Vísir - 17.07.1974, Page 8
Vlsir. Miövikudagur 17. júll 1974.
Vlsir. Miövikudagur 17. júll 1974.
Spáð í meistara-
mótið í frjálsum
Meistaramót| íslands i
frjálsum iþróttum fer fram á
Laugardalsvellinum um
næstu helgi. Mótið hefst á
sunnudaginn kl. 15,00 og
verður haldið áfram á mánu-
dagskvöldið kl. 20,00.
Alls senda 14 félög og héraðssambönd
keppendur til mótsins, og eru þeir liö-
lega 100 talsins. Flest bezta frjáls-
iþróttafólk okkar er meöal keppenda.
Þó vantar I hópinn tvö þekkt nöfn, Lilju
Guömundsdóttir 1R og Stefán
Hallgrimsson KR, en þau eru nú bæöi
erlendis viö æfingar og I keppni.
1 sambandi við meistaramótið er ætíð
nokkur spenningur, enda þetta eitt
mesta mót ársins I frjálsum iþróttum.
Ahugafólk hefur gaman af að geta sér til
hver sigrar I einstökum greinum og eru
margir anzi glöggir viö þaö.
Viö höfum fengiö aðstoö frá einum
slikum og ætlum að athuga, hversu
miklir spámenn viö erum I sambandi
við þetta mót. Eftir að hafa hugsaö
okkur vel og lengi um ákváöum viö aö
láta lesendum blaösins eftirfarandi
vizku okkar I té....:
400 metra grindahlaup karla:
Þetta ætti aö geta oröiö nokkuð gott
hlaup, en okkar spá er:
1. Hafsteinn Jóhannsson UBK
2. Trausti Sveinbjörnsson UMSK
Kúluvarp karla:
Þarna má jafnvel vonast eftir
Islandsmeti, en keppnin veröur ekki
hörö. Okkar spá er:
1. Hreinn Halldórsson HSS
2. Erlendur Valdimarsson IR
3. Óskar Jakobsson, 1R
Hástökk kvenna:
1 þessari grein verða 10 keppendur og
má búast viö skemmtilegri keppni.
Okkar spá er:
1. Lára Sveinsdóttir A
2. Hrafnhildur Valbjörnsdóttir A
3. Björk Eiriksdóttir IR
Spjótkast kvenna:
Þarna eru 3, stúlkur skráöar til keppni
og nokkuð vist hver fer meö sigur af
hólmi. Okkar spá er:
1. Arndls Björnsdóttir UMSK
m wá
r i
I2:-auig
Ingunn Einarsdóttir, 1R, — setur hún
mörg tslandsmet á meistaramótinu?
Ljósmynd Bjarnleifur
200 metra hlaup karla:
Þetta getur orðið skemmtileg grein,
en samt má búast við, að röðin veröi
svipuð og fyrr i sumar. Okkar spá er:
1. Bjarni Stefánsson KR
2. Vilmundur Vilhjálmsson KR
3. Sigurður Sigurðsson, A.
200 metra hlaup kvenna:
Ekki er búizt við neinu sérstöku i
þessu hlaupi, en þó getur metiö fokiö.
Okkar spá er:
1. Ingunn Einarsdóttir 1R
2. Erna Guðmundsdóttir Á
3. Asta B. Gunnlaugsdóttir IR
5000 metra hlaup:
Þarna má mikið koma fyrir, ef Sigfús
Jónsson á aö missa af titlinum, en allt
getur komið fyrir i iþróttum. Okkar spá
er:
1. Sigfús Jónsson IR
2. Jón H. Sigurðsson HSK
3. Emil Björnsson KR
Spjótkast karla:
Spjótkastiö getur oröiö nokkuö jöfn og
skemmtileg grein, og má búast viö, að 4
til 5 menn kasti yfir 60 metrana. En hver
kastar lengst? — Okkar spá er:
1. óskar Jakobsson IR
2. Ásbjörn Sveinsson Á
3. Snorri Jóelsson IR
Kúluvarp kvenna:
Talað er um, að íslandsmetiö hafi
möguleika á aö færast úr staö i mótinu,
og skulum viö vona aö svo veröi.
Okkar spá um efstu sætin er þessi:
1. Guörún Ingólfsdóttir USU
2. Asa Halldórsdóttir A
3. Sigrfður Skúladóttir HSK
Hástökk karla:
Þarna eru skráðir 9 keppendur, en
ekki er búizt við, að árangurinn veröi
neitt sérstakur i þetta sinn. Okkar spá
er:
1. Karl West UMSK
2. Elias Sveinsson 1R
3. Jón S. Þórðarsson IR
Langstökk karla:
Þarna eiga aö mæta 10 karlmenn til
leiks og getur keppnin milli þeirra oröiö
jöfn og skemmtileg. Okkar spá er:
1. Friörik Þór Óskarsson 1R
2. Guömundur Jónsson HSK
3. Helgi Hauksson UMSK
100 metra grindahlaup kvenna:
Þarna koma þær Ingunn og Lára til aö
berjast um sigurinn — og jafnvel að slá
metiö. Vont er aö spá um, hvor sigrar,
enda búizt viö, aö markadómararnir
veröi aö skera úr um þaö. Okkar spá er:
1. Ingunn Einarsdóttir IR
2. Lára Sveinsdóttir Á
800 metra hlaup karla:
Hér má búast viö mjög skemmtilegu
hlaupi, enda 11 skráöir I það. Okkar spá
um þrjá fyrstu er þessi:
1. Agúst Ásgeirsson IR
2. Jón Diöriksson UMSB
3. Gunnar P. Jóakimsson IR
800 metra hlaup kvenna:
Ekki er eins fjölmennt I þessu hlaupi
og hjá körlunum. Aðeins 2 stúlkur eru
skráöar til leiks. Okkar spá-er:
1. Anna Haraldsdóttir FH
2. Svandis Sigurðardóttir 1R
4X100 metra boðhlaup karla
1. sveit KR
4X100 boðhlaup kvenna:
1. sveit Ármanns
Spá um úrslit i einstökum greinum
siöari keppnisdaginn, svo og þann
þriöja, kemur I blaðinu á morgun.
—klp
Umsjón: Hallur Símonarson
:
; ;^gÉ|p^Í
. *
Brian Kidd, lengst til
* A
mark Manch
úrslitaleikn
Austri frá Eskifiröi hefur nú
tryggt sér rétt til þátttöku I úr-
slitakeppninni I 3. deiid tslands-
mótsins I knattspyrnu. Austri
sigraði Huginn frá Scyöisfiröi I
næstslöasta leik slnum I riölinum
og má tapa siðasta leiknum án
þess aö eiga á hættu aö missa af
úrslitakeppninni
Austri sigraði Huginn 3:1, og
skoruöu þeir Magnús Jónatans-
son (2) og Jón Stefánsson mörk
Austra. Fyrir Huginn skoraöi
Pétur Böövarsson, en annaö
markiö var sjálfsmark.
I hinum Austfjaröariðlinum
sigraöi Leiknir Fáskrúösfiröi Val
frá Reyðarfiröi 3:2, en þessi
leikur fór fram á heimavelli Vals-
manna.
HelgiNúmason, sem þjálfar og
leikur með Leikni, skoraði 2 af
mörkum liösins, en Stefán
Garöarsson skoraði það þriöja.
Fyrir Val skoruöu Sigurður Aöal-
steinsson og Guðmundur
Magnússon (viti).
Staöan i þessum riðli er nokkuö
óljós. Leiknir er meö 9 stig og
markatöluna 15:7 eftir 5 leiki, og
Þróttur Neskaupstaö er einnig
meö 9 stig og markatöluna 24:3
sömuleiðis eftir 5 leiki.
Þessi liö mætast I siöasta leikn-
um, sem fram fer á Fáskrúösfiröi
n.k. laugardag, og er þaö úrslita-
leikurinn i riðlinum....
H.J.
Cervinia 14/7. — Bandarlski
sklöamaöurinn Steve McKinney
setti á þriðjudaginn nýtt heims-
met I eins kiiómeters rennsli meö
„fljúgandi viöbragöi” — náöi
187,473 km meðalhraða á klukku-
— I byrjun siöari hálfleiks, skora
mötherjarnir aftur.
Nú veröum viö aö gera okkar
bezta, Lolli, annars-
er heppni okkar
lokiö.
Einn eftir af Evrópu-
meisturum Man. Utd.i
Austri í úrslit í 3. deildinni
Þróttur og Leiknir berjast um sigurinn í hinum Austfjarðarriðlinum
187 km — á skíðum
stund. Fyrra heimsmetiö var
184.237 km. á klukkustund og átti
ttaiinn Alessandro Casse þaö.
Steve McKinney setti met sitt á
siöast degi keppni á Matterhorn-
fjalli I ölpunum.
Brian Kidd, einn af kunnustu
knattspyrnumönnum Englands,
var I gær seldur frá Manch.Utd.
til Arsenal fyrir 115 þúsund
sterlingspund. Lundúnaliöiö, sem
seldi miöherja sinn, Ray
Kennedy, til Liverpool I slöustu
viku, hefur þvl tryggt sér góöan
mann og leikinn I staö hins harö
skeytta Kennedy. Kidd hefur tvi-
vegis leikiö I enska landsliöinu —
báöa leikina 1970 — og 10 sinnum
var hann valinn I landsliöiö leik-
menn yngri en 23ja ára. Hann
hefur lltiö leikiö meö Manch.Utd.
slðan Tommy Docherty tók þar
viö framkvæmdastjórninni
Kidd er fæddur I Manchester og
vakti mikla athygli fyrir frábæra
leikni, þegar hann komst korn-
ungur I liö Manch.Utd. Hann
hefur leikiö um 200 leiki I aðalliði
Manch.Utd. og skoraö rúmlega 50
mörk.
Hann varö Evrópumeistari 29.
mai 1968, þegar Manch.Utd.
sigraöi Benfica 4-1 i úrslitaleik
Evrópubikarsins. Þaö var góö af-
mælisgjöf, þvi Kidd varö 19 ára
Finnskt met
en stórsigur
sovézkra
Eins og viö var búizt sigruöu
Sovétrikin Finnland meö yfir-
buröum I landskeppninni I frjáls-
um iþróttum, sem lauk á
Olympluvellinum I Helsingfors I
gærkveldi.
I karlagreinunum sigruöu
Sovétmenn 346:220 og I kvenna-
greinum 79:56. Þaö voru þó Finn-
ar, sem voru meö athyglisverö-
astan árangur I gær. Tapip Kant-
anen sigraði I 3000 metra hindr-
unarhlaupi á 8:26,0 og Antti
Rajamæki sigraöi I 200 metra
hlaupi á 20,5 sek. — fjórum tiundu
betri timi en landi hans Ossi
Karttunen.
I 5000 metra hlaupi rööuöu
Rússar sér I þrjú fyrstu sætin..
Sellik sigraöi á 13:38, 4 mln., sem
er nýtt sovézkt unglingamet. Þá
setti Nina Holmen nýtt finnskt
met I 3000 metra hlaupi kvenna i
gær — hljóp á 8:59,0.
— Brian Kidd var seldur til Arsenal í gœr
sama dag og úrslitaleikurinn var
háöur og hann skoraði eitt af
mörkunum.
Aöeins einn leikmaður
Manch.Utd., sem tók þátt i úr-
slitaleiknum 1968, leikur enn með
United — markvörðurinn Alex
Stepney. Hinir 10 hafa lagt skóna
á hilluna eins og Brennan,
Crerand og Foulkes, eöa leika nú
meö öörum liöum. Bobby
Charlton, Nobby Stiles og David
Sadler eru hjá Preston, er næsta
keppnistimabil leikur I 3. deild,
Tony Dunne er hjá Bolton,
Johnny Aston, aðalmaöur United
I úrslitaleiknum ásamt Charlton,
nú hjá Luton, sem leikur 11. deild
næsta keppnistimabil — Kidd
kominn til Arsenal, og svo er þaö
hann George Best, sem „guð má
vita hvar er”. — siðast er viö
fréttum af honum var hann að
leika knattspyrnu i Suður-Afrlku
ásamt Bobby Moore og fleiri
köppum. Pat Crerand, skozki
framvörðurinn snjalli, er nú aö-
stoðarframkvæmdastjóri
Manch.Utd., en Bill Foulkes var
þjálfari hjá liöinu eftir að hann
lagði skóna á hilluna — en hætti
þvi starfi I vor
—hsim.
Norðmenn velja gegn okkur!
— og við veljum gegn Norðmönnum og öðrum þjóðum í ótta
landa keppnina í sundi.
Norska sundsambandiö hefur
valiö landsliö sitt I átta landa
keppnina, sem háö verður i
Frognerlauginni I Noregi I
næstu viku — nánar tiltekiö 23.
og 24. júli. I keppninni taka þátt
auk Noregs tsiand, Skotland,
Spánn, Sviss, Wales, Belgla og
tsrael.
Norska liöið er þannig. Konur
Trine Krogh, Grethe Mathisen,
Lene Jenssen, Björg Jensen,
Elin Knag, Toril Bergesen,
Marita Karlsen, Bente
Erikssen. Karlar Gunnar Gund-
ersen, Hakon Iversön, Ove
Wislöff, Fritz Warncke, Tor
Magne Larsen, Atle Melberg og
Arve Letnes.
Eftirtaliö sundfóik hefur veriö
vaiiö til þátttöku I 8-Ianda
keppninni I Osló.
konur:
Helga Gunnarsdóttir, Æ
Salóme Þórisdóttir, Æ
Vilborg Júlíusdóttir, Æ
Viiborg Sverrisdóttir, SH
Þórunn Alfreösdóttir, Æ
karlar:
Axel Alfreösson, Æ
Arni Eyþórsson, Brbl.
Friörik Guömundsson, KR
Siguröur Ólafsson, Æ
Steingrlmur Daviösson, Brbl.
Regnboginn
roðnaraf stoití
HEMPEEs
þakmálning
þegar hann lítur niður á HEMPEEs
þökin og sér hve fallegum blæbrigðum
mánáúrlitumhans
Nú eru fyrirliggjandi 14 gullfallegir litir af HEMPEU’S þakmálningu.
Um gæði HEMPEL’S þakmálningar þarf ekki að efast.
HEMPEL’S er einn stærsti framleiðandi skiþamálningar I heiminum.
Seltan og umhleypingarriir hér eru þv( engin vandamál fyrir sérfræðinga
HEMPEL’S MARINE PAINTS.
Framleióandi á Islandi
SlippfélagiÖ íReykjavík hf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi—Simar 33433 og 33414