Vísir - 11.03.1974, Side 18

Vísir - 11.03.1974, Side 18
18 Visir. Mánudagur 11. marz 1974. TIL SÖLU _____s___ Til sölu skólaritvél. Uppl. i sima 43162. ísvél-ökælir. Notuð Sweda isvél og 2 ölkælar til sölu. Uppl. i Florida Hverfisgötu Simi 15865. Hagström bassagitar til sölu. Uppl.I sima 50715. Stór Admiral isskápur, notaður, tilsöluá 12.000.- kr. Einnig 24 ha. Benz díselvél. Simi 33269, Land- holtsvegi 8. Postulin. Óvenjufallegt 1. flokks úrval af dönsku postulini til sölu. „Jólarós” 12 manna matarstell, 28 stk. 12 manna kaffistell, 32 stk. Uppl. i sima 72304 eftir kl. 5. Til sölu nýlegt sjónvarp, svefn- bekkur og litill sófi. Uppl. Lauga- vegi 67 A, efstu hæð. Serenalli harmónika 120 bassa pianóharmónika til sölu strax, einnig utan á liggjandi pikkup. Uppl. i sima 81805 á kvöldin. Til sölu nýlegur barnavagn (Tan Sad), strauvél, dragt og kápa nr. 44. Vel með farin skermkerra óskast á sama staö. Uppl. i sima 71806 eftir kl. 4 i dag. Notað gólfteppi til sölu 40 ferm. Uppl. i sima 22957. Af sérstökum ástæðum er nýr Gibson gitar S.G. til sölu.rauður að lit. Uppl. i sima 86436eftir kl. 7. næstu kvöld. óska cftir aðselja 550litra frysti- kistu, 2-100 litra suðupotta og Hoover þvottavél. Uppl. i sima 36281. Til sölu segulbandstæki, grá hár- kolla, siður ameriskur kjóll, og útsaumaður stóll. Simi 30991. Til sölu vel með farið barnarúm með dýnu. Simi 36821. Til sölu.Fallegurhvolpur til sölu. Uppl. i sima 37448 Til sölu nýtt, vandað fjögurra sæta sófasett, saumavél i borði, ódýr. Falleg fermingarföt og unglingaskiðaskór. Simi 19012. Vel með farin teppi til sölu. Uppl. i sima 15675 milli kl. 6 og 8 mánu- dag. Bilskúrshurðir. Enskar og sænskar bilskúrshurðir úr plasti og tré fyrirliggjandi. Útvegum hurðir úr plasti og áli með stuttum fyrirvara fyrir verkstæði og vörugeymslur. Straumberg hf. Brautarholti 18, simi 27210 kl. 17-19. Bill til sölu. Opel Record 1964, til sýnis Völvufelli 48. Tilboð. Magnari á 20.000 á sama stað. Einnig gamall skeinkur og boð- stofuborð og stólar með ljóns- löppum. Uppl. i sima 71860 eftir kl. 7 á kvöldin. Tennisborð, bobbborð, Brió rugguhestar, eimlestir, velti- pétur, dúkkuvagnar, barnarólur, barnabilastólar, bilabrautir, 8 tegundir, módel i úrvali. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Húsdýraáburður til sölu. Simi 81793.______________________ Innrömmun. Úrval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til föstudags kl. 1-6. Löberar, dúllur og góbelin borð- dúkar, sem selt var i Litlaskógi, er seit i Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsdóttur, Aðalstrætit Húsdýraáburður til sölu. Simi 34938. Gjafavörur. Mikið úrval af spænskum tréskurði, leðurvörum og styttum á hagstæðu verði. Allskonar þjóðlegir plattar og þjóðhátiðarplattar. Vikingabarir. o.fl. o.fl. GJAFABÚÐIN VESTURVERI. (Simi 19822). HJ0L-VAGNAR Vel með farinn Tan Sad barna- vagn til sölu á kr. 7000.- Simi 83502. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa vinstra frambretti á Volvo Amazon. Til sölu á sama stað hálfsjálfvirk þvottavél á kr. 5000.- Uppl. Í sima 71646. Radiófónn. Óska eftir góðum notuðum radiófón með útvarpi (mónó) i skáp. Simi 42591. Verkfærakaup. Er kaupandi að litið notaðri bilalyftu og rétting- arbekk ásamt fleiri verkfærum til bilaviðgerða og réttinga. Uppl. i simum 35553 og 19560. FATNADUR Brún fermingarföt til sölu, sem ónotuð. Góð saumavél i tösku óskast i skiptum fyrir aðra i fallegum eikarskáp. Simi 31496 kl. 5-8,30. Til sölufalleg brún fermingaföt á grannan dreng, sem ný. Uppl. i sima 34938. Til sölusem ný fermingarföt (úr Karnabæ) á háan og grannan pilt. Sími 82445 eftir kl. 17. llalló dömur. Stórglæsileg ný- tizku pils til sölu, sið svört tungu- pils i öllum stærðum, ennfremur einlit og köflótt skáskorin. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. HÚSGÖGN Til sölu ódýrt 2 samstæðir svefn- bekkir. Simi 33498. Til söluþrir raðstólar og sófaborð með glerplötu. Uppl. i sima 14662 eftir kl. 6. Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Til sölu vel með farin borðstofu- húsgögn. Simi 38873 eftir kl. 19. Athugið-ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborðssett fyrir börn og unglinga, ennfremur hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefnbekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. Opið til kl. 19 alla daga. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. f HEIMILISTÆKI Til sölu Kelvinator-isskápur i góðu ástandi. Uppl. i sima 31362. Atlas Regent kæliskápur (tveggja hurða) 360 1. sem nýr til sölu. Uppl. veittar eftir kl. 8 i sima 26056. Sjálfvirk Frigedarie þvottavel i fullkomnu lagi til sölu, verð kr. 20þús. Uppl. i sima 42985 eftir kl. 17. BÍLAVIÐSKIPTI Taunus 17 M station árg. ’71 ný- innfluttur, til sölu. Uppl. i sima 28843 eftir kl. 18. Ford Cortina árg. 1970 til sölu, ekinn 40.000 km. Mjög fallegur og vel með farinn bill. Uppl. i sima 85741. Til sölu framrúða úr Austin mini, power stýri og dæla i Buick ’55-’66. Vél i Volvo B-16, sem þarfnast viðgerðar. Vatnskassi i Volvo. Uppl.isima 107881 kvöld og næstu kvöld. Til sölu Fiat 1100 ’66 góður bill, nýupptekin vél og girkassi, ný- málaöur. Uppl. i sima 92-7560. Til söluBenz 508, árg ’69, stöðvar- leyfi getur fylgt. Einnig Volvo 144 árg. ’69. Uppl. i sima 85951. Trader.Til sölu 6 cyl vél i Trader. Uppl. i sima 40016. Til sölu erVW 1600 L ’71, nýinn- fluttur og með nýl. vél. Skipti á eldri bil koma til greina. A sama staðer tiisölu kasettusegulband i bil. Uppl. i sima 85840. Til sölu Moskvitch árg. ’66. Uppl. I sima 31089. VW I955vélarlaus og VW 1963 til sölu. Uppl. i sima 34376 og 13285. Fiat 125 Btil sölu, árg. 1972, ekinn 33.000 km, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 12184. Kúplingsdiskar i flestar gerðir bifreiða ávallt fyrirliggjandi. Storð hf. Ármúla 24, simi 81430. Við seljum bilana. Látið skrá strax. Bilasala Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆÐI ÓSKAST Herbergi óskast á leigu fyrir snyrtilegan mann hjá reglusömu og rólegu fólki i Reykjavik eða Hafnarfirði. Litið eldhús mætti fylgja, þó ekki atriði. Simi 27173. Ibúð. Reglusaman pilt vantar 1 herbergi eða litla ibúð, helzt á ró- legum stað nálægt gamla bænum, en ekki skilyrði, hef 100% með- mæli og góða tryggingu. Simi 37126. úng, barnlaus hjón, viðskipta- fræðingur og háskólanemi, óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 11961 eftir kl. 18. 23ja ára stúlka óskar eftir l-2ja herbergja ibúð, helzt i gamla bænum. Uppl. i sima 14467 frá kl. 9-18. Litil 2ja-3jaherbergja ibúð óskast frá 15. april (1. mai) helzt i austurborginni. Uppl. i sima 38565 i dag og á morgun. INSl óskar eftir 3ja-5 herbergja ibúð til leigu fyrir iðnnema. Uppl. i sima 14410 milli kl. 1 og 4. 22 ára stúlka utan af landi óskar eftir l-2ja herb. ibúð. Skiivisri greiðslu og góðri umgengni heitið Uppl. i sima 23203 eftir kl. 6. Vil taka á leigu upphitaðan biískúr I austurbæ Reykjavikur eða Kópavogs. Uppl. i sima 71608 eftir kl. 19. íbúðareigendur! Okkur vantar ibúð, 2-3 herbergja, fyrir 1. mai. Simi 26397 eftir kl. 6. e.h. og eftir kl. 12 um helgar. Viljum taka á leigu stóra 2ja-3ja herbergja ibúð. Erum aðeins tvö eldri hjón, vinnum úti, reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 25112. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 33613. Vantar saumakonur í heimasaum (buxnasaum) Uppl. i sima 24766 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona vön afgreiðslu i sælgætis- verzlun, óskast nú þegar, þriskipt vakt. Uppl. i sima 15865. Stúlka óskast strax, helzt vön þvottahúsvinnu. Þvottahúsiö Eimir, Siðumúla 12. Slmi 31460. Auglýsingateiknun. Teiknari getur bætt við sig nokkrum smærri verkefnum. Uppl. er greini tegund verkefnis leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Aukavinna 1974 .6319” Viljum ráða rennismiö strax. Slmi 52015. ATVINNA ÓSKAST Stúlka i fastri vinnu óskar eftir aukavinnu nokkra klukkutima á dag á timabilinu kl. 5 til 11 e.h. virka daga og um helgar. Uppl. i sima 20663 eftir kl. 19.30. 2 vanir járnamenn óska eftir járnavinnu. Simi 53088. Reglusöm stúlka óskar eftir at- vinnu á kvöldin og/eöa um helg- ar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu merkt „Stundvis 6260” fyrir 15. þ.m. Aukavinna. Maöur, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir auka- vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 41940 eftir kl. 5. TILKYNNINGAR Laxveiðimenn-Laxveiðimenn. Tilboð óskast i Sæmundará i Skagafirði næsta veiðitimabil. Uppl. gefur Óskar Magnússon, Brekku, simi um Varmahlið. Tilboð þurfa að hafa borizt fyrir 20. þ.m.. Réttur áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eöa hafna öllum. Tapazt hefur lyklakippa með fimm lyklum á. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 35616 eftir kl. 7. KENNSLA Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, tölfræði o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simar 25951 og 15082. Húsnœði óskast INSi óskar eftir 70-80 ferm húsnæði til leigu eða kaups, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i sima 14410 á virkum dögum kl. 1-4. Iðnaðarhúsnœði óskast fyrir bifreiðastillingar. Uppl. i sima 36656 og 13775. Dísilvélaeigendur sparið brennsluefnið — notið disil Pep. Disil Pep fullnýtir brennsluefnið — eykur vinnsluna — mýkir gang véla og minnkar brothættu — ver sótmyndun — smyr vélina um leið og það hreinsar. Disil Pep er sett á geyminn áðuren áfylling fer fram. Fæst á bensinstöðvum BP og Shell. Notið disil Pep reglulega. Hve lengi viltu biða eftir fréttunum? Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eðaviltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! TAPAÐ — FUNDIÐ Tek að mér heimaverkefni i vél- ritun, er með Verzlunarskóla- próf. Hringið i sima 82954. Ungur Englendingur óskar eftir kvöld- eða helgidagastarfi. Uppl. I sima 28026 eftir kl. 6 e.h. Ung og áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu fyrir hádegi, ekki á laugardögum. Uppl. i sima 52270 eftir kl. 7 á kvöldin. SAFNARINN Til sölu mikið af góðum bókum s.s. ferðaminningar, ævisögur, skáldsögur og einnig mjög ódýrt lestrarefni til dægrarstyttingar. Safnarabúðin Laugavegi 17, 2. hæð. Simi 27275. Kaupum Islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt, seðla og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.