Tíminn - 04.03.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.03.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG FÖSTUDAGUR 4. marz 1966 í dag er föstudagurinn 4. marz — Adrianus Árdekisflæði í Rvík kl. 3.16 Vungl í hásuðri kl. 22.52 Heilsugæzla ^ Slysavarðstofan , Hellsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kL 18—8, sími 21230. •jf Neyðarvaktln: Siml 11510, opið hvem vlrkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema langardaga kL 9—12. Upplýsingar tim Læknaþjönnstu 1 borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 4. marz, annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð, 27, simi 51820. Siglingar Hafskip h. f. Langá er í Kaupmannahöfn. Laxá fór frá Seyðisfirði 2. til London, Ant werpen og Hamborg. Rangá er i Rotterdam. Selá fór frá Hull 28. 2. til Reykjavíkur. Annette S. er á leið til Liverpool. Eimskip h. f. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 28. 2. til Antwerpen, London og Hull. Brúarfoss fór frá NY 24. 2. til Reykja víkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 1. til Cambridge og NY. Fjallfoss fer frá Kristiansand í daig 3. tii Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Gauta borg 4. til Rvk. GuHfoss kom til Rvk víkur 28.2. frá Leith og Kmh. Lagar foss fór frá Rostoek 2. til Hangö, Ventspils og Rvíkur. Mánafoss fer frá Vestmannaeyjum í dag 3. til Reykjavíkur Reykjafoss fer frá Fá- skrúðsfirði í dag 3. tii Eskifjarðar Keflavíkur og NY. Selfoss fór írá Hamberg*2. til Fuglafjord og Reykja. víkur. Skógafoss fór frá Reykjavík 3. tií XÍamborgar. Tungufoss kom til Reykjavíkur 27. 2. frá Leith. Askja fór frá Bíldudal í dag 3. til Þing eyrar .Súgandafjarðar, Bolungarvik ur, ísafjarðar, Akureyrar og Raufar hafnar. Rannö fór frá Kaupmanna- höfn 2. til Skien og Reykjavíkur. Katla fer frá Seyðisfirði í dag 3. til Ardrossa, Manchester og Huii. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Jöklar h. f. Drangajökull fór í gær frá Rotter dam til Kiel. Hofsjökull er í Wilming ton. Langjökull fór 27. 2. frá Belfast til Halifax, NY og Wilmington, vænt anlegur til Halifax 8. marz. Vatnajökull er væntanlegur til Ham borgar í dag frá Vestmannaeyjum. Skipadeild S.f.S. Arnarfell fór í morgun frá Norð firði til Gloucester, Jökulfell er i Vestmannaeyjum. Dísarfell fór í gær frá Ólafsvík til írlands, Rotterdam og Antwerpen. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag. Helgafell er vænt anlegt til Aikureyrar í dag. Hamra fell fór frá Aruba 23. 2. tii Reykja víkur. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mælifell fór í gær frá Odda til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í gær austur um land til Akureyrar. Esja er á Norðurlands höfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði i dag til Vestmanna eyja. Sjkaldbreið fer frá Reykjavík í da gvestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 21. 00 í gærkvöldi vestur um land i hringferð. Flugfélag fslands h. f. Millilandaflug: Skýfaxi fór til Lundúna kl. 08.00 í morgun. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í kvöld. Gullfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 08.30 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.25 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Vestmanna eyja, ísaÉfjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtiðin: Marzblaðið er komið út, og flytur m. a. þetta efni: Friðum fleira en fugla og fagra staði (forustugreir.) Forustuleysi íslendinga eftir Sigurð Líndal. Hefurðu heyrt þessar? (skop sögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Skemmtigarður og biblíuland í ísrael Bandamaður dauðans (framhalds saga) Svartklæddi maðurinn (saga). Litið til Lappa eftir Ingólf Davíðs son . Ástagrín. Skemmtigetraunir Skáldskapur á skákborði eftir Guð mund Arnlaugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Ritgerðarsafn Ilalldórs Laxness o. fl. Barnablaðið Æskan. Febrúarhefti Æskunnar er komið út og flytur meðal annars þetta efni. Hrói Höttur (framhaldssaga) Ævin týri í höll (Oddný Guðmundsdóttir' Ævintýri Mary Poppins (Walt Disn- ey) Sumaræfintýri Danna (Hildur Inga) Framhaldssagan Davíð Copper field (Charles Dickens) Æfintýri týri Buffalo Bill. Fræðsiuþáttur um heimilisstörf (Þórunn Pálsdóttir' Frímerkjaþáttur (Sigurður H. Þorsteinsson) Grein um Josephmu Baker,- Grundvallaratriði um ílug (Arngrímur Sigurðsson) Trúin flytur fjöll (hetjusága um Davíð Gaynor) o. f.l Faxi. Febrúarhefti af Faxa er komið út og flytur m. a. þetta efni: íþrótta bandalag Keflavíkur 10 ára. í byrjun vertíðar (Margeir Jónsson). Fyrsta ferð mín til Suðurnesja árið 1904 (Hallmann Sigurðsson). Brot úr æskuminningum úr Grindavík (Sæm mundur Tómasson o. fl. Fréttatilkynning kr Áheit á Strandakirkju Frá Agli Guðmundssyni G. K. ónefndum S. G. A. G. ónefndum Samskot vegna brunans mörk, Miðfirði. Frá N. N. kr. 500.00 Vegna brunans í Melgerði 23. Frá Ó. E. kr. 100.00 frá G.V.Á. kr. 100.00 frá H. H. kr. 200.00. 500.00 50.1)0 500.00 150 00 300.00 1000.00 á Finn- Félagslíf Austfirðingamótið verður i Sigtúni laugardaginu 5. marz, hefst meö borðhaldi kl. 7.30. Aðgöngumiðar verða seldir í Sig túni, fimmtudag og föstudag, miili kl. 5—7, borð tekin frá um leiö. Stjórnln. Orðsending Góðtemplarastúkurnar j Rvík. halda fimdi i Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrarmánuðina, á mánudögum, þriðjudögum. mið- vikudögum, fimmtudögum. Almennar upplýsingar varðandi starsfemi stúknanna I síma 17594, alla virka daga, nema laugardaga á mHli kl. 4 og 5 síðdegis. Minningarspjöld Hjartaverndar fást I skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17, sími 19420 Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást i Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykjavík. Söfn og sýningar Listasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tima. Asgrimssafn. Bergstaðastræti 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 Minjasafn Reykjavíkurborgar. Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga DENNI DÆMALAUSI — Sjáðu bara hvað froskurinn og og hvíta músin eru góðir vinir) Þjóðmin jasafnið er opið þriðju- daga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 tH 4 Tæknibókasafn IMSf — Skiphoiti 37. — Opið alla virka daga frá kL 13 — 19, nema laugardaga frá 13 — 15. (1. júnl 1. okt tokað á laugar dögum). Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán J Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. if Bókasatn Dagsbrúnar, Llndargötu 9, 4. hæð, til hægrL Safnið er opið á timabiiinu 15. sept. tii 15. ma) sem hér segir: Föstudaga kL 8—10 e.h. Laugardflga IdL 4—7 a h. Sunnu- daga kL 4—7 e. h. Gengisskráning Nr. 13 — 25. febrúar 1966. Sterlingspund 120,13 120 43 Bandarikjadollai 42,95 43,06 KanadadoUar 39,92 40,03 Danskar krónur 622,85 624,45 Norskar krónur 601,18 602 72 Sænskar krónur 831,90 834,05 Finnskt mark 1.335,72 L339.14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskui trank) 876,18 878,42 Belg. frankar 86,36 86,58 Svissn frankar 994,85 997,40 Gyllini 1.185,24 1,188,30 Tékknesk króna 596,40 698,00 V.-þýzk miörk 1.070,56 1.073,32 Ura (1000) 68,80 63,98 Austurr.sch 166,46 166,88 Peset) 71.60 71,80 Reiknlngskróna — Vömsklptalönú 99.86 100,14 Reiknlngspund - Vöruskiptalöno 120.25 120,55 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er vænt anleg tU baka frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur áfraim tU NY kl. 02.45. — Við skulum aðgæta nánar. — Ætli þetta hafi ekki verið þrumurnar þarna. Sennilega. • Pabbi, hjóiið er alveg að fara. — Ein milljón til þess að halda hlíflskildi yflr þeim. — Saksóknarinn, lögreglustjórinn, Weeks hérna hershöfðingi o gskógarlögreglan. — Fölsun, enginn mun trúa . . — 'Hver sá um að ná bófunum og borg Umræðurnar eru allar á spólunni arstjóranum? — Eg veit það ekki almennilega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.