Vísir - 01.08.1974, Side 3

Vísir - 01.08.1974, Side 3
Visir. Fimmtudagur 1. ágúst 1974. 3 ruglingsleg" Meyvant Sigurftsson bendir þarna á landamerki Seltjarnarneshrepps og Reykjavikur. Frá Nesvegi liggja skilin i beinni Ilnu frá strætis- vagnabiftstöftinni viö Odda I nær rétta stefnu á Hallgrimskirkjuturninn. Ljósm. BjBj. Ljósmyndarar mót- mœla harðlega í bréfí til ráðuneytisins „Vift ætlum aft senda forsætis- ráðuneytinu bréf, þar sem vift mótmælum þvi harðlega, aft á þennan hátt skuli gengift framhjá atvinnuljósmyndurum,” sagfti Þórir H. Óskarsson ljósmyndari, formaftur Ljósmyndarafélags is- iands, i viðtali vift Visi i gær. Þórir sagði, að stjórn félagsins hefði komið saman til fundar i fyrrakvöld, m.a. til að ræða það, að blaðaljósmyndari var fenginn til að mynda fyrir rikisstjórnina við afhendingu erlendra gjafa til þjóðarinnar i tilefni þjóðhátiðar. ,,Það er kannski ekki óeðlilegt, að blaðaljósmyndari taki myndir fyrir blöðin. En þessi háttur, að velja hann án samráðs við hin blöðin, stefnir að þvi að valda misklið milli blaðanna. Hitt er aftur annað, að það er vitað mál, að rikisstjórnin ætlar sér að eiga myndir frá þessari athöfn, og þá er ráðizt freklega inn á starfssvið okkar atvinnuljósmyndara,” sagði Þórir. Hann sagði, að skilningur væri á þvi i stjórn Ljósmyndarafélags- ins, að erfitt gæti verið að koma þvi við að hafa marga ljós- myndara við sum tilefni. Slikt gæti eyðilagt hátiðarstemmningu og verið til óþæginda fyrir við- stadda. Hins vegar væri eðlilegt, að blöðin kæmu sér saman um einn ákveðinn ljósmyndaraa i slikum tilfellum til að mynda fyrir sig. „Þessi bréflegu mótmæli okkar eru það fyrsta, sem við gerum i þessu máli. Enn er ekkert um það að segja, hvort málaferli verða út af þvi,” sagði Þórir að lokum. —ÓH Þarna sitja þeir Haukur, Ómar og Helgi á heliumbirgftunum, sem fylla munu 1100 blöftrur, sem sleppt verftur á hátiöinni á Laugardalsvellinum. „Þaft yrfti alvcg ofsalegt, ef vift fylltum fótboltana fyrir bikar- keppnina ikvöld meö helium, þá fyrst fengjum vift aft sjá þrumuskot,” sögftu þeir og glottu. Ljósm. JB. 1100 blöðrur og 360 fermetra seglþak r Ymsar framkvœmdir fyrir þjóðhátíð Reykvíkinga Nú fer að liða að þætti Reykjavikur i hátiðar- höldum þessa mikla þjóðhátiðarárs. Hátiðarhöldin standa i þrjá daga laugardag, sunnudag og mánudag. í miðbænum er nú keppzt við að snyrta til. Komið hefur verið upp hlöðnum blómareitum á Lækjar- torgi við Lækjargötuna og frá sjálfu Austur- stræti verður þannig gengið að hægt sé að koma upp fyrirhugaðri höggmyndasýningu. Aðalhátiðarsvæðið er Arnar- hóllinn. Þar er nú stór pallur fyrir skemmtiatriði og i gærkvöldi var byrjað að setja upp 360 fer- metra seglþak yfir pallinn. Þakið er allnýstárlegt og minnir óneitanlega á það þak, sem reist var yfir keppnissvæðið á Olympiuleikunum i Munchen. Einar Ásgeirsson arkitekt var við tveggja ára framhaldsnám m.a. i byggingu tjalda i Þýzka- landi, og starfaði þá einmitt að uppsetningu Olympiutjaldsins. Einarhefur nú teiknað þetta tjald og sér um uppsetningu þess. Blaðið spurði Einar, hvort þeir væru að spá rigningu á þjóðhátið- inni, úr þvi að verið væri að setja upp þetta feiknamikla þak. „Nei, ekki endilega það. Þetta seglþak er hugsað upp á framtiðina, þannig að það megi bregða þvi upp, þegar eitthvað er um að vera. Tjaldið sjálft þekur um 360 fermetra, en efnið i það er um 600 fermetrar.” I seglagerðinni Ægi var unnið af kappi við að ljúka saumi tjaldsins, svo að hægt væri að hefjast handa við uppsetninguna, en Einar sagði, að sú uppsetning tæki um 10 tima. A Laugardalsvellinum verður lika efnt til hátiðar. Þar fer m.a. fram iþróttakeppni og fallhlifar- endastúkuna mynda blómin orðin 874-Þjóðhátið-1974 og voru starfs- menn vallarins mjög hrifnir af þessu framtaki sinu, er þeir sýndu Visismönnum blómin i gær. Á hátiðinni á Laugardals- vellinum verður einnig sleppt lausum 1100 blöðrum, með islenzka fánanum og áletruninni 874-1974. „Ég vona þó bara, að enginn fari að telja blöðrunar,” sagði einn starfsmaðurinn um leið og ein blaðran sprakk i höndunum á honum. Á laugardagskvöldið verður dansað á 4 stöðum i bænum, en á lokadegi hátiðarinnar verður aftur dansað i miðbænum. „Það var nú þetta atriði, sem iögreglan var hræddust við og studdist þá við fyrri reynslu. A Lækjartorgi var unnift vift aft setja upp blómareiti fyrir þjófthátiðina. Ljósm. Jón Björgvinsson. Einar Ásgeirsson arkitekt sýnir okkur þarna likan af þakinu mikla. Á bak vift hann er unnift af kappi við aft fullgera seglift. Ljósm. Jón Björgvinsson. stökk, en mesta athygli vekur skákkeppni með lifandi mönnum. Þar keppa Friðrik Ólafsson og Noregsmeistarinn Sven Johannessen. 1 blómareit fyrir framan áhorf- „sagði Arni Njálsson hjá þjóð- hátiðarnefnd”. Við getum raunar ekkert gert annað en vonað þaö bezta og tölum sem minnst um þessa hættu, þvi að áróðurinn vill oft hafa öfug áhrif. —JB skýrt þetta fyrir þeim og þetta er maÖurinn, sem bjó á Eiði á undan raunar ákaflega auðskilið. Ég hef mér i önnur 40 ár”, sagði Mey- þekkt þessi skil i 40 ár og vant að lokum. — JB

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.