Tíminn - 26.03.1966, Side 10
10
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
LAUGAKDAGUR 26. marz 1966
íslandsmótið í handknattleik um helgina:
Er Fram síöasta von KR ?
Liðin leika á sunnudag. !>á leika einnig Ármann og FH.
Alf-Reykjavík. — IVÍikið líf verð
ur í íslandsmótinu í handknattleik
um helgina og fara fram kvenna
leikir í kvöld, en annað kvöld fara
fram tveir leikir í 1. deUd karla.
Fyrri leikurinn verður mUIi FII og
Ármanns, en sá síðari mUli Fram
og KR. Spennan í mótinu hefur
aldrei verið meiri en einmitt nú,
eftir úrslit síðustu leikja. Þannig
mun nú KR berjast fyrir lífi sínu
í 1. deild í leiknun gegn Fram því
takist ekki KR að krækja í 2 stig
viS þau 4, sem liðið hefur hlotið,
er KR svo gott sem konrið niður
í 2. deild.
Fallbaráttan stendur á milli KR
jafn mörg stig, en munurinn er
sá, að Ármann á eftir 3 leiki, en
KR aðeins einn nema kæran
vinnist). Hver svo sem úrslitin
í leik KR og Fram verða, þá hafa
þau mikla þýðingu, því það er
nefnilega ekki síður áríðandi fyrir
Fram að krækja í bæði stigin
vegna baráttunnar um efsta sætið.
Tapi Fram leiknum blasir fslands
meistaratitUlinn við FH, sem
Stefánsmót á sunnudag
Hið árlega Stefánsmót verður
haldið í Skálafelii n. k. sunnudag
27. marz og hefst mótið kl. 12 á
hádegi. Nafnakall verður í KR-skál
anum kl. 11 f. h. Bílferðir frá Um-
ferðamiðstöðinni kl. 9 og til bæj-
arins aftur strax að móti loknu.
Mót þetta er minningamót um
Stefán heitinn Gíslason, einn af
mörgum frumherjum KR fyrir
skíðaíþróttinni. Fyrlsti skáli KR
var að mörgu leyti til vegna dugn-
aðar Stefáns heitins. Mótsstjóri í
ár er Ólafur Nílsson og eihs og
venja er, er keppt í öllum flokk-
um, A, B, C karla og kvenna og ef
næg þátttaka fæst, enn fremur í
telpnaflokki. f þetta sinn verður
keppni í drengjaflokkum frestað
þar sem Unglingameistaramótið
1966 er háð á Akureyri um þessa
helgi og flest allir keppendur úr
drengjaflokkum eru uppteknir við
keppni á Akureyri. Þar sem þetta
er opið mót og boðið til þátttöku
frá öðrum héruðum, verður þetta
án efa skemmtilegt mót og ættu
Reykvíkingar að fjölmenna í Skála
fell um helgina.
þyrfti þá eimmgis að sigra Ár-
mann og Val og mætti þá tapa
síðari teifenum gegn Fram.
Á þessu stigi skal engu spáð um
úrslit í leik Fram og KR, en Fram
verður að leika mifclu betur en í
síðasta lei'k, til þess að sigra. Má
geta þess að Fram hefur í hyggju,
að tjalda öllu sínu bezta í leikn-
um og verður Gylfi Hjálmarsson
með liðinu. KR-liðið verður að öll
um líkindum óbreytt frá síðasta
leik.
Það er orðið langt síðan Ár-
menningar hafa leikið, en ef að
líkum lætur, mun verða um hörku
leik að ræða á mrili þeirra og FH-
inga. FH-ingar hafa frekar haft
heppnina með sér í síðustu leikj-
um, unnið með einu eða tveimur
mörkum og mega vara sig á hinu
óútreiknanlega Ármannsliði.
Fyrir þessa tvo leifei er staðan
í 1. deild þessi:
Fram
FH
Haukar
Valur
Ármann
KR
8602 211:172 12
7 6 0 1 156:140 12
9 4 0 5 202:203 8
8 4 0 4 190:202 8
7 2 0 5 163:187 4
9 2 0 6 187:204 4
Fyrir utan leikina tvo á sunnu
daginn eru þessir leikir eftir í 1.
deild: Valur-FH, Haukar-Ármann
Valur-Ármann og loks Fram-FH.
í kvöld, laugardagskvöld, verða
Stefán Jónsson skorar glæsilega fyrir Hauka gegn Fram í fyrrakvöld.
(Tímamynd Biarnköur)
leiknir þrír leikir í 1. deild
kvenna. í fyrsta leik mætast Vik
ingur og Fram. Þá leika Ármann
rvcr ■R’TI _ m* VíiJrtr rtff "RrpilrSa
bKk. Auk þess fara fram þrír leik
ir í 3. flokki karla.
Fyrstu leikir bæði kvökiin hefj
ast kl. 20:15.
GYLLI
SAMKVÆMISSKÓ
Afgreiddir samdægurs
Skóvinnusfofan
Skipholti 70,
(inngangur frá bakhlið
hússins)
BARNALEIKTÆKI
ÍÞRÓTTATÆKI
Vélaverkstæði
BERNHARÐ5 HANNESS.,
Suðurlandsbraut 12,
Simi 35810.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fliót afgreiðsla.
Sendum gegn póst-
kröfu.
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
BankastræÞ 12.
Einangrunargler
Framlertt einungis úr
úrvals gleri — 5 ára
ábyrgð.
Pantið tímanlega.
KORKIÐJAN h.f.
Skúlagötu 57 - Sími 23200
SKÓR -
INNLEGG
Smíða Orthop-skó og inn-
legg eftir máli Hef einnig
tilbúna bamaskó með og
án innleggs.
Davíð Garðarsson.
Orthop-skósmiður.
Bergstaðastræti 48,
Sími 18893.
GUÐJÓN STYRKÁRSSON
hæstaréttarlögmaður.
Hafnarstræti 22,
sími 18-3-54.
Dúnsæng
er fermingar-
gjöfin
Ávallt fyririiggjandi:
Æðardúnssængur
Koddar, lök,
sængurver misi.,
hvít.t damask.
og siMdamask.
FERMINGARFÖT
af öaum stærðian,
terrilín og ulL
Jakkaföt - Matrosföt
FerxningarskyrttH’
PATTONSGARN1Ð
ný komið allir litir og
grófíeikar.
Pósfsendum,
Vesturgötu 12, sími 13570
á Akranesi
1 dag kl. 3,30 fer fram á Akra
nesi firimakeppni í badminton.
Keppnin verður háð í íþróttahús
inu og er þetta í fyrsta skipti sem
sHk finmakeppni í badminton fer
fram á Akranesi.
Meira en 20 fyrirtæki taka þátt
í þessari keppni.
Frá Sjúkrasamlagi
Kópavogs
Herra Kjartan Magnússon
læknir hættir störfum sem
heimilislæknir í Kópavogi
frá 1. apríl n. k. samlags-
fólk hans er vinsamlegast
beðið að koma með sjúkra-
samlagsskýrteini sín á skrif
stofuna og velja lækni.
Sjúkrasamlag Kópavogs.
SKIPAUrOCRÐ RÍKiSINS
M.s. Herðubreið
fer austur um land í hringferð
30. þ.m.
Vörumóttaka á mánudag til
Hornafjarðax, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar
Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar,
Þórshafnar og Kópaskers.
Farseðlar seldir á þriðjudag.