Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 6
6 TÍMINN FIMMTUDA6UR 3. marj 1966 Heimsmeistararnir í handknattleik keppa á íslandi fSLAND - RÚMENfA Verð aðgöngumiða: Stæði Barnamiðar kr. 125. — kr. 50. — Landsleikir í handknattlcik fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 5. marz kl. 17:00 og sunnudaginn 6. marz kl. 17.00. Dómari: Knut Nilsson frá Noregi. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg og í fþróttahöllinni frá kl. 14 á laugardag og sunnudag. Húsið opnað kl. 15 báða dagana og kl. 15.45 fara fram leikir unglingalandsliðs H.S.Í. LÚHRASVEIT REYKJAVÍKUR LEIKUR FRÁ KL. 16.30 BÁÐA DAGANA. — KOMIÐ OG SJÁIÐ rúmensku heimsmeistarana. Stærsti íþróttaviðburður á íslandi. HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLADNS. iiT NYLON' SOKKAR Sölustaðir: Kaupfélögin um land allt og SÍS. Austurstræti LÆKKAÐ VERÐ Fermingarföt Allar stærðir. j Drengjajakkatöt frá 7 til 14 ára. Drengjabuxur Fermingarskyrtur. ! Æðardúnssængur ; Vöggusængur Gæsadúnn Dúnhelt og fiðurhelt léreft Patons ullargarnið í 6 gróf leikum og öllum litum. POSTSENDUM. Vesturgötu 12, sími 13570 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póst- kröfu. GUÐM. ÞORST EINSSON gullsmiður Bankastræti 12. TOYOTA CROWN DE LUXE Glæsileg japönsk bifreið í gæðafloKki. Byggð á geysisterkri X-laga stálgrind. Innif. í verði m.a. Kraftmikil 95 hestafla vél — 4 gíra gólfskipting — riðstraumsrafall (hleður í hægagangi) — De- luxe ljósaútbúnaður — Hvítir hjólbarðar — Hita- og loftræstikerfi um allan bílinn — Rafmagnsrúðu sprautur — Nýtízku sófastólar — Þykk teppi — Skyggðar rúður — Stórt farangursrými. • oow*ri*r 1 JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F., Ármúla 7, sími 34470. LAUST STARF Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að ráða fulltrúa til skrifstofustarfa með aðsetri á Austurlandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aidur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Síldarútvegs- nefndar á Siglufirði eða Reykjavík fvrir 10. marz 1966. Síldarútvegsnefnd. VÖRUHAPPDRÆTTI S.Í.B, ,s. Á laugardag verður dregið um 11 hundruð vinninga meðal þeirra eru einn á 200 þús. kr og emn á 100 bús. kr. Endumýjun líkur á hádegi á laugardag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.