Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 10
10
i DAG
TÍMINN
1 DAG
FIMMTUDAGUR 3. marz 1968
í dag er fimmtudagur'
inn 3. marz — Jóns-
messa Hólabiskups á
föstu.
ÁrdegisháflæSi í Rvík kl. 2.06
Tungl í hásuðri kl. 21.50
Heilsugæzla
ic Slysavarðstofan i Hellsuverndar-
stöðinnl er opin allan sólarhringinn.
Næturlæknlr kl. 18—8, simi 21230.
■jc Neyðarvaktln: Slml 11510, opið
hvern virkan dag, fré kl 9—12 og
1—5 nema Laugardaga kl. 9—12
Upplýsingar um Laeknaþjónustu t
borginni gefnar t símsvara tækna
félags Reykjavfkur i síma 18888
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 3 .marz, annast Kristján Jj-
hannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
Innanlandsflug: kjaHara Laugarneskirkju er hvem
í dag er áætlað að fljúga til Akur fimmtudag kl. 9—12. Timapantanir
eyrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja, miðvikudag í síma 34544 og á finuntu
Húsavíkur, SauðaTkróks, Þórshafnar dögum i síma 34516. Kvenfélag Laug
og Kópaskers. amessóknar.
Félagslíf
Siglingar
Jöklar h. f.
Drangajökull kom í gær til Rotter
dam frá London. Hofsjökull fer í öag
frá NY tU WUmington. Langjöku.1
fór 27. frá Belfast til Halifax, NY
og Wilmington, væntanlegur til
Halifax 8. marz. Vatnajökull fór
28. f.m. frá Vestmannaeyjum til
Hamborgar, Rotterdam og Lundúna,
væntanlegur tál Hamborgar á morg
nn.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell
fór í gær frá Vestmannacyjum til
Emden. Dísarfell fer í dag frá Ólafs
vík til írlands, Rotterdam og Antverp
en. Litlafell er væntanlegt til Reykja
víkur á morgun. Helgafell er á NorS
firði. HamrafeU fór frá Aruba 23.
fm. til Rvíkur. Stapafell losar á
Norðurlandshöfnum. Mælifell fer í
dag frá Odda til Reykjavfkur
Eimskip h. f.
Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 28. 2.
tU Antverpen, London og Hull. Brú
arfoss fór frá NY 24. 2. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Rvík 1. 3. til Cam
bridgo og NY. Fjallfoss fer frá
Kristiansand 3. 3. til Rvíkur. Goða
foss fer væntanlega frá Gautaborg
3. 3. til Rvíkur. Gullfoss kom til R-
víkur 28.2. frá Leith og Kmb. Lagar
foss fór frá Rostock í morgun 2. J.
til Hangö, Ventspils og Reykjavíkur.
Mánafoss fer frá Stöðvarfirði í dag
2. til Vestmannaeyja og Rvíkur.
Reykjafoss fer frá Norðfirði í dag
2. t liEskifjarðar, Fáskrúðsfjarðar og
Keflavíkur. Selfoss fer frá Hamborg
x dag 2. 3. til Reykjavíkur. Skógafoss
fer frá Alkranesi x dag 2. til Hamborg
ar. Tungufoss kom til Reykjavíkur
27. frá Leith. Askja fór frá Reykjavik
ki. 12.00 í dag 2. tii Óiafsvíkur, Bildu
dals, Þingeyrar, Súgandafjarðar, Bol
ungarvíkur, ísafjarðar og Akureyrar.
Rannö fer frá Kaupmannahöfn t
dag 2. til Rvíkur. Katla fer frá Rauf
arhöfn í kvöld 2. tij Seyðisfjarðar
Manchester, Ardrossan og Hull.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 12.00 á
hádegi í dag austur um land til
Akureyrar. Esja fór frá ísafirði <
gæf á norðurleið. Herjólfur fer frá
ísafirði x gær á norðurleið. HerjóJf
ur fer frá Vestmannaeyjum í dag
til Hornafjarðar. Skjaldbreið er i
Reykjavík Herðubreið fer frá Reykja
vík í kvöld vestur um land í hring
ferð.
Vestfirðingamót verður að Hótel
Borg, föstudaginn 4. marz. Sameigin
legt borðhald. 25 ára minni félagsins
þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósin-
kranz, minni Vestfjarða, forseci Sam
einaðs þings, Birgir Finnsson, niinni
sjómanna, Matthías Bjamason alþ.
maður. Skemmtiatriði, Gunnar og
Kvenfélag Háteigssóknar:
heldur kvöldvöku, í dag fimmtudag
inn 3. marz í LIDO, fyrir aldrað
fólk í sókninni, konur og karla, er
óskað eftir að það fjölmenni. Fjöi
breytt skemmtiatriði. Kvöldvakan
hefst kl. 8. Félagskonur fjölmennið.
Kaffinefndin.
Kvenfélagið Bylgjan:
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Bárugötu
11, sýnd verður kvikmynd frá
krabbameinsfélaginu. Bingó á excir
Stjórnin.
Æskulýðsfélag Laugarncssóknar:
fundur í kirkjukjallaranum í kvöid
kl. 8.30, fjölbreytt fundarefni.
Séra Garðar Svavarsson.
Ausffirðingamótið
verður f Sigtúni laugardaginu 5.
marz, hefst með borðhaldi kl. 7.30.
Aðgöngumiðar verða seldir i Sig
túni, fimmtudag og föstudag, milli
kl. 5—7, borð tekin frá um leið.
Stjórnxn.
M
Árnað heilla
60 ára er í dag, 3. marz, Sigmar
Bryn jólfsson, bílaviðgerðarmaðór,
Lundi, Eyrarbakka.
Orðsending
if FRlMERKI. — Upplýslngar um
frlmerid og frtmerkjasöfnun veittar
almennlngi ókeyplí i nerbergjum
félagslns að Amtmannsstíg 2 (uppl)
6 miðvUmdagshvöldum mllli k-1 8
og 10 — Félag frimerkiasafnara.
Langholtssöfnuður.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fóik I
Ráðleggingarstöð um fjölskyldu-
áæfJanir og hjúskaparmál Lindar-
götu 9. IL hæð. Viðtalsitíml læknis
mánudaga kl 4—5 Viðtalstími
Prests: þriðjudaga og föstudaga kl
4—5.
Hjarta- og æðasjúk-
dómavarnafélag Reykja
vfkur minnii félags-
menn ð, að allir bank
ar og sparlsjóðii
oorglnnx velta vtðtöku argjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna.
Nýii félagai geta elnnig skráð slg
þar Minnlngarspjöld samtakanna
fást i Dókabúðum Lf isar Blöndai
og Bókaverzlun ísafoldai
Kvenfélagasamband Islands.
Leiðbeiningarstöð húsxnæðra að
Laufásvegi 2 er opta alla virka daga
kl. 3—5 nema laugardaga. shni 10205
TxUcynning frá BamadeUd Heilsu
vemdarstöðvarixmar við Barénsstíg.
Hér eftir verða böm frá 1—6 ára
ekki skoðuð á þriðjudögum og
föstudögum nema samkvæmt pönt
unum, tekið á móti pöntunum í
síma 22400 alla virka daga nema
laugardaga. Böm iiman 1 árs mæti
eftir sem áður til skoðunar sam
kvæmt boðun hverfishjúkmnar-
kvenna. Heilsuvemdarstöð Rvílcur.
Skrifstofa Afengisvamamefndax
kvenna i Vonarstræti 8, (bakhúsi)
er opin á þriðjudögum og föstudög
um frá kl. 3—5 simx 19282.
ic Mlnningarspic Heilsuhælissjóðs
Náttúrulæknlngafélags fslandt fást
bjá Jónl Slgurgetx-ssyi dverfisgötu
13B Hafnarfirði riml S0433
Mlnningarspjöld Styrktarfélags Van-
geflnna fást 6 eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, bóka
búð Æskunnai. og á skilfstofunni
Skólavörðustlg 18 efstu bæð
Minningarspjöld um Mariu Jónsdótt
ur flugfreyju fást hjá eftirtöldum
aðilum:
Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7.
Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis-
götu 64.
ValhöU h. f., Laugavegi 25.
María Ólafsdóttir, Dvergasteini,
Reyðarfirði.
ic Minningargiafasiót jr Landspitala
íslands. - Minnlngarkort fást á
DENNI
DÆMALAUSI
eftirtöldum stöðum: Landssima ís-
lands. VerzL Vík, Laugavegi 52. —
Verzl Oculus, Austurstræti 7 og a
skrifstofu forstöðukonu Landspltah
ans (opið kL 10,30—11 og 16—17).
Munið Skálholtssðfnunlna.
Gjöfum er veitt móttaka | skrif
stofu SkáUioItssöfnunar Hafnar
stræt) 22. Símai 1-83-54 og 1-81-05
Söfn og sýningar
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Að
Flugáætlanir
Loftleiðlr h. f.
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá NY kl. 09.30. Heldur áfram ti!
Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar kl. 11.00.
Þorfinnur karlsefni c- væntanlegur
frá Amsterdam og Glasg. kl. 01.00.
Heldur áfram til NY kl. 02.30.
Flugfélag íslands h. f.
Skýfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl. 16.00 í dag frá Kaupmanna
höfn og Glasg.
KIDDI
4-14
—Pabbi, hvaS á ég aS gera? HjóliS er — NáSu þér í . . .
aS losna undan. Kiddi og Pankó eru skammt undan.
— HeyrirSu þett?
— Já, þetta líktist byssuskotum.
rm
x
»(lv L
Af hverju fariS þiS ekki?
ViS erum í varShaldi — og pú líka
Já, þetta er gildra. Borgarstjóri, við
borguSum þér eina milljón tii þess aS við
gætum starfaS i friSi og firra okkur vand-
ræSum. Nú erum viS í vandræSum, -eyndu
aS vlnna fyrir
ur héSanl
borguninni og komdu okk
— Eg held ég fari úr skónum, þaS
er svo þægileg tilfinning aS láta
leSjuna spýtast milli tánna.
alsafnið, Þingholtsstræti 29. A. sími
12308.
ÚtlánsdeUd er opin frá kl. 14—22
alla virka daga nema laugardaga kL
13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Les
stofan opin kl. 9—22 alia virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og sunnu
daga kl. 14—19
Útibúið Hólmgarði 34 opið aUa
virka daga nema laugardaga kl. 17
—19, mánudaga er opið fyrir full
orðna tU kl. 21.
Útibúið HofsvaHagötu 16 opið aUa
virka daga nema Iaugárdaga kL
17—19.
Útibúið Sólheimum 27, stml 36814,
fuUorðinsdeUd opin mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kL 16—
21, þriðjudaga og fimmtudaga kL
16—19. Bamadeild opin alla virka
daga nema laugardaga kL 16—19.
Amerjska bókasafnlS, Hagatorgl 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kL 12—21, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 12—18.