Vísir - 11.03.1974, Síða 4
Regnhlífabúðin, Laugavegi 11
ASKUR
BýÓuryður
Alla sína Ijúfengu rétti
Einnig seljum viö út í skpmmtum
Fmnsfcar-
fcarlöflur
Cocktailsósu
& Hrásalat
BorðiðdASKI
eða takið m'atinn heim frá ASKI
Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550
Visir. Mánudagur 11. marz 1974.
AP/IMTB ÚTLÖNDÍ MORGliN UTLÖNDI MORGUN
Fyrsta allsherjar-
verkfallinu lokið
Víkinga-
sverð á
írlandi
Verkamennirnir 85.000,
sem tóku þátt í fyrsta alls-
herjarverkfallinu í sögu
Eþíópíu, hef ja afturvinnu í
dag. Þeim var lofað launa-
hækkunum og heimilað að
stofna með sér verkalýðs-
félög.
Allsherjarverkfallinu var af-
lýst, þegar það hafði staðið I fjóra
daga. Verkfallið hefur leitt til
umterðar og samgonguöngþveitis
um allt landið, sem verður ekki til
að bæta ástandið á hungur-
svæðunum.
t viðræðunum við verkfalls-
menn gekk nkisstjórnin undir
forystu Endal-Katchew Mak-
onnen að kröfum um lág-
markslaun og skuldbatt sig til að
flytja um þau tillögu á þingi. Þá
hefur forsætisráðherrann einnig
lofað að breyta stjórnarskrá
landsins á þann veg, að þjóð-
þingið fái aukin völd.
Fornlcifagröftur í Dublin á
írlandi hefur ekki aðeins leitt i
Ijós, að vikingarnir stofnuðu til
fyrstu búsetu i Dubiin, heidur
stunduðu mikil viðskipti. Þeir
komu þar peningakerfi á fót og
kenndu Skotum skipasmiðar.
Fornleifafundurinn hefur vakið
mikla athygli,ekki sizt i Noregi,
þar sem fornleifafræðingurinn,
sem stjórnaði uppgreftrinum,
Breandan O’Riordan, hefur flutt
fyrirlestur um niðurstöður hans.
Myndin er tekin i Osio og sýnir Breandan O’Riordan (t.v.) og
formanninn I norska fornleifafélaginu Knut E. Henriksen (t.h.) með
vlkingasverð.
beaut| -nicmo
PLACE DE L'OPÉRA • PARIS
CORYSE
SALQHÉ
Snyrtifræðingur frá þessari verksmiðju
verður I verzlun okkar allan daginn i dag.
Regnhlifabúðin,
Laugavegi 11.
Vantar stúlku
til ræstinga og umsjónar með kaffistofu.
Nánari uppl. i sima 33033.
Fjarskiptastöðin Gufunesi.
DYNACO hátoTarar
Nóatúni sími 23800
Klapparstíg sími 19800
Akureyri sími 21630
A-50
*t«nð optional
A-25
A-10