Tíminn - 20.01.1966, Page 9

Tíminn - 20.01.1966, Page 9
FIMMTUDAGUR 19. janúar 1966. 9 TÍMINN Jón Árnason, fyrrverandi bankastjóri: Vantar Islendinga atvinnu? Þessarí spirningu er ekki vand- svarað. Hér er svo tilfinnanlegur skortur á vinnuafli („mannsafli" og verksviti), að til vandræða horf ir. Hefur um allmörg undanfarin ár verið flutt inn verkafólk frá ná grannalöndum okkar einkum Fær eyjum, Noregi og Danmörku. Oft- ast hefur þetta fólk aðeins dval- ið hér um tíma (vetrarvertíð og um heyskapartímann), en all- margt fólk, sem unnið hefur við iðnað hefur setzt hér að. Sjálf- sagt eru til skýrslur um þetta, þó stjórnarvöld landsins hafi leitazt við að villa á því heimildir með hinni barnalegu löggjöf um nafn- breytingar útlendinga, sem öfflazt hafa hér ríkisborgarrétt. Ég minn- ist þess t.d., að einu sinni, þegar ég var bankastjóri í Landsbank- anum, tilkynnti gangvörður bank- ans mér að Jónas Jónsson væri í biðstofunni og óskaði að tala við mig. Ég tók því glaðlega að tala við minn gamla vin og bað um aö hann yrði látinn koma inn til mín. En ég varð dálitið undrandi, þegar þama birtist lít- ill stubbur með þessu nafni og afopurður kvaðst hann vera Hol- lendingur, en hafa orðið að taka sér íslenzkt nafn, þegar hann öðl- aðist íslenzkan ríkisborgararétt. Mér varð því að orði, svona við sjálfan mig, að frekar ætti að að banna útlendingum að taka ís- lenzk nöfn, heldur en að skylda þá til þess., Og auk þec^ er það sjálfsagt ekki ætíð sárindalaust fyrir þetta útlenda fólk að kasta burt nafni sínu, þó Það setjist að í öðru landi. 250 þúsund í Kópavogi Á hinum almenna söfnunar- degi Herferðar gegn hungri, 6. nóv. sl. söfnuðust í Kópavogi um 200 þús. krónur. Bænum var skipt í hverfi og önnuðust börn úr efstu bekkjum barnaskólanna og nemendur gagnfræðaskólans ásamt skátum og félögum ungmennafé- lagsins söfnunarstarfið. Var mjög almenn þátttaka í söfnuninni. Ung stúlka gaf spari- sjóðsbók með tæpum 900 kr. og ársvöxtum að auki. Þá komu inn tæpar 3000 kr. á knattspyrnuleik kennara og nemenda gagnfræða- skólans Sjálfstæðiskvennafélagið Edda gaí 2000 kr. ágóða af bazar. Börn úr Kársnesskóla hafa haldið bazar með góðum árangri — 10 ara gáfu ágóða kr. 2665, 11 ára um 5000 kr. Á bekkjskemmtun hjá 12 ára Þ safnaðist kr. 320 og hjá 12 ára S kr. 475. Þá hélt Valdimar B. Einarsson í 10 ára Á hlutaveltu á eigin spýtur og gaf ágóðann kr. 400 til söfnunarinn- ar. Lions-klúbbur Kópavogs gaf kr 10.000.00 og Rotary-klúbbur mun gefa ágóða af sölu jólamerkja. Þá hafa fyrirtæki í bænum gefið sam- tals um kr. 35.000.00. Þakkar héraðsnefndin öllum of- angreindum aðilum fyrir góðan stuðning og undirtektir. í héraðsnefndinni eiga sæti: For maður Hjálmar Ólafsson, bæjar stjóri, ritari Gunnar Guðmunds- son skólastjóri og gjaldkeri Sig- urjón Hilaríusson, æskulýðsful) trúi. Okkur vantar ekki útlenda verkamenn, því við verðum að sníða framkvæmdir okkar við xbúa landsins. Á styrjaldarárunum var hér mikill skortur á vinnuafli. Ég hafði þá umsjón með verklegum framkvæmdum og var auk þess í samninganefnd utanríkisviðskipta, en til nefndarinnar vísaði ríkis- stjórnin mörgum málum. Her- stjórnin réðst í margvíslegar fram kvæmdir, svo sem kunnugt er, og réð til starfa eingöngu íslenzka verkamenn. Setuliðsvinnan var talin mjög hæg, jafnvel svo að kappsamir verkamenn töldu sér slík vinnubrögð ekki sæmandi, og þekkti ég þess dæmi, að menn leituðu sér annarar vinnu bein- línis af þessum ástæðum. Mér var einu sinni falið að ræða þetta mál við bandaríska sendi- ráðið. Átti ég þar tal við fulltrúa í sendiráðinu sem ég var dálítið kunnugur, og skýrði honum frá ætti að |gera. Sér væri uppálagt að annast byggingar, vegalagnir og fleiri verk vegna hersins og þvi, að við mættum ekki leyfa okkur verkamönnum að leita sér Jón Árnason atvinnu hjá setuliðinu, því við mættum ekki missa þá frá okk- ar eigin atvinnuvegum, ef þeir ættu ekki að fara í rúst. Full- trúinn spurði mig þá, hvað hann til þess þuriti hann verkamenn. Ég sagði þá, að þeir yrðu að flytja inn sína verkamenn. Hann sagði, að ég vissi víst ekki um hvað ég væri að biðja, því hingað mundi þá fluttur alls konar rusllýður, sem yrði okkur til stórvandræða, annað fólk væri ýmist ekki til, eða ófáanlegt, þar sem það gæti valið um störi í heimalandi sínu, þegar flestir vinnufærir menn voru kallaðir til herþjónustu. Hugleiðingar þessai set ég nú á blað vegna umræðna um að leyfa útlendingum að stofna hér til stór- virkja og stóratvinnurekstrar í sambandi við það. Okkur vantar ekki verkefni handa landsmönnum, en okkur vantar vinnuafl ef ráðast á í nýj- ar stóriramkvæmdir. Þess vegna verðum við „að flýta okkur hægt,“ þegar um nýjar stórframkvæmdir er að ræða, og þess eigum við jafnan að gæta að stilla svo í hóf um nýjar framkvæmdir, að land- búnaði og sjávarútvegi sé ekki stefnt í voða með því að svipta þessa undirstöðuatvinnuvegi nauð- synlegu vinnuafli. Því enn um skeið verðum við að lifa á fiski, mjólk og kjöti, að mestu leyti. Alúmín fer sjálfsagt ver í maga. Vefnaður úr stáli? í ,,Sunday Times“ var fyrir nokkru frá því skýrt, að sænska fyrirtækinu „Sandvik en Ab“ hefði tekizt að fram- leiða stálþráð sem væri aðeins einn sjöþúsundasti milliinetri í þvermál. Opnar þetta mögu- leika til vefnaðar úr stálþráðum s®m að sjálfsögðu munu verða mjög endingargóðir. Einnig verður hægt að blanda þeim við aðrar tegundir þráða til vefnaðar. Framleiðsla fyrstu vefnaðar- muna úr stálþráðum mun fara fram í Bandaríkjunum á næsta Iri. Stórt bandarískt stáJfyr irtæki keypti einkarétt á að ferðinni til framleiðslu þráð anna fyrir tveimur árum, en því tókst ekki að verða sér úti um stál, sem var fullnægjandi að gæðum. Leitaði það tii all margra fyrirtækja i Banda- ríkjunum og Evrópu og var ,Sandviken“ fyrst til að leysa /andamálið. Fyrsta sendingin af stáli þessu fer til Banda ríkjanna snemma á árinu L966. Uppgötvun ,,Sandviken“ lief xr í Svíþjóð verið líkt við upp 'ötvun gerviþráða á s.'num :íma. (íslenzkur iðnaður). Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli: TVÆR ATHUGASEMDIR VIÐ ÁRA- MÓTAGREIN FORSÆTISRÁÐHERRA í tilefni af áramótagrein for sætisráðherrans í Mbl. á gaml- ársdag, langar mig til að gera tvær stuttar athugasemdir. Greinin er löng og um hana má langt mál skrifa, en hér verður aðeins gripið á tveimur atriðum. Gj aldeyrisbúskapurinn. Forsætisráðherra segir svo: „Stjórnarandstæðingar haltla því fram, að hin vax- andi gjaldeyriseign sé lítilla þakka verð af því, að hún spretti af auknum lántökum og þar með skuldum erlendis. Rétt er það, að þegar allt er talið, gjaldeyriseign, stutt vörukaupalán og lán til langs tíma, þá er aðstaðan út á við nú svipuð og þó nokkru betri en í árslok 1959“. Þessi orð eru sérstaklega þakkarverð, því að þau eru við urkenning á því, sem oft hefur verið neitað í blöðum Sjálf- stæðismanna. Hins vegar heldur forsætis ráðherra áfram og segir að ólíku sé hér saman að jafna „Á þessu er mikil! eðlismun- ur. Hagur manna miðast kki við skuldirnar einar, held ur við eignir á móti skuldum. Skip og flugvélar standa undir þeim lánum, sem til þeirra hafa verið tekin og á móti vörv.kaupaiánum eru til birgð- ir af erlendum vorum.“ Ráðherrann virðist vera bú inn að gleyma því, að það mynduðust eignir vegna láns- fjár á árunum fyrir 1959. Stein grimsstöð við Sogið stóð undir lánsfé rétt eins og flugvélar og við Vestfirðingar teljum Mjólkárvirkjun góða eign, svo að minnt sé aðeins á tvær fram kvæmdir frá þeim árum. Um þetta ætti ekki að þurfa fleiri orð. Einokunin og samtíðin. Forsætisráðherra leggur nokkuð að jöfnu ófrelsi einok- unartímans, þegar Hólaprófast ur á Brunnastöðum var hýdd- ur við staur og þegar Fram- sóknarflokkurinn hafði stjóm- arvöld hér á landi 1934—39. Hér mun ég ekki ræða um má) Ingvars Guðjónssonar 1938, en líta hins vegar á ástandið í dag til glöggvunar á því, hvort næsti forsætisráðherra getl ekki jafnað rétti okkar í dag við einokunartímann á sautj- ándu öld. Þó að atvinna sé í heild nóg hér á landi í dag þyrfti hún að vera jafnari. Ýmsir staðir standa höllum fæti. svo að fólki fækkar. Sums'staðar veld- ur það eitt að atvinnutæki vant *Þau eru mörg íslenzku þorp- in i dag, þar sem kaupfélögin hafa átt drjúgan þátt í því að halda byggðinni við. Þau hafa komið á fót útgerð og fiskiðn aði og rekið vmiss konar starf semi. sem atvinnulíf þart. Víða hefur fjármagn kaupfélaganna haft úrslitaþýðingu í þessum efnum. Sú barátta stendur sem hörðu3t i dag og er ekki ann að sýnt en sum byggðarlög eig> þar um líf eða dauða að tefla sem mannabyggð Kaupfélög hafa yfirleitt inn- lánsdeildir, sem taka við fé til ávöxtunar. Margir áhugamenn um hag byggðar sinnar vilja gjarnan lána kaupfélagi sínu fé á þann hátt ef þeir geta. Hins vegar eru það lög í landi að kaupfélögin skuli senda ákveðinn hluta þess í Seðla- bankann til geymslu þar og eru ströng viðurlög ef ekki er gegnt engu síður en í gjald- eyrislöggjöf 1938. „Vegna ofþensluhættu nú er þörf á strangari innistæðubind ingum en áður,“ segir forsæt- isráðherra í áramótaboðskap sínum að þessu sinni.“ Um þetta þarf ekki fleiri orð. Ríkisstjórn fslands í dag lætur sig þurfa að hafa stjórn á peningamálum rétt eins og Framsóknarstjómin 1938 á gjaldeyrismálunum. Því er al- veg eins hægt að jafna höftum og bönnum í dag við einokun 17. aldar ef menn vilja. Bjarni Benediktsson segir að þær hömlur og höft sem giltu á einokunartímunum hafi ver- ið „í góðu skyni lögð á lands- fólkið” og eflaust hafi það vak að fyrir ,einvaldskonunginum danska. sem lögfesti einokun- ina,“ „að verða íslandi að gagni“ eins og Eysteini Jóns- syni i sinni stjórnartíð. Hér er ég hræddur um að sé mikil! eðlismunur á. Ég -æld að konungurinn hafi verið að hugsa um hag danska ríkisins fyrst og fremst Kaupmenn þágu af konungsstjórninni rétt til að verzia einir við íbúa síns umriæmis og euldu fyrir í ríkis sjóð. Það var söluskattur pess tíma. Tilhögun verzlunarinnar og fyrirskipanir um hana urðu síðan lengi mál konungs og kaupmanna en lítt hirt um óskir íslendinga. Einokunin var í upphafi hugsuð sem tekju- stofn fyrir danska ríkið. Þetta mættu stjórnmála- menn okkar í dag hugleiða og athuga hvort það gæti ekki orð- ið þeim einhver hjálp til að komast að niðurstöðu um það hverra hagsmuni ætti einkum að leggja til grundvallar góðri stjórn. Ætla mætti, að Bjarna Bene- diktssyni væri annt um sóma þess háskóla, sem hann var eitt sinn kennari við og hefur gef- ið honum doktorsnafnbót. Þó verður maðurinn fyrir þeim ósköpum að láta frá sér svo ofboðslegar söguskýringar að verða munu að undri og at- hlægi um allt land, því að þjóð- in veit það vel, að einokun- in var ekki gerð fyrir fslend- inga, heldur til að tryggja gróða kaupmanna, svo að þeir vildu eitthvað greiða í ríkis- sjóðinn fyrir aðstöðu sína. Látum staðar numið. Hér skal ekki fjölyrða frek- ar um áramótaboðskap forsæt- isráðherrans. En undarleg þykja sum bjargráðin, sem ráð herrar vorir bera sér nú í munn, svo sem að flytja inn kjöt og flytja inn hús eins og íslendingar geti eigi verið sjálf um sér nógir um kjötfram- leiðslu og húsasmiði. Þeir geta lengi bætt um bjargráðin. J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.