Tíminn - 04.03.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.03.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum kemur tiaglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda Gerizt áskrifendur aS Tímanum. Hringið i síma 12323. 52. tbl. — Föstudagur 4: marz 1966 — 50. árg. Fjögur ríki höfðu í gærkveldi yfirgefið ráðstefnu Einingerbandelags Afriku i Addis Abeba, þar sem ráðherrar Afríkurikja hittust, vegna þess, að meirihluti þingfulltrúa féllst á að sendinefnd hinna nýju valdhafa í Ghana skyldu fá að sitja ráðstefnuna. Hér á myndinni sést fyrir mfðju fulltrúi Ghana, E. P. K. Sedgoh, en við hlið hans t. h. er Debrah, sendiherra Ghana hjá Eþíópiu. Til vinstri er full- trúi Gambiu. Nkrumah forseti Guineu NTB-Accra og Addis Abeba, fimmtudag. ic Forseti Guineu, Sekou Toure, hefur boðið hinum fallna forseta Ghana Kwame Nkrumah að vera jafnrétthar og hann sjálfur og því eins kon ar þjóðhöfðingi Guineu, að því «r Irtttriíi Guineu, DiaUo Abá oulaye, sagði í Addis Abeba i dag. ★ Jafnframt hefur deilan um, hver sé hinn rétti valdamaður i Ghana, vaidið því, að sendl- nefndir Guineu, Mali, Egypta- lands og Tanzaníu yfirgáfu fundarsal Einingarbandalags Afrikn...f Addic.. Ahoha í dar til þess að mótmæla því, að sendinefnd hinna nýju val«- hafa í Ghana fái að vera'’fuíl trúi landsins á fundi bandalags ins. Á fjöldafundi í Conakry, böf uðborg Guineu, sagði Toure for seti m. a. að sögn Guineu-út- varnsins: - Á ráðstef ?.^mÞjÓð höfðingja mun maður sá, sem mætir þar fyrir hönd Guineu, vera, frá því f dag, enginn ann ar en félagi vor og bróðir Kwame Nkrumah. Á blaðamannafundi í Addss Abeba sagði Abdoulaye sendi herra, að Toure forseti óskaði HEFST LANDSVERKFALL HJÁ VERZLUNARMÖNNUM14. MARZ? EJ—Reykjavík, fimmtudag. Verzlunarmannafélag Reykja- víkur hefur boðað almennt verk- fall félagsmanna sinna frá og með mánudeginum 14. marz n.k., hafi samningar ekki tckizt fyrir þann tíma. Má búast við, að önnur fé- lög innan Landssambands verzl unarmanna muni boða verkfall frá og með sama tíma, og muni því öll félögin, 20 að tölu, með 5058 félagsmenn, fara í verkfall þann fjórtánda, ef ekki semst fyr ir þann tíma. Blaðið hafði i dag samband við Sverri Hermannsson, formann Landssambands íslenzkra verzlun- armanna, og sagði hann, að ekk- ert af lélögunum úti á landi hefði enn boðað verkfall; væri hann að tala við þau, og byggist hann við því, að þau mundu boða verkfall fyrir helgina. — Eg geri ráð fyrir að það verði allsherjarsamstaða um verkfall. sagði Sverrir. Eg veit a.m.k. ekki enn um neitt félag, sem ekki ætla> að boða verkfall. Sverrir sagði. að félagafjöldi þeirra 20 felaga, sem í LÍV eru, væri 5058 félagsmenn. Hefði landssambandið umboð til þess að semja fyrir öll aðildarfélögin, nema félögin í Reykjavík, Selfossi og Akureyri, sem stæðu sjálf í samningunum með landssamband inu. Settai hefðu verið fram sömu Kröfur fyrii öl) félögin, og væru pað því sömu samningarnir sem gilda fyrir allt landið, a.m.k. Framhald á 14. síðu. KYNÞÁTTA- STRÍÐ í RHODESlU? NTB-Addis Abeba, fimmtudag. Rhodesíska þjóðernishreyfing in „Zimbabwe African People Union“ eða ZAPU, skýrði frá þvi í Dar es Salaam í dag, að komið hefði til blóðugra bar- daga víðs vegar í Rhodesíu að undanförnu. ZAPU fullyrðir, að um 500 Afríkumenn, sem hafi flúið eftir árás herliðs hvítra manna í Rhodesíu á Nkai-hár aðið, hafi myndað skæruliða- sveitir og rekið svo tU alla hvíta bændur frá því svæði. ZAPU fullyrðir, að herlið Smith-stjórnarinnar hafi brennt niður hundruð bústaða Afríku manna í Nkai-héraðinu og tek ið kvikfénað íbúanna með sér Afríkumenn hafi síðar eyði- lagt uppskeru hvítra íbúa svæð isins og neytt flesta þeirra til þess að fara á brott. ZAPU fullyrðir ennfremur, að skæruliðarnir, sem eru vopn aðir spjótum, hafi lent f bar- dögum við herlið Smith-stjórn arinnar víðs vegar i Rhodesíu. Tölu fallinna er ekki vitað um enn sem komið er, en tregnir, sem borizt hafa skrifstofu ZAPU í Dar es Salaam, herma, að líklega séu mörg hundruð Afríkumenn drepnir daglega. Sagt er, að sprengingar hafi orðið víða i verksmiðjum og opinberum stöðum i Salisbury og Bulawayo, að þvi er segir í tilkynningunni frá ZAPU. Alsír hefur lagt fram upp- kast að ályktun, þar sem skorað er á Einingarbandalag Afríku að hefja vopnaða uppreisn i Rhodesíu svo fljótt sem auðið er, að þvi er áreiðanlegar heim ildir í Addis Abeba sögðu dag. í uppkastinu mun einnig lagt til, að efld verði þjálfun Framhald á 14. síðu. ALDREI BETRI MJ0LK FB—Reykjavík, fimmtudag. Mjólkureftirlii ríkisins hefur EFNI NÆSTA SUNNU- DAGSBLAÐS TÍMANS Þórbergur Þorðarson er vissu- lega kominn á efri ár. En langt er fré því, að hann sé dauður ur ölium æðum. Það er enn í honum bardagahugur og þac geta þeir séð, sem lesa næsta Sunnudagsblað, þvf að þar birtist viðtai við hann. Þar er líka fyrri hluti grein- ar um það sveitarfélag lands- ins, sem ríkast var hlutfalls- lega fyrir fáum áratugum og skilaði þjóðinni mestum gjald Framhald á 14. síðu. sent tra sei vfirlit um mjólkur- mat á sfðasta ári, og kemur þar í ljós, að mjólkurframleiðslan það ár hefur orðið betri en áður. Samkvæmi gæðamati Mjólkur eftirlitsins a mjólkinni reyndust 97.29% allrai framleiðslunnar hafa farið í fyrsta og annan flokk og erv það samtals 102.700.587 kílógrömm í priðja flokk fóru 2.661.075 kg mjólkur og eru það 2.52% mjólkurframleiðslunnar. í fjórða flokk fóru 194.984 kg, eða 0.18%. Kári Guðmundsson starfsmað- ur Mjólkureftirlitsins hefur tjáð blaðinu. að meðferð mjólkurinnar fari ört batnandi > landinu, enda má sjá pað a pvi. að í III. og IV. flokk tara aðeins 2.7% mjólkur- innar. Aðetnt fyrsí' os. annar flokkur mjólkurinnai eru seldir sem neyzlumjólk. og auk þess fer nokkur rduti hennar til fram- leiðslu en þó er það miklu minna en það sem selt er til neyzlu. Þriðji og fjórði flokkur fara í framleíðslu emgöngu. Mjólkm er flokkuö eftir hrein- læti þv, «em viðhaft er við fram leiðslu nennar og af þessum töl- um Mjólkureftírlitsins tná sjá, að hreinlætí t íramleiðslunni er orð ið næi fullkomlð hér á landi á þessu sviði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.