Tíminn - 06.01.1966, Page 9
/
FIMMTUDAGUR 6. janúar 1966
TÍMINN
•; ■ ::
'
■ ,:■
;: ■ ■:" ■
:■•:•:•••:■:■ •:■:■■
wíííí:
ifsrrmrg
* /
■ . '■
.....sZ&'Z).
■ ■;
WM
•V ••
• v;;-:••—••:••*:'
wáfíWSiííWtóSíííwí
Solisti Veneti leika undir borum himni í Feneyjum,
Ejn frægasta strengjasveit í
heimi, I Solisti Veneti, kemur
hingaS í annaS sinn seinnj hluta
janúar og heldur hér eina tón-
leika á vegum Péturs Péturssonar.
Sfcrifstofa skemmtikrafta undir
forustu Péturs Péturssonar fyrrv.
útvarpsþuls lætu,. hendur standa
fram úr ermum við að laða hing
að tjl lands í stuttar heimsóknir
útlendinga sem eru engir venju-
legir veitingahúsaskemmtikraftar
eða miðlungsmenn, úrvals fólk
hvert á sínu sviðj, aðallega í
músík og dansi. Síðast kom hing
að rúmenski fiðlarinn frægi Ion
Voicu. Fyrir tveim árum kom
þessi tíu manna feneyska strengja
sveit, hróður hennar fer sívaxandi,
og nýlega voru tónlistarverðlaun
in ,,Diápason“ ársins 1965 vejtt
strengjasveitinni I Solisti Veneti,
söngvaranum Mario Del Monaco
og píanóleikaranum Benedetti
Michelangeli Um líkt leyti og
hljómsveitin verður hér á ferð
inni, kecnur út hljómplata með
leik þeirra frá bandaríska hljóm
plötufyrirtækinu CBS og héðan
heldur hljómsveitin vestur um
haf til hljómleikahalds.
,
,
.
Wfj ‘ íSGxLtí
i j?/f ■< '+ ' >' t:
■IZSXxtltlli
mmm
Ung færeysk skáld kynnt
á frummálinu í Birtingi
um strondum, Eg óttist, Og dansur
in gongur, en smáljóð skáldkon
unnar: Uggi, Mjörkanáttin, í
skýmingini, Sangur um heystið-
Og unga færeyska skáldkonan
Guðrið yrkir um haustið á þessa
leið:
Tað regnar i kvöld,
tað leikar av stormi.
Har dansa í túnj
blöð í rigni
ið snara sær á
og fljúgva avstað.
Hurðin gekk,
inn komst tú
vát
berandi heystið við tær.
Mær longdist út at ganga
langar leiðir.
Saman renna
í villini leiki.
sum blöðini dansa hond í hond
kring húsarhom.
Engin grein er gerð fyrir þess
um færeysku skáldum eSa rakin
ætt þeirra, en tvö eftirnöfn höf
unda eru hin sömu og frægustu
skáld Færeyinga bera. Heinesen
og Djurhuus Framan vig ljóðjn
er skurðmynd eftir Zacharias
Heinsen, hann pekkja margir hér
síðan hann dvaldist við myndlist
í nýútkomnu lokahefti ellefta
árgangs tímaritsins Birtings eru
kynnt allmörg erlend skáld, sum
í þýðingum, sum á frumcnáli —
færeysku, þau ætti að vera óþarft
að þýða á íslenzku, en þessir
,,frændur vorir“ eru áður lítt
kunnir eða ókunnir flestum hér,
eða hver þekkir þessi nöfn: Jens
Pauli Heinesen Líggjas í Bö,
Karsten Hoydal, Ólavur Michelsen
T. N. Djurhuus, Guðrið Helmsdal
Poulsen? Þeir eiga hver sítt ljóð
á móðurmálinu, nema hin síðast
nefnda skáldkona, sem á hér fjög
ur smáljóð, en ljóðin nefnast svo,
í sömu röð: Basja hvör er Basja,
Öll föðing er vát Út frá grýtut
Skurðmynd eftir Zacharias Heine sen.
9
! HLJÓMLEIKASAL
Jólaóratória
Um jólaleytið í fyrra flutti Poly
fonkórinn, undir stjórn Ingólfs
Guðbrandssonar tvær fyrstu
kantöturnar úr jólaóratóríu J-
S. Bachs, en nú var þriðja
þættinum aukið við, og á ann
an dag jóla flutti svo kórinn í
heild þrjár fyrstu kantöturnar
úr þessu dýrðlega verki. — í
vandaðri efnisskrá gerir söng
stjórinn glögga grein fyrir
byggingu og samsetningu verks
ins, og því óÞarft að fara nán
ar út í það hér. Einsöngvarar
voru þeir sömu og í fyrra og
einnig aðstoðaði 25 manna
kammerhljómsveit við flutning
inn. f þeim kóral-melódíum,
sem fluttar voru án undirleiks,
var söngur kórsins mildur og
hljómfagur, enda raddajafn-
vægi mjög samstillt. Einsöngv-
arar voru þeir sömu og síðast
og var mjög ánægjulegt að
merkja þær framfarir er á hafa
orðið. Guðrún Tómasdóttir er
reynd og þroskuð söngkona,
sem er vandlát hvað vinnu-
brögð snertir, fór vel með sinn
hlut Þar sem röddin hrökk til.
Halldóri Vilhelmssyni, hefir
frá í fyrra aukizt öryggi í
allri túlkun og naut hin blæ
fagra rödd hans sín ágætlega.
Sigurður Björnsson, færði
áheyranda með söng sínum,
fulla vissu fyrir þeim yfir-
burðum, sem hann hefir yfir
að ráða á þessu sviði. — Ör-
yggi, kunnátta og vald hans
'á viðfangsefninu setti sinn
sterka svip á þessa uppfærslu.
— Sú spurning leitar á, hversu
það megi vera að ekki fjöl
mennari kór en Polyfónkórinn
er, hafi þegar tíleinkað sér
söngstíl og vandað efnisval,
sem hvarvetna væri frambæri-
legt í fyllsta máta. Að nokkru
bjó þessi samsöngur að upp-
færslunni á síðustu jólum, og
hefir áunnizt mikið t. d. í sam-
vinnu kórs og hljómsveitar,
þótt nokkuð skorti á Þunga í
söngnum þar sem hljómsveitín
hafði orðið í undirleik. Söng-
stjórinn hefir frá upphafi lagt
áherzlu á að viðhalda sérein-
kennum þeim er fylgt hafa verk
efnum kórsins. og hefir hin
næma kennd hans fyrir kjarn
anum' ásamt smekkvísi gert
stórvirki.
Er fegurri túlkun kirkjunn
ar á jólaboðskapnum úr Lúk
asarguðsspjalli jnöguleg, en í
hinum himnesku tónum Bachs í
þessari jólaóratoríu? Naumast,
því þar talar hvert smáatriði til
áheyranda með því óhaggan-
lega trausti og styrkleika sem
er grunntónninn í velflestum
verkum hins mikla tónameist
ara J. S. Bachs.
Öllum Þeim er gerðu flutning
þessa verks mögulegan — kór
— hljómsveit og stjórnanda
þakka ég hlutdeild í þessari
jólahelgi og óska öllum góðs
árangurs í starfi á ári kom-
anda
Unnur Arnórsdóttir.
ATHUGASEMD
Vegna greina, sem skólastjóri
Garðyrkjuskólans, hr. Unnsteinn
Ólafsson, hefur skrifað í dagblað
arnám fyrir nokkrum árum og fað
ir hans er svo sannarlega hinn
frægi William Heinesen.
Annað ljóðakyns í þessu Birt
ingshefti eru þýðingar eftir Geir
Kristjánsson og Thor Vilhjálms
son á ljóðum eftir rússneska
skáldið V. Majakovskí, júgóslavn
eska skáldið Tanasije Mladenovic
og ítalska skáldið Vittorio Sereni
Thor ritar og kynningargreinar
um tvo fræga iistamenn franska
látbragðsleikarann Marcel Marce-
au og skáldið og myndlistarmann
inn Rafael Alberti, landa, sveit
unga og vin Garcia Lorca.
Þá er birtur kafli úr því fræga
leikriti The Playboy of the West
ern World eftir írska leikskáldið
John M. Synge, i þýðingu Einars
Braga, og kaflinn nefnist Vest-
ræn hetja- Bókarkafli er og í
þessu hefti effir Björn Th. Björns
son um list Gunnlaugs Schevings
Og síðasí. en ekki sízt, er að nefna
þýdda grein sem mörgum mun
þykja gimileg til fróðleiks, það
er ræða, sem málarinn Paul Klee
flutti a sýningu í Jena fyrir 41
ári — um nútíma myndlist, og
fylgja greininni nokkrar myndir
eftir pennan frumlega svissneska
snilling. Loks er tilkynnt í þessu
hefti Birfngs, að fyrsta heftj 12.
árgangs sé að mestu tilbúið til
prentunar og þai mum m. a birt
ast löng rjtgerð eftir bandarískan
menntamann um ljóðagerð Ljós-
víkingsins — eða nánar tiltekið
Ijóðagerð Halldórs Laxness '
Heimsljósi, G. B.
ið Þjóðviljann, sv0 og vjðtals, er
blaðamaður sama blaðs. átti við
hann nýverið, þar sem skólastjóri
veitist ómaklega að garðyrkju-
stéttinnj og garðyrkjubændum sér
staklega vill Samband garðyrkju
bænda, leyfa sér að mótmæla
harðlega slíkum órökstuddum
skrifum og ummælum, er þar
hafa komið fram.
Jafnframt verður að furða sig
á því, að skólastjóri skuli lýsa
því yfir, að hann þekki ekkj til
starfsemi félagssamtaka garðyrkju
stéttarinnar. Er slíkt næsta ámæl
isvert af þeim opinberum em-
bættismanni, sem gegnjr æðstu
sföðu, varðandi menntun garð-
yrkjustéttarinnar
Að gefnu tilefni, vill stjórn
Sambands garðyrkjubænda enn-
fremur koma á framfæri óánægju
sinni yfir því, að þeirrl yfir-
skólanefnd sem skipuð var við
Garðyrkjuskólann skuli ekki hafa
verið gert fært. að starfa allt s. 1.
ár, eins og vonir stóðu til. Treyst
ir stjórn Sambandsins því, að á
þessu verði nú þegar ráðin bót-
Þá vill stjórn Sambands garð
yrkjubænda lýsa ánægju sjnni
yfir, að við Garðyrkjuskólann
skuli nú þegai hafin bygging nýs
skólahúss, en átelui jafnframt, að
skipulagsuppdrættir af þeim
byggingum, skulj hvorki hafa ver
ið opinberlega kynntir garðyrkju
bændum né öðrum þeim aðilum.
sem mál þessi varða.
Reykjavík. 30. desember 1965.
Stjórn Sambands garðyrkjubænda.
Arnaidur Þór, form. (sign)
Aðaisteinn Símonarson (sjgn)
Ólafur Gunnlaugsson (sign)
Þórhailur Steinþórsson sign)
Jón V. Guðmundsson (sign)