Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 16
I 51. tfal_Fimmtudagur 3. marz 1966 — 50. árg. Vatnsleysið haml- aði slökkvistarfinu KT—Reykjavík, miðvikudag I smíðaverkstæði Páls Jónssonar, f nótt varð milljónatjón, er Tré Álfhólsvegi 11 í Kópavogi, brann HERRANÓTTiN í WÓÐLEIKHÍISINU Leikrit Herranætur mennta- skólans, The Importance of Being Eamest verður frum- sýnt næstkomandi mánudags- kvöld, og meðfylgjandi mynd er tekin á æfingu í Þjóðleik- húsinu í gær. Lengst til vinstri er Jón Örn Marínósson í hlut verki dr. Chasuable, þá kem- ur Katrín Fjeldsted í hlutverki fröken Prism, þá Halla Hauks dóttir, en hún leikur Cecily Cardew og við hlið hennar er Þórhallur Sigurðsson í hlut- verki Algeron Moncrieff, þá kemur Ingileif Haraldsdóttir, Framhald á 14. siðu Þýðing útgerðar fyrir borgina verði athuguð Á fundi borgarstjómar Reykja víkur í dag verður til umræðu til laga frá borgarfulltrúum Fram- sóknarfloksins um það, að fram fari athugun á því , hver hlutur útgerðarinnar er í atvinnulífi borgarinnar, hver þýðing hennar er, og hverjar ráðstafanir sé væn legast að gera henni til eflingar. Tillagan er svohljóðandi: „í blaða- og tímaritagreinum, svo og í viðtölum, sem birzt hafa Bridgeklúhbur FIF Spilað verður í dag fimimtudag kl. 8 stundvíslega. í dagblöðunum að undanförnu við ýmsa forystumenn í útgerðarmál um, hefur sú skoðun komið fram, að útgerð frá Reykjavík fari minnkandi og vissar greinar henn ar muni jafnvel alveg leggjast niður á næstunni, ef svo heldur fram sem nú horfir. Þá hafa frystihúsin í borginni haft lítið að gera vegna hráefna- skorts, það sem af er vetri, enda fiskleysi svo mikið, að gera hefur þurft sérstakar ráðstafanir til öfl unar nqyzlufisks handa borgar- búum. Sjávarútvegurinn er og hefur verið frá því fyrsta undirstöðu- atvinnuvegur Reykjavíkurborgar. Þröng á þingi í matvörubúðunum VERÐUR ALLT LOKAÐ í ÞRJÁ DAGA? EJ—Reykjavík, miðvikudag. Undimefnd skipuð fulltrú- um frá Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og atvinnurekend um, sat á fundi í dag og reyndi að ná samkomulagi um nýja kjarasamninga, jafnframt því sem fólk streymdi í matvöru- og kjötverzlanir til þess að kaupa í matinn fyrir næstu daga. í kvöld hófst síðan sátta fundiur milli deiluaðila, og stóð hann enn þegar blaðið fór í prentun. Ef ekki tekst sam komulag fynr morgundaginn, fimmtudag munu matvöruverzl anir og kjötbúðir ekki opna þann dag, né föstudag og laug ardag ef ekki semst. Sáttafundurinn, sem hófst í gærkvöldi, stóö fram á nótt, en reyndist árangurslaus. Þó var ákveðið, að undirnefnd skyldi í dag taka málið til um ræðu, og sat hún á fundi frá því eftir hádegið í dag fram til kvölds. í kvöld kl. 8.30 hófst síðan sáttafundur að nýju, og var þar gerð síðasta tilraun til þes að koma í veg fyrir verkfallið og lokun mat vöruverzlana og kjötverzlana. Eins og frá segir í Tímanum í dag, verða matvöru- og kjöb verzlanir í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi lokaðar, ef til verkfallsins kemur. Aft- ur á móti verða þessar verzlan ir í Hafnarfirði opnar. Allar aðrar verzlanir verða opnar á verkfallssvæðinu. Mikil ös var í matvöru- og kjötverzlunum í dag, þar sem fólk vildi tryggja sig gegn hugsanlegu verkfalli og keypti því birgðir til nokkurra daga. Af þeim sökum hlýtur borgar- stjórnin að líta það mjög alvarleg um augum, ef verulegur samdrátt- ur er orðinn eða fyrirsjáanlegur í þessari atvinnugrein, og gera allt, er í hennar valdi stendur til úrbóta þannig að undanhaldi verði snúið í sokn. Því samþykkir borgarstjómin að beita sér fyrir stofnun nefnd ar, er m.a. taki til meðferðar eft irgreind atriði: 1. Hver hlutur útgerðarinnar er í atvinnulífi borgarinnar nú í dag, og hvaða breytingar hafa orðið í þeim efnum síðustu árin. 2. Hver áhrif það mundi hafa í framtíðinni, ef útgerð frá Reykjavík drægist verulega sam- an frá því, sem nú er, og þeir, sem stunda þessa atvinnugrein, hyrfu til annarra starfa. 3. Hvemig aðstaðan í landi er til útgerðar og hvaða umbætur mætti gera svo að aðstaða og skipulag yrði betra og hagkvæm ara en nú er. 4. Hverjar ráðstafanir mundi vænlegast að gera til að auka út- gerð frá Reykjavik í framtíðinni. Borgarstjóm kýs fimm menn í nefndina. Þá skal þess óskað við eftirgreind félagssamtök, að þau tilnefni hvert um sig einn mann í nefndina: Sjómannafélag Reykja víkur, Útvegsmannafélag Reykja- víkur, Skipstjóra- og Stýrimanna- félagið Aldan og Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Nefndin ljúki störfum og skili áliti og tillögum til borgarstjóm- ar eigi síðar en 1. október n.k. Skákþing Norðurlands GÓ—Sauðárkróki, miðvikudag. Skákþing Norðurlands var sett hér á Sauðárkróki í gær, 1. marz. Guðjón Ingimundarson, kennari setti mótið með ræðu og síðan hófst 1. umferð. Mótstjóri er Ánii Þorbjörnsson. Þátttakendur era 20 Framhald á 14. síðu. til kaldra kola. Slökkvililðið vann sleitulaust að siökkvistörfum til morguns, en án árangurs. Eldur- inn er talinn hafa kviknað í kyndiklefa verkstæðisins, en frá gangur og umbúnaður kyndiklef ans mun hafa verið mjög ófuU- nægjandi. Er blaðamaður Tímans kom á vettvang hafði slökkviliðið að mestu leyti hætt að reyna að slökkva eldinn, og Iagt aðalá- herzlu á að reyna að forða því, að eldurinn kæmist í næsta hús. Er klukkan var 1.10 í nótt, var slökkviliðinu í Reykjavík tilkynnt að reykur sæist í húsinu nr. 11 við Álfhólsveg í Kópavogi. Er 3 bifreiðir slökkviliðsins komu á vettvang, logaði út Um glugga á norðausturhorni hússins. Var þegar hafizt handa um að reyna að slökkva eldinn og virtist hafa tekizt að buga eldinn að mestu leyti, er vatn bifreiðanna þraut. Var þá leitað i næstu brunahana, en þegar að var gáð, reyndist ekk ert vatn vera í fjóram hönum við Álfhólsveg og Digranesveg. Tafði það allmikið fyrir slökkviliðinu, því að taka þurfti upp slöngur, sem lagðar höfðu verið að þess- um hönum og leggja þær í aðra átt. Var vatn leitt neðan frá Kárs nesbraut og Nýbýlavegi úr hön- um í 400 og 900 metra fjarlægð. Slökkviliðinu bættist nú lið, en 2 bílar voru sendir frá Slökkvi- stöðinni til viðbótar, og einnig komu bílar frá Slökkviliðinu á Reykjavíkurflugvelli. Þá bættist í hópinn tankbill frá Verk h.f. með 5 tonn af vatni Þegar hér var komið sögu hafði eldurinn magnazt svo mikið, að leggja varð aðaláherzlu á að Framhald á 14. síðu. Kópavogur Fundur verður haldinn í Fram sóknarfélagi Kópavogs mánudag inn 7. marz kl. 8.30 síðdegis í félagsheimili Framsóknarmanna Neðstutröð 4. Fundarefni: Þjóð mál, frummælendur frú Sigríður Thorlacius og Jón Skaftason alþm. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Framsóknarfélags Kópa vogs. Albert fær Renaultumboðift SJ—Reykjavík, miðvikudag. kjörinn „Bíll ársins” í Svíþjóð, I sama stað og það var, þar sem Albert Guðmundsson, stórkaup j Hollandi Belgíu og Sviss. samningar tókust ekki milli hans maður, hefur nú tekið við Renault; Renault-umboðið, undir stjóm og fyrri umboðsmanna. Varahluta umboðinu, og mun hann í fram- j Alberts verður ekki til húsa á I tíðinni sjá um sölu á Renaultbif- reiðunum, varahlutaþjónustu og vcrkstæðisþjónustu. Albert sagði í viðtali við Tím- ann, að hann hefði komið frá Par- ís í gær, þar sem hann gekk frá samningum um þetta mál, auk þess, sem hann pantaði Renault- bifreiðir af gerðunum R-10 og R-16, og era allar líkur á, að fyrstu sendingarnai komi seint í apríl, en varahlutir í þessar bif reiðategundir verða komnir fyrr. Albert sagði, að R-16 væri mjög Framhald á 14. siðu. Renaultbifreiðin R 16 mun kosta 220—225 þúsund krónur, en verðið á Renault R 10 verður 165 þúsund. Myndin er af R 16, sem hefur verið kjör- umtalaður, og hefði hann verið I •rln «BílI ársins" í fjórum löndum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.