Tíminn - 29.04.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.04.1966, Blaðsíða 10
1 10 I DAG TIMINN I DAG FÖSTUDAGUR 29. april 1966 í dag er Föstudagurinn 29. aprfl — Pétur píslarvottur Tungl í hásuðri kl. 20.22 Árdegisháflæður í Rvík kl. 12.53 “PP úr verkum hans. Kaffiveitingar verða Frá Guðspekifélaginu. í dag til Vestmannaeyja. Skjaldbreið Stúkan Dijgun heldur fund í kvöld fór frá Reykjavík kl. 20.00 i gaer í Guðspekifélagshúsinu, og hefst kvöld vestur um land til Akureyrar hann kl. 20.30. Herðubreið fer frá Reykjavíkur í Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir ílyt kvöld vestur um land í hringferð. ur erindi um Kristhnamurti og ies __________________,_______ eftir fund- Hjónaband Heilsugæzla •jt Slysavarðstofan Hellsuverndar stöðhmi er opln allan sólarhringinn Naeturlækntr kL 18—8, siml 21230 ■fr Neyðarvaktln: Slinl 11510, opið hvern virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Laeknaþjónustu | borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavjkur t síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og belgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 30. apríl annast Eiríkur Björns son, Austurgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 30.4. — 1.5. annast Jón K. Jóhannsson. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð um Bláfjöll á sunnudag. Lagt af stað kl. 9,30 frá Austur velli, farmiðar við bílinn. Upplýsingar í skrifstofu félags ins sLmar 11798 og 19533. Siglingar Félagslíf Ferðafélag íslands fer flugferð til Vestmannaeyja á föstudagskvöldið 29. apríl. Laugardagur og sunnudag- nr notaðir til að skoðast um I Vest- mannaeyjum, en flogið heim á sunnudagskvöld. Upplýsingar í skrifstofu félagsins símar 11798 og 19533. Kristniboðsfélag kvenna I Reykiavík heldur sína árlegu kaffisölu i kristniboðshúsinu Betaníu, Laufás- vegi 18, sunudaginn 1. mai frá k). 3—11 s. d. Allur ágóði rennur til kristniboðsstöðvarinnar i Konsó. All ir hjartaniega velkomnir. Stjórnin. Langholtssöfnuður: Helgisaimkoma í safnaðarhetmilinu við Sólheima 1. maí kl. 20.30. Ávörp séra Sigurður Haukur Guðjónsson, helgisýning, söngur, kvennakvartett, Helgi Þorláksson stjórnar, kirkju- kórinn flytur kirkjutónlist, fólagar úr æskulýðsfélaginu , báðum deild um skemmta, lokaorð séra Áreiius Níelsson. Barðstrendingafélagið I Rvík: minnir félaga sina á skemmtifund málfundadeildarinnar í Aðalstræti 12 föstudaginn 29. apríl n. k. kl. 8.30. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. heldur bazar og kaffisölu í Breiðfirð ingabúð sunnudaginn 1. maí. Húsið opnað kl. 2. Munum á bazarinn sé skilað á föstudag til eftirtalinna kvenna: Stefönu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 20, Guðrúnar Þorvalds dóttur, Stigahlið 26, Gyðu Jónsdótt ur, Litlagerði 12, Sigurlaugar Ólafs dóttur, Rauðalæk 36 og Lovísu Hannesdóttur, Lyngbrekku 14, Kópa ogi. Kökum með kaffinu sé skilað i eldhús Breiðfirðingabúðar f. h. 1. maí. Nefndirnar. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins vill vekja athygli félagskvenna og annara velunnara sinna að munum í skyndihappdrætti það sem verð ur í sambandi við kaffisölu deildar innar 8. maí þarf að skila fyrir mið- vikudagskvöld 4. maí til Þuriðar Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10 sími 16286, Guðnýjar Þórðardóttur, Stiga hlíð 36 sími 30372 og Ragnheiðar Magnúsdóttur, Háteigsvegi 22 oími 24665. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild: fundur verður haldinn í Tjarnarbúð Veaarstræti 10, þriðjudaginn 3. maí id. 21. Eimskip h. f. Bakkafoss fer frá Akranesi í dag 28. 4. til Raufarhafnar og Reyðar bridge 26. 4. fer þaðan til Philadelp fjarðar. Brúarfoss kom til Cam hia Camden og NY ettifoss kom til Reykjavíkur 27. frá Hamborg. Fjallfoss fer frá Seyðisfirði i dag 28. til Norðfjarðar og Lysekil. Go3a foss fer frá Skagaströnd í dag 28. til Hofsóss, Afcureyrar, Húsavíkur og Reyðarfjarðar. Gullfoss fór írá Kmh 27. til Leith og Rvíkur. Lagar foss er á Kungsbakkaviken, íer það an til Gautaborgar. Mánafoss fór frá Antverpen 26. til Hofsóss. Reykja foss fór frá Hamborg 27. lil R- víkur. Selfoss fer frá Keflavík í dag 28. til Grimsby Rotterdam og Hamborgar. Skógafoss kom T.il R- víkur 27. frá Kotka. Tungufoss fer frá London 29. til Hull, Leith og Reykjavíkur. Aslkja fór frá Rotter dam 27. til Hamborgar og Reykja víkur. Katla fer frá Antverpen 29. til Hamborgar og Reykjavikur. Rannö er í Turku, fer þaðan iil Mantyluoto og Kotka. Arne Prest hus fer frá Keflavík í dag 28. til Rússlands. Echo fdr frá Akranesi 27. til Rússlands. Vinland Saga kom til Reykjavíkur 25. frá Kristiansand. Norstad fór frá Hull 25 til Rvíkur Hanseatic fer frá Ventspils 7. til Kotka og Reykjavíkur. Felto fer frá Gdynia 3. til Kmh og Rvíkur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjarðarhöfnum á suð'urleió Esja fer frá Rvík síðdegis á morgun austur um land til Seyðis fjarðar. Herjólfur fer frá Hornafiröi Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Árbæjarkirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Rannveig Guð mundsdóttir gjaldkeri og Símon Ægir Gunnarsson járnsmiður. Heim ili þeirra verður í Hraunbæ 3. Ljósm. Studíó Gests, Laufásv. 16. Trúlofun Á páskadag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Eiríksdóttir, Hveragerði og Hinrik Guðmundsson, Varmalæk, Borgarfirði. Sumardaginn 1. opinbcruðu trúlof un sína, María Guðröðsdóttir íiá Keflavík og Halldór Hafliðason frá Ögri. DENNI DÆMALAUSI — Mikið er ég feginn að þó ert kominn. Konan þin ei; að gera mig snældusnar! GJAFABRÉF FHA S U N D L A U O A H S U ÖO» SKÁLATÚNSHEIMILISI NS Orðsending * Mlnnlngarsptcic Orlofsnetndai húsmæðra fásl á attirtöldum stöð um: Verzl Aðalstrætl 4. Verzl. Halla Þórarlns. Vesturgötu 17 VerzL Rósa Aðalstrætl 17 Verzl Lundur. Sund laugaveg) 12 Verzl Bún, Hjallaveg) 15. Verzl Miðstöðin. Njálsgötu 106 Verzl Toty, Asgarði 22—24. Sólheima búðinnl, Sólheimum 33. H’4 Herdls) Asgeirsdóttui. Hávallagötu 9 (15846). Hallfríði Jónsdóttm, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur. Bó) staðarhllð 3 (24919) Steinunnl Finn- bogadóttui Ljósheimum 4 (33172) Kristlnu Sigurðardóttui Bjarkar götu 14 (13607) Ölötu Sigurðardótt ui Austurstræt) 1 (11869) — Gjöf- um og áheitum éi einnig veitt mót taka h sömu stöðum * Mlnnlngarsplöld N.L.F.J. eru at- greidd á skrifstofn félagsins. Laul ásvegi 2 Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bákabúð Braga Brynjólfssonar. Reykiavík. Mlnningarspjöld félagsheimllis- sjóðs Hjúkrunarfélags Ulands, eru til sölu á eftlrtöldum stöðum: For- stöðukonum Landspitalans. Klepp Gjafabréf sjóðsms eru seld ð spitalans. Sjúkrahús Hvítabandsins, skrifstofu Stryktarfélags vangefmna Heilsuvemdarstöð Reykjavikur. t Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar Hafnarfirði hjá Elmu E. Stefáns- I Austurstræti og i bókabúð Æskunn dóttur Herjólfsgötu 10. ar, KirkjuhvolL fETIA 8RÉF ER KVIITUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FVRIR STUDN- ING VID GOTT MÁtEFNI. SITXUWjr, Jt. ÍT — Það skiptir engu máli, hvernig það um ekki þann, sem stal peningunum heldur lítur út. Pabbi er saklaus. fólk, að hann sé sekur. — Það kann að vera. En mcðan við finn- — Nú ætla ég að gera allt sem ég get til þess að flnna þjófinnl Eg vil ekkl hafa neina þorpara í vagnlestinni minni. — Á meðan verð ég að setja þig í varð hald, Jeffers. — Neil DREKI í Hanta rústunum . . . bíða þeir Djöfull og Gráni áhyggjufullir eftir því að hús- bóndi þeirra vakni aftur til lífsins . . . Hann hreyfir sig örlitið og sezt upp . . og Djöfsi og Gráni reka upp fagnaðaróp.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.