Vísir - 16.02.1974, Blaðsíða 18
18
Vlsir. Laugardagur 16. febrúar 1974.
TIL SÖLU
Til sölu litil eldhúsinnrétting með
stálvaski, einnig sjálfvirk þvotta-
vél. Uppl. i sima 37336.
Til sölu. Vegna flutnings er til
sölu sófasett og sófaborð, gólf-
teppi, 3,25x4 metrar, eldhúsborð
og 4 kojlar og Westinghouse is-
skápur. Uppl. i dag og á morgun i
sima 43677.
Takið eftir. Af sérstökum ástæð-
um er til sölu eitt sett gaskútar.
Uppl. i sima 86306.
Til sölu 4 notuð Bridgestone snjó-
dekk, stærð 590x15, verð 7000-.
Simi 86473.
Rammalistar. Flestir geta inn-
rammað sjálfir. Fást niðursniðn-
ireftirmáli i Mjóuhlið 16. Eggert
Jónsson.
50w Marshall gitarmagnari til
sölu. Simi 19379.
Til sölu útvarp með SM og LM
bylgjum og innbyggðu kasettu-
tæki. Uppl. i sima 85252 Alftamýri
28.
Sérsmiðað trommusett tii sölu
(stál). Er með öllum fylgihlutum,
verð kr. 30-35 þús. miðað við stað-
greiðslu. Uppl. að Rofabæ 29 I.
h.m. um helgina.
Páfagaukurog búr til sölu. Uppl. i
sima 19117.
ódýrir bilbarnastólar og kerrur,
bob-spilaborð, barnarólur, þri-
hjól, tvihjól með hjálparhjólum,
dúkkurúm og vöggur, sérlega
ódýr járndúkkurúm. Póstsend-
um. Leikfangahúsið Skólavörðu-
stig 10. Simi 14806.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
álmur, ásamt tvöföldum vaska.
Uppl. i sima 40201 kl. 18-19.
Smeltivörur, sem voru til sölu i
Smeltikjallaranum, eru til á eld-
gömlu verði á Sólvallagötu 66.
Hringið i sima 26395 eftir kl. 17.
Málverkainnrömmun, fallegt
efni, matt gler, speglar I gylltum
römmum. Fallegar gjafavörur,
opiö frá kl. 13 alla virka daga
nema laugardaga fyrir hádegi.
Rammaiðjan, Óðinsgötu 1.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Ódýrar stereosamstæður, stereo-
radiófónar, stereoplötuspilarar
með magnara og hátölurum,
stereosegulbandstæki i bila fyrir
8 rása spólur og kasettur, ódýr
bilaviðtæki 6 og 12 volta. Margar
gerðir bilahátalara, ódýr kas-
ettusegulbandstæki með og án
viðtækis, ódýr Astrad ferðavið-
tæki, allar gerðir, músikkasettur
og átta rása spólur, gott úrval.
Póstsendi. F. Björnsson Radió-
verzlun Bergþórugötu 2. Simi
23889.
Innrömmun. Orval af erlendum
rammalistum. Matt og glært gler.
Eftirprentanir. Limum upp
myndir. Myndamarkaðurinn við
Fischerssund. Simi 27850. Opið
mánudag til föstudags kl. 2-6.
Björk, Kópavogi. Helgarsala —
kvöldsala. Gjafavörur, sængur-
gjafir, Islenzkt prjónagarn,
hespulopi, islenzkt keramik, nær-
föt, sokkar og margt fleira. Leik-
föng I úrvali. Björk, Álfhólsvegi
57. Simi 40439.
Til sölu ársgamalt Yamáha orgel
I mjög góðu standi. Uppl. I sima
93-7141 kl. 12-1 og 7-8 alla daga.
ÓSKAST KEYPT
Tveir notaðir hnakkar óskast til
kaups, mættu þarfnast viðgerðar.
Uppl. i sima 30387 og 72751.
Blæjur.óska eftir að kaupa blæj-
ur eða hús á Willys 55. Simi 33343.
Hraðbátur óskast til kaups með
eða án vélar. Vil láta bil, Ply-
mouth 63, upp i sem greiðslu.
Uppl. i sima 36985 eftir kl. 7 á
kvöldin.
óska eftir orgeli (Harmonium),
ekki rafmagns. Uppl. i sima
81698.
FATNAÐUR
Til sölusem ný blá fermingarföt, ,
nýtizkuleg. Verð kr. 5 þús. Uppl. i
sima 30611 eftir kl. 13.
Hvltur brúðarkjóll, nr. 36 með
slóða og slöri, til sölu, einnig sófa-
borð. Uppl. i sima 27365.
HJ0L-VAGNAR
Til sölu Honda SS 50 i góðu ásig-
komulagi og vel með farin. Litur
gold metalic. Nánari uppl. eru
gefnar i sima 53179 frá kl. 14-18 i
dag.
Honda SS 50 ’73. Til sölu vel með
farin Honda SS 50 1973, til sýnis i
Auðbrekku 55, Kópavogi, laugar-
dag og sunnudag kl. 2-6 e.h.
SendiferðabTll, Hanomag ’es 3,3
tonn, stöðvarleyfi, og mælir, bill i
bóðu standi. Uppl. i sima 84245
eftir kl. 19.
Volkswagen ’64i góðu lagi til sölu.
Simi 12581.
TilsöluFordCortinal600árg. ’70.
Mjög góður bill. Uppl. i sima
41989.
Flat 1100 árg. '67, óskoðaður, til
sölu Uppl. i sima 26826.
Til sölu Bedford ’73 sendibill, ek-
inn 30 þús. Stöðvarleyfi á Nýju
sendibilastöðinni, ef með þarf.
Uppl. i sima 36690.
Willys. óska eftirað kaupa Willys
jeppa. Uppl. I sima 13412 kl. 2-5.
Herbergi, gjarnan með eldhúsi,
óskast fyrir einhleypa konu,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
71839.
Vantar 2ja-3ja herbergja ibúð
nálægt H.í. I vor. Hef reglu á
hlutunum. Gjörið svo vel og
hringið I sima 41290.
Ung, barnlaus hjónutan af landi,
sem bæði eru i mjög góðri vinnu,
dska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð,
helzt strax eða frá 1. marz n.k.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. I sima 33938 eftir kl. 19 alla
daga.
Vantar rúmgóðan og heitan bil-
skúr i mánuð Upplýsingar i sima
83574 frá kl. 20-22 á kvöldin. Góð
umgengni.
Reiðhjól. Karl og kvenreiðhjól
fyrir fullorðna óskast. Mega
þarfnast einhverra viðgerða.
Simi 40563.
Pedigree barnavagntil sölu. Simi
36568.
HÚSGÖGN
Til sölu hjónarúm og sófasett.
Uppl. i sima 38486.
Til sölubarnarúm með dýnu, tvi-
breiður gamall svefnsófi, klæða-
skápur, tveir stakir stólar og
sófasett. Simi 52188 eftir kl. 6.
Vegna flutnings selst eftirfarandi
á lágu verði: Tveir dagstofustólar
og samstæður svefnsófi, eldhús-
borð og tveir eldhússtólar. Uppl. i
sima 52932.
Til sölu nýlegt hjónarúm með
springdýnum. Uppl. i sima 15050.
Hjónarúmog snyrtiborð til sölu á
hálfvirði. Simi 34145.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla.
Sækjum, staðgreiðum. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. Simi
13562.
Athugið-ódýrt. Eigum á lager
skemmtileg skrifborðssett fyrir
börn og unglinga, ennfremur
hornsófasett og kommóður, smið-
um einnig eftir pöntunum, svefn-
bekki, rúm, hillur og margt
fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi
164, simi 84818.
Kaupum og seljum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreitt.
Húsmunaskálinn, Klapparstig 29.
Simi 10090.
HEIMILISTÆKI
Mjög velmeð farin sjálfvirk Ignis
þvottavél til sölu. Uppl. i sima
72276 i dag:
BILAVIÐSKIPTI
Volkswagen 1302árg. 71 til solu,
litur ljósblár. Uppl. i sima 85853.
Bronco ’66 til sölu i góðu ásig-
komulagi. Uppl. I sima 81597.
Opel Record til sölu, skemmdur
eftir árekstur, góð vél. Simi 33749.
Til sölu Hillman Hunter árg. 70,
sjálfskiptur mjög góður bill. Simi
35611 og 71093.
Til sölu I Cortinu69-70 mótor, gir-
kassi, sæti, stólar, (svart) hurö
(vinstri), bretti, skottlok, stuð-
ari, bensintankur, afturljós,
demparar Comp. og ýmsir fleiri
boddihlutir. Simi 82080.
Skoda 1202 til sölu.góður i vara-
hluti. Uppl. i sima 43375 eftir kl.
15.
Til sölu Volkswagen árg. ’65i sér-
staklega góðu ástandi. Uppl. i
sima 23870 næstu daga. Berg-
staðastræti 51, kjallara.
Halló—halló. Nú er tækifærið. Til
sölu Jeepster V6 árg. ’68, mjög
góður og fallegur bill. Uppl. i
sima 50295 i dag og á sunnudag.
BIII til sölu Chevrolet Concourse
station ’70, 8 cyl, sjálfsk.
m/vökvastýri. Ljómandi fallegur
og skemmtilegur bill i mjög góðu
standi. Góðir greiðsluskilmálar.
Til sýnis á staðnum. Bilasala
Garöars Borgartúni 1. Simi 18085
og 19615.
Bronco Til sölu Bronco árg. ’73
sport, mjög fallegur bill, litið
ekinn. Uppl. i sima 13412 kl. 2-5.
Til sölu Toyota Corona ’67,
skoðaður ’74. Simi 83495 og 41579.
Til sölu Citroén 1972, ekinn 13
þús.km. Uppl. i sima 34192 eftir
kl. 16.
Til sölu mótor i : . .Taunus 12 M,
nýuppgerður, og einnig nýupp-
gerð blokk og hedd i Commer 140
cub. Uppl. i sima 38399.
Flat 850 árg. ’70 til sölu. Góður
bfll. Uppl. i sima 92-1878.
VW árg. ’56 með góðri vél selst
ódýrt. Simi 52932.
Dodge Swinger árg. ’70og Volga
árg. ’72 til sölu, einnig unglinga
svefnbekkur. Uppl. i sima 37476.
Til sölu Opel Capitan 57, allgóður
bill, einnig Trabant 64 station.
Uppl. að Nýbýlavegi 44 a kl. 1-6 i
dag.
Vil kaupa góðan VW mótor eða
bil til niðurrifs. Uppl. i sima
19487 I dag og næstu daga.
Cortina árg. ’70til sölu. Góður og
fallegur bill. Einnig til sölu á
sama stað nýlegur Kúba stereo
radiófónn. Uppl. i sima 20872 i dag
og næstu daga.
Gamall gangfær vörubill óskast
keyptur. Simi 27479.
Til sölu Skoda station árg. ’62,
góður bill. Verð kr. 25-30 þús.
Uppl. I sima 85171 eftir kl. 6.
Nýir snjóhjólbarðar i úrvali, þar
á meðal i Fiat 127-128, einnig
sólaðir snjóhjólbarðar, margar
stærðir. Skiptum á bil yðar,
meðan þér biðið. Hjólbarðasalan
Borgartúni 24. Simi 14925.
HÚSNÆÐI í
Stór 2ja hcrbergja ibúð til leigu i
Arbæjarhverfi. Laus strax.
Fyrirframgreiðsla. Falleg ibúð.
Uppl. i sima 86824.
Kjallaraherbergi ásamt eldhúsi
og snyrtingu á góðum stað til
leigu gegn léttri heimi'lishjálp.
Tvennt fullorðið i heimili. Uppl. I
sima 14865.
2ja herb. Ibúð (kjallari, litið
niðurgrafinn) i Laugarneshverfi
til leigu frá 1. marz. Þeir, sem
áhuga hafa, sendi tilboð með
upplýsingum um fjölskyldustærð
og möguleikum á fyrirfram-
greiðslu til afgreiðslu VIsis merkt
„gott fólk 5035” fyrir 21. þ.m.
Til leigu herbergi fyrir þann sem
gæti aðstoðað ungling við heima-
nám. Uppl. I sima 21379.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
150-250 fm iðnaðarhúsnæði óskast
i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i
sima 72163.
óska eftir húsnæði til leigu fyrir
rakarastofu. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir 1. marz merkt „5079.”
3 reglusamar ungar stúlkuróska
eftir 2ja herbergja ibúðsem fyrst.
Hringið i sima 14811.
Óskum eftir að taka á leigu 4-6
herbergja ibúð i Rvik eða Hafnar-
firði, 5 fullorðin og eitt 10 ára
barn. öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. i sima 21872 eftir
kl. 13 laugardag og sunnudag.
Mæður með 2 börn óska eftir 3ja
herbergja ibúð. Skilvis mánaðar-
greiðsla. Húshjálp kemur til
greina. Uppl. i sima 27635 I dag og
sunnudag.
Vantar 3ja herbergja ibúð um
næstu mánaðamót, 2 fullorðin og
1 stálpaður drengur i heimili.
Skilvis mánaðargreiðsla. Simi
27047 milli kl. 2 og 4.
Reglusamur ungur maður óskar
eftir herbergi til leigu. Uppl. i
sima 23961 eftir kl. 6 á kvöldin.
Miðaldra hjón óska eftir 2ja her-
bergja ibúð til leigu. Uppl. i sima
21949.
Ungt barnlaust paróskar eftir 2ja
herbergja ibúð, helzt I Kópavogi.
Borgum vel fyrir rétta Ibúð. Uppl.
I sima 42643. Opel Rekord árg. ’65
til sölu á sama staö. Góðir
greiðsluskilmálar.
Systkin utan af landi óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
31286 eftir kl. 7 á kvöldin.
Halló þið.Ung barnlaus hjón óska
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Hafi einhver laust pláss
er siminn 18964 milli kl. 2 og 4.
Afskaplega áriðandi. Barnlaust
par óskar eftir l-2ja herbergja
Ibúð strax. Auglýsum aftur. Uppl.
I sima 85418.
Barnlaus hjón óska eftir ibúð.
Skilvis mánaðargreiðsla. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 83963.
Viðskiptafræðinemi og fóstra
með tvö börn óska eftir ibúð
strax. Góðri umgengni heitið.
Uppl. i slma 33613.
Herbergi óskastfyrir snyrtilegan
eldri mann hjá rólegu fólki i
Reykjavik eða Hafnarfirði. Simi
35609.
óska eftir 2ja herbergja ibúð,
helzt sem næst Landspitalanum.
Er læknastúdent, kvæntur en
barnlaus. Algjör reglusemi og
skilvisri greiðslu heitið. Vinsam-
legast hafið samband við Bene-
dikt Sveinsson, Suðurgötu 15.
Simi 17273 eftir kl. 7.
ATVINNA í
1:1001
Kona óskast til léttra heimilis-
starfa i sveit. Uppl. I sima 85937.
Hásetavantar á bát, sem rær frá
Grindavik. Uppl. i sima 27259.
Sendisveinn óskasthálfan daginn
eftir hádegi, drengur eða stúlka.
Uppl. i sima 25101.
Vinna I boði.Duglegur maöur, 30-
35 ára, óskast hálfan daginn við
létta vinnu. Uppl. i sima 15190.
Glerslipun & Speglagerð h/f,
Klapparstig 16.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miðstöðin, Skólavörðustlg 21A.
Slmi 21170.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Brún leðurtaskameð skólabókum
tapaðist s.l. mánudag. Finnandi
vinsamlegast hringi i sima 14341.
TILKYNNINGAR
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
Mótafrásláttur. Tökum að okkur
mótafráslátt og hreinsun gegn
greiðslu með timbri. Uppl. i sima
71004 og 24896.
EINKAMAL
Reglusamur eldri maður óskar
að kynnast reglusamri konu á
aldrinum 55-60 ára. Tilboð sendist
afgr. blaðsins ásamt fullu nafni
og heimilisfangi merkt „Reglu-
semi 5064.”
Félagi. 55 ára kona óskar eftir
félagsskap við reglusaman mann,
sem hefur bil til umráða, einnig
að hann sé glaður, góður og á
svipuðum aldri. Tilboð sendist
Visi merkt „Góður félagi 4993.”
Ungur og hraustur náms-
maðuróskar eftir að kynnast konu
með náin samskipti og fjárhags-
aðstoð i huga. Tilboð ásamt mynd
sendist Visi merkt „007-5014.”
BARNAGÆZLA
Get tekið ungbörn i gæzlu hálfan
daginn. Er i Breiðholti. Uppl. i
sima 71106.
Barnagæzla óskastfyrir barn á 7
ári frá 9-5 fimm daga vikunnai;
helzt i Vogum. Uppl. I sima 32283.
Hæ, mömmur og pabbar. Ef
ykkur langar út kvöldstund, þá
passa ég fyrir ykkur börnin. Simi
81698. Geymið auglýsinguna.
ÖKUKENNSLA
ókukennsla, æfingatimar. Akstur
og meðferð bifreiða, kennt á
Volkswagen, útvegum öll gögn i
ökuskóla, ef óskað er. Reynir
Karlsson. Uppl. i sima 22922 og
20016.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen 73. Þorlákur
Guðgeirsson. Simar 83344 og
35180.
Ökukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
Ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á „Gula pardusinn”. Öku-
skóli og öll gögn ef óskað er.
Vinsamlegast hringið i hádeginu.
Jón A. Baldvinsson stud. theol.
Simi 25764.
ökukennsla — Æfingatimar.
Cortina ’73. Fullkominn ökuskóli
og prófgögn. Kjartan ó. Þórólfs-
son. Simi 33675.
ökukennsla — Sportbill. Lærið að
aka bifreið á skjótan og öruggan
hátt. Kenni á Toyota Celica sport
bfl, árg. ’74. Sigurður Þormar.
Simi 40769, 34566 og 10373.
ökukennsla — æfingatimar. Ath.
kennslubifreið hin vandaða eftir-
sótta Toyota Special. ökuskóli og
prófgögn, ef óskað er. Friðrik
Kjartansson. Simar 83564 og
36057.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar—teppahreinsun.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Simi 22841. Magnús.
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúöir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Teppahreinsun. Skúmhreinsun
(þurrhreinsun) i heimahúsum og
fyrirtækjum. Margra ára
reynsla. Guðmundur. Simi 25592.
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fl. Gólf-
teppahreinsun. Tek smáteppi
heim. Munið Þrif. Margra ára
reynsla. Simi 33049, Haukur.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra Ibúð'
5000 kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð.
Slmi 36075. Hólmbræður.