Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.03.1966, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 3. marz 1966 13 TÍMINN Hreingern HREINGERNINGAR SF., Sím» 15166. Hremgerningar með nýtjzkn vélum Fljótleg og vönduð vinna UTBOÐ Tilboð óskast í að byggja undiratöSur, stokka o.fl. fyrir tvo vatnsgeyma Hitaveitu Reykjavíkur, sem reistir verða á Öskjuhlíð. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, gegn 2000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. NITTO JAPðNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR í fleshjm stærð.um fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 - Sími 30 360 HERBERGI Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi í Kópavogi sem næst Brauð h.f. Upplýsingar í síma 41057. HEY TIL SÖLU Upplýsingar í síma 19-2-40. HNAKKUR Óska eftir að kaupa hnakk má vera notaður. Upplýsingar í síma 40 4 26 BJARNI beinteinsson LÖGFR/EDINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI Bt VALDI) SÍMI 13536 Bílaleigan VAKUR Sundlaugaveg 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217 Daggjald to 300.00 og kr. 3,00 pr. km. Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h. f. Skúlagötu 57 Sími 23200. Frímerki Fyrir hverí íslenzkt frí- merki sem þér sendið mér fáið þér 3 erlend. Sendið minnst 36 stk. JÓN AGNARS P. O. Box 965. Reykjavík. RYÐVORN Grensásvegi 18 sími 30945 Látið ekki dragast að ryð- verja og hljóðeinangra bif reiðina með Tectyl * BILLINN Rent an Ioeoar HLJOÐFÆRI Útvega flestar tegundir hljóðfæra. Hef umboð á Norður- og Austurlandi fyrir: MALMSJÖ PIANO AB, Joh. Mustad AB, Brödr. Jörgensen A/S og þýzku fyrirtækin M. Hohner, K. Höfner, Schimm- el o.fl. UMBOÐSMENN: Siglufirði: Júlíus Júlíusson, Sauðárkróki: Árni Blöndal, Blönduósi: Kaupfél. Húnvetninga, Húsavík: Bókav. Þór. Stefánssonar, Kópaskeri: Kf. N-Þingeyinga, Þórshöfn: Atlalbj. Arngrímsson, Egilsstöðum: Kf. Héraðsbúa, Seyð- isfirði: Kristján Hallgrímsson, lyfsali. Neskaup- stað: Verzl Hólsgötu 7, Eskifirði: Verzlun Elísar Guðnasonar, Reyðarfirði: Ingólfur Benediktsson. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Hljóðfæraumboð, Sími 1-1915 — Akureyri. VÉLSTJÚRI Áburðarverksmiðjan h.f. þarf að ráða vélstjóra vegna sumarfríaafleysinga frá 1. júni til 15. sept- ember. Það s'kilyrði er sett um menntun, að við- komandi hafi próf úr Rafmagnsdeild Vélskólans í Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningi við Vélstjórafélag íslands. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist Áburðarverksmiðj- unni h.f., Gufunesi, fyrir 20 marz 1966. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Til leigu 6 herb. nýleg íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi. íbúðin er vönduð og í mjög góðu ástandi og með teppi á gólfum, afnot af fulkominni þvottavélasamstæðu fylgja. Framleiga á hluta íbúðarinnar kemur til greina. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar M. Guðmundsson, hdl., Austurstræti 9, sími T6 7 66. Starfsstúlka óskast Starfsstúlka óskast að Farsóttahúsinu í Reykja- vík. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. Reykjavík 2.3. 1966, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. STÚLKA ÚSKAST nú þegar, vélritunarkunnátta nauðsynleg. STARFSMANNAHALD S.Í.S. Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.