Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 4
FI.MMTTJDAGTJR 3. TÍMINN ATVINNA OSKAST Ung kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu hálfan daginn. Er vön. Upplýsingar 1 síma 10-4-10 eftir kl. 6 e.h. JÓN EYSTEINSSON lögfræfiingur sími 21516 lögfræðiskrifstofa Laugavegi 11 Olivetti Simplex 20 Ódýrasta skrifandi samlagn- ingarvélin á markaðnum. Olivetti-verksmiðjurnar á Ítalíu hafa sett á markaðinn nýja, ódýra samlagningarvél, sem jafnframt er ódýrasta skrifandi sam- lagningarvélin á markaðnum. — Verð aðeins kr. 3.840,00 m. söluskatti. Fullkomm verkstæðisþjónusta. — Árs á- byrgð. G. HELGASON & MELSTEÐ H.F., Rauðarárstíg 1, sími 11644. ^ FARMHAND NYLON HJOLBARÐAR Árleg notkun dráttarvéla hérlendis er ekki meiri en svo, að slitlag hjótbarða getur hæglega enzt allt að 8 til 10 ár. Ylns vegar er það algengt, að dráttarvélahjólbarðar rifni Ægna fúa í strigalögum, áður en þeir hafa slitnað til fulls. Nylon-strigalög leysa þennan vanda og tryggja yður hámarks- endingu. Verðin eru ótrúlega hagstæð 400x19 kr. 681,00 m sölusk. 600x16 kr. 985.00 m. sölusk. 1000x28 kr 3046,00 m. sölusk. 1100x28 kr. 3540.00 m. sölusk. D/töfia/u^éia/t A/ FARMHAND forðizt fúaskemmdir og kaupið NYLON HJÓLBARÐA i Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Kjartan Magnússon, læknir, hættir störfum sem heimilislæknir 1. apríl n.k. Þeir samlagsmenn, sem hafa hann sem heimilislækni, þurfa þvi að koma í afgreiðslu samlagsins í þessum mánuði og velja heimilislækni í hans stað. Samlagsskírteinið óskast sýnt, þegar læknir er valinn. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Smábátavélar eru loftkældar dieselvélar, bar af leið- andi hentugar við íslenzkar aðstæður. Eigum fyrirliggjandi 3 — 6% —3.2 og 16.4 hestafla vélar. Afgreiðum aðrar stærðir beint frá verksmiðjurt.ii í Englandi. Varahlutabirgðir fyrirliggjandi . ,, ,, > nc- rbinltitv PETTER UMBOÐIÐ RÁNARGÖTU 12, SÍMI 1-81-40, Símnefni Vélskip.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.