Tíminn - 26.03.1966, Blaðsíða 1
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda
Gerizt áskrtfendur að
Túnanum.
Hrlngið í síma 12323.
71. tbl — Laugardagur 26. marz 1966 — 50. árg.
NUVERÐURÞJOÐINAÐFAAÐ
LEGGJA DÓM SINN Á MÁLIN
AK—Rvík, föstudag.
í útvarpsumræðunum í
kvöld studdu ræSumenn
Framsóknarflokksins, þeir
Eysteinn Jónsson, Ólafur Jó-
hannesson og Helgi Bergs,
það sterkum og ómótmælan-
legum rökum, að nú ber ríkis-
stjórninni að biðjast lausnar,
efna til þingrofs og leggja
málin í dóm þjóðarinnar í
nýjum kosningum. Til þess
eru tvær meginástæður, al-
gert öngþveiti efnshagsmák
anna, linnulaus óðadýrtíð og
uppgjöf stjórnarinnar gegn
henni. samfara hrópandi van-
efndum frá síðustu kosning-1
um að knýja fram áhættu-
saman og mjög varhugaverð-
an samning um erlenda stór-
iðju í landinu, bindandi til
langs tíma, án þess að minnzt
væri á það mál fyrir síðustu
kosningar. Hann yrði því1
gerður algerlega að þjóðinni
fornspurðri, og til þess hef-
ur þjóðin ekki gefið þinginu
neitt umboð. Um það mál
verður hún nú sjálf að fá að
dæma.
Eysfeinn Jónsson
Ólafur Jóhanncsson
Eysteinn Jónsson, fyrsti
ræðumaður kvöldsins, og að-
alflutningsmaður vantrausts-
ins, lauk ræðu sinni með
þessum athyglisverðu orðum:
„Núverandi ríkisstjórn hefur |1
ekki skilyrði til þess að gangast
fyrir því, sem gera þarf og vill I
heldur ekki beita þeim jákvæðu!
vinnuaðferðum, er taka þarf uipp .
til þess að samstilla kraftana til j
sameiginlegra átaka við vandamál!
in. Ríkisstjórnin hefur einnig fyr •
irgert rétti sínum til þess að sitja :
með því að ganga gersamiega f •
berhögg við fyrirheit sín og lof
orð við síðustu almennar Alþingis :
kosningar. Ríkisstjórninni ber því! fíTB-Bonn og London, föstudag. I ríkja heimsins. Lcggur Bonnstjórn
að fara frá og er það nauðsynlegt. Vestur-þýzka stjórnin lagði í dag in til, að dregið verði stig af stigi
upphaf þeirra endurbóta, sem gera . fram í þinginu „friðaráætlun,“ og úr kjarnorkuvopnavígbúnaði í Ev-
Framhald á bls. 7. I sendi hana jafnframt til flestra I rópu, að Vestur-Þýzkaland geri sér
Þessa mynd hér fyrir ofan tók Kári Jónasson, blaðamaSur Tímans, f aðalstöðvum Frjálslyndra
við Smiths-torgið í London. Maðurinn með gleraugun er Byrnes lávarður en ýmsir sérfræðingar flokksins
eru í kringum hann. Veggirnir eru þaktir slagorðum, og efst í horninu til hægri trónar mynd af Jo
Grimond. Kosningabaráttan í Bretlandi er að komast í algleyming, og fyrsta greinin eftir Tómas Karlsson,
j sem hann skrifar frá London um kosningarnar, birtist á bls. 8—9 i blaðinu í dag.
BONN-STJÓRN SENDIR
ÚT „FRIDARÁÆTL UN"
Frakkar undirbúa
tillögur um NATO
Helgi Bergs
NTB—París, föstudag.
Franska ríkisstjómin undirbýr
nú ákveðnar tillögur um, hvemig
leggja eigi niður bandarísku og
kanadísku herstöðvarnar í Frakk
landi, en þær em 23 talsins, og
hvernig flytja eigi aðalstöðvar
NATO, SHAPE, sem nú hefur að
setur sitt skammt frá París, að
því er franskar stjórnarheimildir
upplýstu í dag. Tillögumar munu
aS landið hverfi úr sameiginlegri
byggja á þvf gmndvallaratriði, að
aðgerðir þessar muni hvorki draga
úr öryggi Frakklands, né hinna
14 NATO-ríkjanna.
Tilkynnt hefur verið í Washing
ton, að Bandaríkin hafi látið
frönsku stjórnina vita, að banda-
ríska stjórnin bíði eftir ítarlegum
og ákveðnum tillögum um, hvern
ig de Gaulle forseti vilji, að fram
kvæmd skuli sú krafa Frakklands
að landið hverfi úr sameiginlegri
herstjóra NATO. Bandarískir emb
ættismenn hafa upplýst, að orð-
sending um þetta efni hafi verið
send til frönsku stjórnarinnar, og
væri hún svar við skýrslu frá de
Gaulle þann 11. marz.
Heimildimar i París segja, að
frönsku tillögurnar muni ekki
verða lagðar fram. Frh. á bls. 14
stakan samning við ýmis Austur
Evrópu ríki, þar sem heitið verði
l að beita ekki vopnavaldi, að kjarn
j orkuveldin samþykki sín á milli að
láta þau ríki, sem nú hafa ekki
kjarnorkuvopn, fái jskki slík vopn
til einhliða umráða. Jafnframt tel-
ur ríkisstjórnin rétt, að viðræður
hefjist við Pólland um landamæra
deiluna.
Friðaráætlun þessi var send öll-
um ríkjum, sem V-Þýzkaland hefur
stjórnmálasamband við, kommún
istaríkjanna í Austur-Evrópu og
Arabaríkjanna. Þau ríki, sem ekki
fengu senda áætlunina, eru Kína,
Kúba, Norður-Víetnam, Norður
Kórea, Þjóðernisstjórnin á For
mósu, Albaníu, Ytri-Momgólía og
Austur-Þýzkaland.
Ludwig Erhard, forsætisráðherra
gerði grein fyrir áætluninni í þing
inu í Bonn í dag. Þar er lagt til,
að öll ríki, kjarnorkuveldin, afsali
sér kjarnorkuvopnum, balrteríólóg
Framhald á 14. síðu.