Tíminn - 26.03.1966, Side 12

Tíminn - 26.03.1966, Side 12
LAUGARDAGUR 26. marz 1966 J2 TÍMINN í DAG Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstk. sunnudag 27. marz. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp i Hvalfjörð aö Fossá. Gengið þaðan upp Þránd ___ Eg kom ekkl tll að kvaenast þér held ur til þess að stöðva ránstarfsemi þína. — Það er haugalygi. — Eg er friðarsinni, ég drottnlngln af Hanta þarf á eiginmanni að halda. Hver er heppilegri en þú — konungur frum- skógarinsl — Drekkum skál fyrir okkur. — Eg drekk af þvf að ég er þyrsfur. Félagslíf í dag er laugardagur 26. marz — Gabríel Tungl í hásuðri kl. 15.51 Árdegisháflæði kl. 7.35 Heilsugæzla •jf Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinni er opin allaD sólarhringinn Nætnrlæknir kl 18—b sinu 21230 Neyðarvaktln: Slin) 11510. opið hvem virkan dag, fra kl 9—12 os 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavíkui i sima 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—18. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 19. marz — 26. marz. Helgarvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 26. marz til mánudagsmorguns annast Eiríkur Björnsson, Austur- götu 41, sími 50235. Næturvörzlu aðfaranótt þriðjudags ins 29. marz annast Hannes Blöndal Kirkjuvegi 4, sími 50745. Nætur og helgidagavarzla lækna í Keflavík. 26.3 — 27.3 annast vakt ina Guðjón Klemenzson. Nœturvörzlu í Keflavik aðfaranótt 28. 3. annast Kjartan Ólafsson. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell fór 17. frá Gloucester til íslands. Jökulfell er í Rendsburg Dísarfell er væntanlegt til Reykja víkur á morgun. Litlafell fer í dag frá Austfjörðum til Danmerkur. Helgafell er í Sas van Ghent. Hamra fell fer væntanlega í dag frá Constanza til Þýzkalands eða Hol- lands. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifeil er væntanlegt til Reykjavíkur 27. Rlkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 19.00 í giærkvöld austur um land í hring ferð. Esja fer frá Reykjavík á mánu dagskvöld vestur um land í hring ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja víkur. Skjaldbreið er á Akureyri á suðurleið. Herðubreið var á Djúpa vogi í gær á vesturleið. arstaðafjall og yfir Kjöl að Kára stöðum í Þingvallasveit. Farmiðar seldir við bílinn. Uppi. i skrifstofu félagsins síma 11798 og 19533. Ferðafélag Islands efmr <il tveggja Þórsmerkurferða um oásk ana. Önnur ferðin er fimm daga. lagt af stað á fimmtudagsmorgun (skírdag) hin er 2i/2 dags ferð, lagt af stað kl. 2 á laugardag, gist verður í sæluhúsi félagsins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. Barðstrendingafélagið: Kvenfélag Hallgrímskirkju: heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 29. marz kl. 8.30 í Iðnskólanum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða önnur áríðandi mál á dagskrá. Sam eiginleg kaffidrykkja. Árshátið Harðar: Hestamannafélagið Hörður heldur árshátíð sína í HLégarði n. k. laugar dagskvöld — Verður þar margt til skemmtunar og hafa þessar samkom ur hestamannafélagsns jafnan þótt góður mannfagnaður. Austfirðingafélagið i Reykjavík: heldur síðasta spilakvöld vetrarins að Hótel Sögu (hliðarsal) sunnudag inn 27. marz kl. 20.30. Allir Aust firðingar og gestir þeirra veikomn ir. Langhoitssöfnuður. Barnastúkan Ljósið, fundur i safn- aðarheimilinu, laugardaginn 26. þ. m. ki. 2. Mætið vel og stundvíslega. Gæzlumenn. Langholtssöfnuður. Spila- og kynningarkvöld verður ) safnaðarheimilinu sunnudagskvöldið 27. þ. m. kl. 8. Mætið vel og stundvíslega. Safnaðarfélögin. Bræðrafélag Bústaðasóknar: Fund ur verður í Réttarholtsskóla mánu dagskvöld kl. 8.30 Stjórnin. Langholtsprestakall: Bindindis- nefnd safnaðarins gengst fyrir sam komu í safnaðarheimilinu á sunnu- dag kl. 5. Allir velkomnir. Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans: heldur aðalfund miðvikudaginn 30. marz kl. 9 s. d. í Leikhúskjallaramun. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra- kennari flytur fræðsluerindi og sýnir kvikmynd. Stjórnin. Guospekifélagið: Barnasamkoma verður í Guðspeki félaginu sunundaginn 27. marz kl. 2. Sögð verður saga, sungið, leikið og sýnd kvikm. Öll börn velkomin. Þjónustureglan. Háteigskirkja: Barnaguðsþ jónusta ki. 10.30. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arn grímur Jónsson. Kirkjuvöld kl. 8.30. Neskirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Reynivallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Hallgrimskirkjav, Barnaguðsþjónusta kl. 10, systir Unn ur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Garðakirkja: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteins son. Grenásprestakall, Breiðagerðisskcli Barnasamkoma kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón usta kl. 2. Bindindissamkoma kl. 5. Prestarnir. Kapella Háskólans: Messað verður í Kapellu háskólans sunnudaginn 27. marz kl. 20.30. Séra Jakob Einarsson fyrrverandi pró fastur, þjónar fyrir altari. Tómas Sveinsson stud. theol. predikar, Guð jón Guðjónsson stud. theol leikur á orgelið. Messa kl. 2 e. h. Altarisganga. Barna guðsþjónusta kl. 10 f. h. Séra Garð ar Svavarsson. - — ... i Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks son (bindindisdagurinn). Messa kl. 2. Séra Kristján Róbertsson. Barna samkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði. Bindindisdagurinn. Messa kl. 2. Aðal fundur safnaðarins að lokinni messu Séra Kristinn Stefánsson. Ásprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 11. Barnaguðsþjónusta fellur niður þennan sunnudag, séra Grímur Grímsson. Bústaðaprcstakali: Barnasamkoima verður í Réttar- holtsskóla fellur niður þennan sunnu daig. Séra Grímur Grímsson. Bústaðarprestakall: Barnasamkoma verður í Réttarholts skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. f. h. Séra Magnús Runólfsson messar. Heimilispresturinn. Kirkja Óháðasafnaðarins: Messa kl. 2 — Ferming. Séra Lárus Halldórsson. Söfn og sýningar Ásgrímssafn Bergstaðastræt) 74 er opin stumudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 Herranótt Menntaskólans í Reykja vík leggur nú land undir fót, eins og oft áður og heldur nú tvær sýn ingar á Akureyri. Eins og kunnugt er, sýnir Herranótt að þessu sinni leikritið „Bunbury" eftir Oscar Wilde. Sýningarnar á Akureyri verða á laugardags- og sunudagskvöld. Verð ur fyrri sýningin að öllum líkindum ætluð nemendum M. A„ en hin síðari fyrir almenning. Herranótt hefur sýnt „Bunbury" fjórum sinnum í Þjóðleikhúsinu við húsfylli. Flugáætlanir Flugfélag íslands: Skýfaxi fór til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í morgun. Væntan legur aftur til Reykjavíkur kl. 16. 00 á morgun. Gullfaxi er væntan legur til Reykjavíkur kl. 15.25 í dag frá Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, ísafjarðar, Vestmannaeyja, Húsavíkur, Sauðárkróiks og Egils- staða. ,samáí,s5i. 17rmBt va Loftleiðir h. f.: Bjami Herjólfsson er væntanl. frá NY kL 10.00. Heldur áfram til Lux entborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til balka frá Luxemborg kl. 01.45. Heldur áfram til NY kl. 02.45. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar, kl. 10.45. Eiríkur rauði er væntan legur frá Kaupmannahöfn, Gauta borg og Ósló kl. 01.00. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 02.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 03.00. KIDDI — Reyndu að vekja þau til lífsins, ég ætla að sjá hvað er að gerast úti. — Þeir eru að stela úr vagninum. Það er ekki þorandi að stöðva þá. — Kassinn vill ekki opnast. — Hann er læstur. Láttu mig fá eld- járnið. DREKI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.