Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 16

Vísir - 08.06.1974, Blaðsíða 16
16 Vísir Laugardagur 8. júni 1974 o □AG | D KVÖLD | O □AG | D KVÖI L o □AG 1 SJONVARP SUNNUDAG KL.18.00-19.10: Þar sem teiknimyndaflokkurinn um Fredda og fjölskyldu hans nýtur mikilla vinsælda, er rétt aö minna á nýjan sýningartfma hans. Eru „Steinaldartáningarnir” nú til sýnis I barnatfma sjón- varpsins á dagskrá sunnudags kl. 18.50. A undan eru einnig tveir dagskrárliöir fyrir börn (og aöra, sem eru mjög ungir I anda), er þaö ástralski myndaflokkurinn „Skippi” og brczki fræöslu- myndaflokkurinn „Gluggar”. Innlent skemmtiefni fyrir börn veröur hins vegar heldur lítiö yfir sumartimann. UTVARP: ORN MEÐ POPP ry A SUNNUDOGUM — og í Vísi á laugardögum Sú breyting hefur skyndilega oröiö á dagskrá útvarpsins, aö dægurlagaþátturinn „TIu á toppnum” hefur veriö fluttur af dagskrá laugardagsins og yfir á sama tlma sunnudags. i staö poppsins er nú kominn þáttur, sem ber heitiö „Horft um öxl og fram á viö” og er þar fjallaö um útvarpsdagskrá slöustu viku og hinnar komandi. Hinum nýja þætti er stýrt af Gisla Helgasyni, sem kunnur er fyrir stjórn „Eyjapistils” út- varpsins á sinum tima. Hinn nýi þáttur er meö svipuðu sniði og dagskrárkynningarþátturinn, sem var áður að morgni laugar- daganna. örn Petersen stýrir áfram þættinum „Tiu á toppnum”, en sá þáttur átti einmitt eins árs afmæli fyrir hálfum mánuði. Og fyrst poppsérfræðinginn örn Petersen ber hér á góma, má benda á þaö I leiðinni, að hann er með sinn fyrsta popp-þátt i Visi I dag, en örn mun væntan- lega skrifa vikulega um það nýjasta, sem gefið er út á plöt- um eftirleiðis. —ÞJM Hér sést örn Petersen meö bréfastaflann, sem honum barst frá hlustendum sinum fyrir slö- asta þátt. IÍTVARP # LAUGARDAGUR 8. júni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkýnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Skemmtihijómsveit út- varpsins I Vinarborg leikur 14.00 Vikan, sem var. Páll Heiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 islandsmótið i knatt- spyrnu, fyrsta deild. Jón Asgeirsson lýsir frá Akur- eyri siðari hálfleik af leik IBA og Vikings. 15.45 A ferðinni. Ökumaður: Arni Þór Eymundsson. Óþekkti hermaðurinn Sjónvarpið í kvöld kl. 21.20: r OFRIÐUR FINNA VIÐ SOVÉTRÍKIN 1941-44 Öþekkti hermaðurinn er f innsk bfómynd f rá ár- inu 1955, byggð á sögu eftir Vá'inö Linna. Þegar skáldsagan „Óþekkti hermaðurinn" kom út, vakti hún þegar í stað mikla athygli. Sagan rekur feril finnskrar vél- byssusveitar i ófriðnum við Sovétríkin 1941-1944, og eru atburðirnir séðir af sjónarhóli hins óbreytta hermanns. Talið er, að bókin hafi mjög breytt viðhorfi Finna til þessarar styrjaldar. Sag- an birtist í íslenzkri þýð- ingu Jóhannesar Helga árið 1971. Kvikmyndin var á sín- um tima hin mesta, sem Finnar höfðu ráðizt í að gera, og sagt er, að „allir uppkomnir Finnar hafi séð hana og flestir oftar en einu sinni". Þýðandi er Kristín Mántylá*. Áke Lindman (Lehto) og Veikko Sinisalo (Lahtinen) I hlutverk- um sinum I „Óþekkti hermaöur- inn”. Utvarpið á morgun kl. 13.25: „Mér datt Kjarvalskviða „Ég er nú eiginlega aö berja þetta saman,” sagöi Óskar Aöalsteinn rithöfundur, sem sér um þáttinn „Mér datt þaö I hug” aö þessu sinni. „Þetta verður eins konar Kjarvalskviða. Ég kynntist Kjarval, þegar ég var 10 ára strákur á Isafirði. Eins og allir vita eru strákar á þessum aldri i meira lagi forvitnir. Kjarval var að mála þarna i hliðunum fyrir ofan Isafjörð. steina og kletta, sem raunar er búið að fjarlægja, og ég var að vappa i kringum hann. Hann trúði mér fyrir ýmsu, og þegar hann fór i burtu leið mér eins og ég hefði misst vin. Þetta verður allt i léttum dúr. Maður má aldrei missa sjónar á þvf kómiska i tilverunni”. óskar Aðalsteinn hefur skrif- að 11 skáldsögur, þ.á m. Lifs- orustuna og Húsið i hvammin- um. Einnig hefur hann skrifað barnasögur, sem eru nú að koma út i annarri útgáfu. Hann er vitavörður á Galtar- vita i Súgandafirði. „Konan min er með mér, og hún er lika vita- vörður. Við skiptumst á með það í hug" vinnuna. Það væri laglegt, ef ég ætti ekki konu, þá yrði ég að búa með einhverjum öðrum kannski, sem ekki væri kven- kyns. Ekki væri gott að vita, hvernig samkomulagið væri þá,” sagði hann. Annars hefur Óskar verið vitavörður i 20 ár, og er mikill munur á þvi, hvernig það var og er nú. „Núna eru góð fri á milli, og maður býr nánast á tveim stöðum, en það er gott starf að vera vitavörður.” — EVI (16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregir) 16.30 Ilorft uin öxl og fram á viö. Gisli Helgason tekur til umræðu útvarpsdagskrá siöustu viku og hinnar kom- andi. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Þegar felli- bylurinn skall á” eftir Ivan Southall. 10. þáttur. Þýð- andi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Palli / Þórhallur Sigurðsson, Gurri / Sólveig Hauksdóttir, Fanney / Þór- unn Sigurðardóttir, Krissi / Sigurður Skúlason, Maja / Helga Jónsdóttir, Addi / Randver Þorláksson, Hannes / Þórður Þórðarson, Sögumaður / Jón Júliusson. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Svona var hann. Ragnar Þorsteinsson kennari þýðir og les sannar frásagnir af skoskum hrekkjalómi eftir Gavin Maxwell. 20.00 Frá tónlistarhátlö I Hel- sinki i fyrrahaust. Zoltán Kocsis leikur á pianó þætti úr „Kunst der Fuge” eftir Bach og Sónötu nr. 19 i D- dúr eftir Haydn. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP m Laugardagur 8. júni. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Læknir á lausum kili Breskur gamanmynda- flokkur. Skipting útávið. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Borgir. Nýr, kanadiskur myndaflokkur um borgir i ýmsum löndum, þróun þeirra og skipulag. Myndirnar eru byggöar á bókum eftir Lewis Munford, og i þeim er reynt að meta kosti og galla borgarlifsins. 1. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.20 Óþekkti hermaöurinnn. Finnsk biómynd frá árinu 1955, byggð á sögu eftir Váinö Linna. Leikstjóri Ed- vin Laine. Aðalhlutverk Reino Tolvanen, Kale Teuronen, Heikki Savolain- en og Veikko Sinisalo. Þýðandi Kristin Ma’ntylá. 00.15 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.