxc3 46. Rxc3 Rxbl 47.
Rxbl er ekkert hægt að gera.
Ilvitt: Bronstein
Svart: Freysteinn Þorbergsson
Möguleikar Freysteins eru
bundnir við fripeðið og úr þvi
reynir hann að gera sér mat.
27. d2
28. Hc3 Rh3 +
29. Kfl Rg5
30. Bg2 Bd3 +
31. Kgl He8
(Máthótun hvits á 8. linunni
ræöur úrslitum . Ef 31 . ... Be2 32.
Hxd2 Hxd2 33. Hc8 mát.)
32. Hxd3 Hel +
33. Bfl Rf3 +
34. Hxf3 Hxdl
35. Hd3 g5
36. Kg2 f5
37. Be2 Gefið.
S ttH/ t *
t 1 i%i 1 i
É i
B É 4
É ®
#
ABCDEFGH
Hvitt: Friðrik Ólafsson
Svart: G. Tringov
Friðrik hefur haldið and-
stæðingi sinum i heljargreipum
alla skákina og nú er allt undir-
búið fyrir lokaáhlaupið.
42. f4! exf4
43. e5! Rd7
(Ef 43. ... dxe5 44. d6 Dd7 45.
Dxe5+ og svartur ræður ekki við
fripeð hvits.)
44. Rxd6 Dc5
45. Hd3 Hxa7
46. Rxf7! Ha2
(Ekki dugði 46. .. . Kxf7 47. e6+
Ke7 48. exd7+ Kxd7 49. De6+ og
vinnur.)
47. e6 Rf6
48. Dxh4 Hxg2 +
(Hvitur hótaði máti á h8 og ef
svartur leikur 48. ... Ha8 þá 49.
Dh6+ Kg8 50. Dh8 mát.)
49. Kxg2 Dc2 +
50. Kgl Dcl +
51. Kf2 Dc2+
52. Kel Dcl +
53. Ke2 Dc2 +
54. Kd2 De4 +
55. Kf2 De3+
56. Kfl Df3 +
57. Kgl - og svartur gafst
upp.
Jóhann Örn Sigurjónsson.
Auglýsing
Þeiraðilar,sem rekið hafa dagvistunarheimili (leikskóla,
dagheimili og skóladagheimili) á árinu 1973 og falla undir
lög nr. 29/1973 um hlutdeild rikisins i byggingu og rekstri
dagvistunarheimila, eru beðnir að skila rekstrarreikning-
um til menntamálaráðuneytisins fyrir lok febrúar. Enn-
fremur eru þeir sem eigi hafa sent ráðuneytinu fullkomin
gögn um stofnkostnað dagvistunarheimila á árunum 1973
og ’74 beðnir að skila þeim fyrir sama tima.
6. 2. 1973
Menntamálaráðuneytið.
;;;
■ ? 6 7 H
L_ ■
r tr :::
|6g TÍ!
■** ■"'»" ijjii: iiiii
KROSSGATAN
L-'lTlLL
TflFl_
mfrmJR.
flNNO
KRfífr
URirJri
■DREPfl
her-
mflNN
/7
3V
63
67
5ERHL*
BEITfíU
V9
/5
U'flT
HRÉUY-
SQV'R
spyxA
30
Rn/r
3 8
27
VEiKI
MB'Ðúk
DANR
MUSfl
bH
ÞVfléfl
SfírfíTE
55
KvERKik
R6NIR
3/
59
/V
ftPNAR
KYPíTE)
GfEffl
5LOD
UN'D/K
OKfl
NfíRTflfí
5i
'fl SÚKK
/0
HfíKVfíN
HAFS *
ÞflNCj-
ST/LKfl
Sflm
S T.
22
53
NflSfl
35
SERH/
KVflLlR
SfíGT
um
HESTA
él
HfluD -
S/N
fíl
f/KR
TRÚ
/flflbuR.
HVÍLD/
52
/s
6/Zöms
UNRiR
SKONU/n
A/N6Ú
SPjfíLD
STauTiD
33
RtlKflfl
mflÐOR
SPREN-
6/
EFn/
5/
56
fíFuRÖ
ElTUR
L-VF’
V/N
[3LONT)Ij
X
LAN6
FERDfl
Bilu
65
rflYNT
KÆN
BflK
/vlut/
VflRC, 5
KjATT!
37
/2
ÖL'/KlíZ.
6/
Fú6L
//V/v
y + z
EHVS
LOK/<-
AÐF)
19
2 6
FL'ON
6 D
/3ANDA
EA6
&
F/SK
SK/NN
fíb
RRNI
57
oskop
TVÍHí.
yy
KfluN
20
32
Bundn,
TSRRD
flú/N/V
NflTTUR
UFflR,
N/VUR
t
68
5o
/3
Tv/HL
36
SKOL/
66
/387/
OFúéuR
GLJúF
UF>
V3
Hlokur
28
Ho
u. $ Qí •N Qí cc X vd ■4 *s ' q: X vD X X 4} X X
CO Csc q: X R Q: Qc q: 4 X vo 4 X X X X • 4) X 4 X
L o: X Ci X X VD Q: 4 Q X X X X X 4 ’4 4) X ->
$ $ 4 X X 5) X q: X o: X • K X X X ■ X 4 ■
kD q: í) >i -x V) X cc tV X X K vn X 4 4 X
CL Ul x 4 >4: 55 <J) X kD S « .0 (4 X vr> X /4 • X 4 4 \ K)
• £ Q: s: X X VD X o: Vf) vO 4 vo X 4 4 N X X
X K X 4 CV $ 4 4 X X X X ~-n 4 4 • vn X '4
4 N c- • 50 4 CO X K vn K X X X \
4 tO Q: N P* X k -x X X (X 4 X 4 N
q: 5 to V Q: X 50 K K X X X X R) 4 X
X 0 U) vn Q; 4 ?: K 4 X X N X 4 4 ö X X
X CQ q: 4 X vn 4? X