Tíminn - 04.03.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.03.1966, Blaðsíða 16
52. fbl. — Föstudagur 4. marz 1966 — 50. árg. Sjúkrasnjóbíllinn hefur reynzt vel í ófærSinni á NorðurlanJi GI>E-Reykjavík, fimmtudag. f ófærðinni fyrir norðan að und anförnu hefur snjóbíll sá. sem Lionsklúbburinn Náttfari gaf SVR STYRKIR VAGNSTJÚRA TIL SUMARHÚSABYGGINGA? SJ—Reykjavík, fimmtudag. Á borgarráðsfundi 1. marz var lögð fiam og samþykkt tillaga for stjóra SVR um ráðstöfun á hluta auglýsingatekna strætisvagnanna. Tíminn hefur fengið þær upplýs- ingar, að hugmyndin sé að Starfs mannafélag strætisvagnabílstjóra fái árlegan styrk frá SVR, sem varið verði til byggingar smárra sumarbústaða fyrir strætisvagna bflstjóra í líkingu við orlofsheim íli ASÍ. Enn hefur ekki fengizt lóð undir þessar byggingar, en til mála hefur komið að sækja um láð í landi Nesjavalla í Þingvalla- sveit. Ráðgert er að hafa tvær aug- lýsingar í hverjum strætisvagni, í stað einnar nú, og er hugmynd- in að staðsetja a.m.k. aðra auglýs inguna í glugga, þannig að hægt sé að lesa auglýsinguna jafnt inní í vagninum o.g utan hans. Sáttafundur í flug- mannadeilunni EJ—Reykjavík fimmtudag. Blaðið toafði í dag samban* við sáttasemjara ríkisins Torfa Hjart arson, og leitaði fregna af kjara deilu ftugmanna og flugvirkja. Sagði hann, að deila þesi væri enn í undimefnd, og viðræður e.kki komnar á það stig að almenn ur sáttafundur hafi verið boðað- ur. til sjúkraflutninga i Þingeyjar- sýslum, heldur betur komið sér vel. Að sögn Þórodds Jónassonar héraðslæknis að Brciðumýri hefur bíllinn nú ekið í öllu því færi, sem hægt er að hugsa sér án þess að honum hafi hlekkzt á. Má af þessu sjá hversu bráðnauðsynlegir slíkir ... , •* oc u' bílar eru til sjúkraflutninga að Auglysendur greiða 25 þusund yetrarl i - stórum og erfiðum kronur fynr auglysmgu i strætis læknisumdæmum. vognunum ! halfan manuð, og fær Þóroddur jónasson á Breiðu- SVR um helming þeirrar upphæðjmýri tj.gi Tímanum j dag> að þeg ar í nettotekjur. I ar ófærðin hefði verið sem mest, hefði hann verið kallaður innst inn í Bárðardal. þar sem bóndi nokkur hefði farið úr axlarliði. Hann sagði, að á snjóbílnum hefði hann komizt þangað á tveimur klukkutímum, en á venjulegum jeppa hefði hann a. m. k. verið 6 stundir á leiðinni í þessu færi. Einnig sagðist Þóroddur hafa far ið tvívegis til Kópaskers, meðan færðin var sem verst, og í bæði skiptin hefði ferðin gengið fljótt og vel. Eins og fram hefur komið í blaðinu, komst snjóbíllinn í gagn- ið í desember og hefur Þóroddur nú ekið honum um það bil 2.000 km. í vitjanir. Þóroddur sagði og að við til- Se|dupáskaegg, kevotu vínföng! IH-Seyðisfirði, fimmtudag. Brezki togarinn St. Nect am frá Hull kom hingað 1. marz með sjúkan mann, sem var lagður inn á sjúkrahúsið hér. Skömmu eftir komu tog arans fóru nokkrir sjólið- anna í land með söluvarn ing sinn — páskaegg og ann að sælgæti, og ætluðu þeir að notá peningana er fengj ust fyrir sælgætið til að kaupa vínföng. Um kvöldið komu þeir við á hótel Snæ- fell, en fundu enga við- skiptavini þar, í þess stað hnupluðu þeir tveimur kuldaúlpum úr anddyri hót elsins. Frá hótelinu fóru þeir á sjúkrahúsið, senni lega til að heimsækja fé- laga sinn, en þar gleymdu þeir annarri úlpunni, en hin fannst um borð í togaranum. Daginn eftir, þegar togarinn átti að leggja úr höfn, vant aði þrjá háseta sem enn voru i landi í viðskiptaerind um. Umboðsmaðurinn hér á staðnum, Pétur Blöndal, gekk þá fram í því að koma sjóliðunum um borð og naut við það aðstoðar setts lög- regluþjóns og fleiri vaskra manna. Að því loknu sigldi togarinn á brott. ' EJ-Reykjavík, fimmtudag. Til nokkurra átaka kom við verzlun Örnólfs á horni Njáls- götu og Snorrabrautar í kvöld vegna kvöldsölu í verzluninni og tók GE myndina hér að ofan við það tækifæri, en þar sést lögreglumaður, kaupmaðurinn og viðskiptavinur, sem frá vai-ð að hverfa, í dyrum verzlunar innar. Hefur verzlunin að und anförnu selt til kl. 10 á kvölil in, en borgaryfirvöld hafa lýst því yfir, að einungis sé leyfi- Framhald á 14. síðu. Nokkrar verzlanir voru opnar þrátt fyrir verkfall EJ—Reykjavík fimmtudag. Samkomulag náðist ekki á sátta fundi þeim, sem sáttasemjari hélt með verzlunarmönnum og kaup- mönnum i gærkvöldi og nótt, og hófst þvi i morgun verkfall í ný lenduvöruverzlunum og kjötbúð- um. Blaðið hafði í dag samband við Guðmund H. Garðarson, for- mann VR, og sagði hann, að fé- lagsmenn VR hefðu sýnt mikla samstöðu, og hefði ekki einn ein- asti félagsmaður unnið í nýlendu- vöru- og kjötverzlunum á félags svæðinu Samtök kaupmanna höfðu ákveðið að loka öllum ný- lenduvöru- og kjötverzlunum. en sú samstaða mun ekki hafa verið algjör, þvi að blaðinu var í dag kunnugt um a.m.k. fjóra kaup- menn, sem höfðu verzlanir sínar opnar og afgreiddu sjálfir. Mikil ös var í nýlenduvöru- og kjötverzlunum : gær vegna yfir vofandi vericfalls, og einn kaup maður, sem blaðið hafði samband við, sagði, að svo virtist, sem sum ir hefðu verið að birgja sig upp fyrir heilan mánuð! Sáttafundur hófst síðan í gærkvöldi og stóð til kl. um 2.30 í nótt. án þess að nokkurt samkomulag næðist. Verkfall hófst því i morgun i nýlenduvöru- og kjötverzlunum og mun standa í þrjá daga, þvi sáttafundur hefui fyrst verið boð aður á mánudaginn kemur. Guðmundur H. Garðarsson sagði, að um 99% nýlenduvöru- og kjötverzlana á félagssvæðinu væru lokaðar, og að enginn félags Framhald á 14. síðu. komu snjóbílsins hefði öll aðstaða til sjúkraflutninga farið stónzm batnandi, og að hann vildi ein- dregið mæla með slíkum bíl fyrir önnur læknisumdæmi, enda hefðu margir hringt til sín og beðið um upplýsingar varðandi bílinn, og virtust margir læknar hafa hug á öðrum slíkum. Færð batnandi eystra GÞE-Reykjavík, fimmtndag. Færð virðist heldur fara batn- andi austan og norðan, því að lítið sem ekkert hefur snjóað i tvo daga. MokaS hefur verið af vegum, og hefur snjórinn sigið, svo að víða er nú fært um á jeppum. f fyrradag hlánaði dáiítið fyrir aust an og voru þá snjóýturnar settar af stað, en í gær gerði vægt frost og frysti í ýtuförin, svo að jeppar geta nú víða ekið eftir þeim. Veð urstofan spáir ekki miklum breyt- ingum á veðurfari eystra og nyrðra næstu daga. Eru Iíkur til þess, að Framhald á 14. siðu. DANAVAKA í KÓPAVOGI Norræna félagið í Kópavogi tíl Danavöku í Félagsheimilinu kl. 8.30 á sunudagskvöldið, 6. marz. Hefur félagið haft þá venju að helga einhverju Norðurlandanna slíka vöku einu sinni á vetri, og nú er það Danmörk. Á dagskránni verður erindi Prebens Meulen- graths-Söremsen, lektors, um danska rithöfundinn Martin A. Hansen. Kristján Stephensen leík ur á óbó við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Frú Eva Jóhannes son les dönsk Ijóð. Kjartan Sig urðsson, arkitekt, segir frá Óðins véum, hinum danska vinabæ Kópa vogs, og sýnd verður kvikmynd þaðan. Guðm. Matthíasson mun stjórna almennum söng, og verða sungin dönsk lög. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir, en Danir sérstaklega boðnir velkomn ir. Skrifst. Frsmsókn- ^rflokksins verða lokaðar fyrir hádegi í dag vegna jarðarfarar Páls Eyjólfsson ar bifreiðastjóra. FKKERT SAMBAND MILLIJARÐ- SKJÁLFTANNA OG SURTSEYJAR GÞE-Reykjavík. fimmtudag. Síðan á laugardagsmorgni hafa engir jarðskjálftar mælzt fyrir austan, og allt virðist þar með eðli legum hætti. Um helgina fór Guð- mundur Sigvaldason jarðefnafræð- ingur þangað austur og gerði at- huganir á ám og vötnum á þessu svæði, en varð ekki var við neitt óeðlilegt og virðast allar líkur benda til þess, að jarðhræringarn- ar hafi ekki verið fyrirboði neinna náttúruhamfara. Ýmsir hafa velt því fyrir sér, hvort þessir landskjálftar geti staðið í sambandi við umbrotin, sem að undanförnu hafa verið i Framhald á 14. síðu. Framsóknarvistín Framsóknarvist Framsóknarfélaganna i Reykjavík verður spiluð í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 10. marz n. k. Þetta er fjórða kvöldið i fimm kvölda keppninni, sem nú stend- ur yfir, en að henni lokinni verða veitt glæsi- leg heildarverðlaun. Auk þess eru veitt verð- laun eftir hvert kvöld. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi flytur , ávarp kvöldsins. Stefán Jónsson, söngkennari stjórnar almennum söng og hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til klukkan 1 eftir miðnætti. Stjómandi vistarinnar er Markús Stefánsson. Aðgöngumiðapantanir eru á skrifstofu Framsóknarflolcksins, Tjamargötu 26 í símum 16066 og 1564, en sala þeirra hefst á mánudag. Fólk sem vill tryggja sér áframhaldandi þátttöku í 5 kvölda keppninni er áminnt um að afla sér miða hið allra fvrsta. þar sem margir hafa orðið frá að hverfa undanfarið. * Vv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.