Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 19

Vísir - 09.02.1974, Blaðsíða 19
Vísir. Laugardagur 9. febrúar 1974. 19 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD —FUNDID _____.__/_____ Fimm tudaginn 7/2 tapaðist kvenúr (Pierpont) með svartri leðuról á Ægisgötu eða Ránar- götu. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 13521. Fundarlaun. Kvengiftingarhringur tapaðist þ. 7. nóv. sl. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 23897. Tapazthefur hvitleitt seðlaveski. 1 þvi er að finna nafnskirteini, nafn þess er Ásta Kristbergs- dóttir. Finnandi vinsamlegast geri viðvart i sima 15081 eða skili þvi á Baldursgötu 22. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. EINKAMAL Fertugur maður i fastri og hreinlegri vinnu óskar að kynnast góðri konu með hjúskap i huga. Má eiga börn. Uppl. sendist Visi fyrir 15/2 ’74 merkt „Barngóður 4558”. BARNAGÆZLA Barngóðkona óskast sem fyrst til að gæta 1 1/2 árs barns frá 1-5, 5 daga vikunnar, helzt sem næst Skipasundi 88. Uppl. i sima 36643. öska eftir barngóðri konu eða stúlku til að taka að sér dreng á 3ja ári frá kl. 9 til 5,-5 daga vikunnar. Uppl. i sima 12562. Vantar að koma 3ja mánaða strák i gæzlu hálfan daginn. Æskilegt i Fossvogs-Bústaða- hverfi eða Langholtshverfi. Simi 33139. Tck börni gæzlu 5 daga vikunnar. Bý i Breiðholti. Barnavagn. barnarúm og fótstiginn barnabill til sölu. Uppl. i sima 31005. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan h'átt. Kenni á Toyota Celica sport bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guðmundsson, simi 35806. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Cortina ’73. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kjartan Ó. Þórólfs- son. Simi 33675. Ökukennsla — æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða eftir- sótta Toyota Special. Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. HREINGERNINGAR Teppahreinsun. Hreinsum teppi jafnt i heimahúsum sem skrif- stofum. Fullkomnar vélar. Gerum tilboð. Stuttur afgreiðslu- frestur. Uppl. i sima 72398-71072 40062. Gólfteppahreinsun i heimahús- um. Unnið með nvjum amerisk- um vélum, viðurkenndum af gæðamati teppaframleiðenda. Allar gerðir teppa. Frábær árangur. Simi 12804. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746. lfreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. Ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. ÞJÓNUSÍA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar Skóla- vörðustig 30. Simi 11980. Matarbúðin Veiziubær. Veizlu- matur i Veizlubæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjón- ustustúlkur. Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/Veizlubær. Simi 51186. Vantar yður músik i samkvæmið? Hringið i sima 25403 og við léysum vandann. C/o Karl Jónatansson. Athugið. Verzlunin Rangá hefur opið þriðjudaga og föstudaga til 10 e.h. Mjólk, brauð, kjöt og ný- lenduvörur. Sendum heim. Simi 33402. Rangá, Skipasundi 56. Gerum við VV.C. kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vikur. Simi 13134. Hve lengi viltu biða eftir f réttf :num? Vilm fá |).irlK Ím til þín samd;i*Kurs? Edaviltu biiVa til na*sta ntornuns? VÍSIR flvtur frúttir dagsins í day! Fyrstur með fréttimar vls FASTEICNIR óska eftir að kaupa land undir sumarhús, t.d. i landi Hvassa- hrauns eða öðrum fallegum stað á ströndinni. Tilboð sendist Visi fyrir 14. febr. merkt „Ströndin blá 4527”. Til sölu 5 herbergja ibúð ásamt bilskúr i steinhúsi i miðborginni. Væri heppileg fyrir tannlækna. 4ra herb. ibúð við Miklubraut. 2ja herbergja við Hörpugötu. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Wagoneer 1972 tii sölu, ekinn 38 þús. km. Vökvastýri, útvarp, toppgrind, ný negld snjódekk. Uppl. i siina 3560G næstu daga. BÍLLINN Hverfisgötu 18 Simi 14411. Fiat 127 ’72 og '73, Fiat 132 '74, 1800 special, Cortina 1300 ’71, góð lán, Peugeot 204 '71, Saab 96 '70 og VVV 1200 ’71, Volkswagen 1302 '71, Chev. Vega ’72, Cantaro ’70. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. Parket gólfslipun: Húseigendur, nú er rétti timinn til að láta slipa parketgólf- in. Önnumst viðhald á öllum gerðum parketgólfa. Fullkomnar vélar, vönduð vinna. Notum aðeins beztu gerðir plastlakka. Ólafur önundsson, Sigurður Ólafsson. Simar 41288-A2865. Pipulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýl" gnir og breytingar. Uppl. 1 sima 15336 kl. 12-1, öðrum timum i sima 71388. Loftpressur og gröfur Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un. borun og sprengingar. F.innig alla gröfuvinnu og minniháttar verk fyrir einstaklinga, gérum föst tilboð, ef óskað er, góð tæki, vanir menn. Reynið viöskiptin. Simi 82215. Vinnuvélar til leigu Jarðvegsþjöppur —múrhamrar— steypuhrærivélar — vibratorar — vatnsdælur — borvélar — slipi- rokkar — bensinvibratorar. ÞJÖPPU LEIGAN Súðarvogi 52, Kænuvogsmegin. Simi 26578, heimasimi 82492. KR Loftpressuleiga Kristófers Reykdals Móttaka og sala á skiðum, skiðaskóm og skautum til umboðssölu i verzluninni Útilif, Glæsibæ. Skiðavörur, skiðaviðgerðir og lagfæringar, vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Skiðaþjónustan, Skátabúðinni og Verzl. Útilif Glæsibæ. Simi 30755. Húsráðendur Nú þurfið þér ekki lengur að eyða dýrmætum tima yðar i að leita að fagmönnum og efni, ef þér eruð að byggja breyta eða lagfæra fasteignina Nú dugir eitt simtal og við útvegum allt sem til þarf, bæði þjálfaða fagmenn og allt efni, hvar sem þér búið á landinu. Hringið og við kappkostum að veita sem aþra beztar uppl. og þjónustu. S. Jónsson. Simi 18284. Flisalagnir og Otvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta Onnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Rúskinnshreinsun Hreinsum allan rúskinnsfatnað A (sérstök meðhöndlun). Efna- laugin Björg, Háaleitisbraut 58-60. Simi 31380. Útibú, hlið 6. Simi 22337. Barma- arinhleðsla Tek að mér flisalagnir á bað- herbergjum, eldhúsum, for- stofum og fl. Einnig arinhleðslu. Uppl. i sima 84736. RAF S Y N Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Loftpressur — Gröfur Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. I sima 85724. Hafnarfjörður — Nágrenni Leitið ekki langt yfir skammt. Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarps- og útvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Radióröst h.f. Sjónarhól, Reykjavikur- vegi 22. Simi 53181. Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópa. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRnmi HF SKEIFUNNI 5 * 86030 Ilafið þið athugað verðið á eggj- unum lijá okkur? Vcrzlunin Þróttur, Kleppsvegi 15(1. Simi 84860. Leigjum út gröfur i stærri og smærri verk. Tima- vinna eða ákvæðisvinna. Góð tæki vanir menn. Simi 83949. ÚTVARPSVIRKIA MQSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegundum sjónvarpstækja. Fljót og góð afgreiðsla. Sjónvarps- miðstöðin sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Véla & Tækjaleigan r Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- lj vélar, hitablásarar, flisaskerar, J múrhamrar, jarðvegsþiöpnur. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið auglýsinguna. Traktorspressur og gröfur til leigu i öll verk. Vanir og öruggir menn. Þór og Smári. Vélaleiga. Simi 41834. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC. rörum, baðkerum og niðurföllum. Vanir menn. Uppl. i sima 43752. Guðm. Jónsson. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennt er á harmóniku, gitar, fiðlu, mandólin, trompet, trombon, saxófón, klarinett, bassa og melodica. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka daga kl. 13-15 og 18-20 i sima 25403. Karl Jónatansson, Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.