Tíminn - 29.04.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 29. aprfl 1966
TÍMINN
Borgin í kvöld
Leikhús
IÐNÓ — Frumsýning á Dúfnaveisl-
unni eftir Halldór Kiljan Lax-
ness verður í kvöld kl. 20.30.
Aðalleikendur: Anna Guð-
mundsdóttir og Þorsteinn Ö.
Stephensen.
Sýningar
FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýning á
náttúrugripum steftdur yfir
frá 14—22.
LISTAMANNASKÁLINN — Vorsýn-
ing Myndlistarfélagsins. Oplð
frá 14—22.
MOKKAKAPFI — Sýning í þurrkuð-
um blómum og olíulitamynd-
um eftir Sigríði Oddsdóttur.
Opið frá 9—23.30.
Skemmfanir
LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Magnús
Ingimarsson og félagar leika
fyrir dansi. Söngvarar Vil-
hjálmur og Anna Vilhjálms.
KLÚBBURINN _ Matur frá kl. 7.
Hliómsveit Elvars Berg Teikur
uppi og Hljómsveit Magnúsar
Péturssonar niðri.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Emir og Óð-menn leika nýj-
ustu lögin.
HÓTEL BORG — Matur framreidd-|
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Páissonar
KÍeikur fyrir dansi, söngvari Óð
n iinii) íV aldimarsson.
HÓTEL SAGA — Súlnasalurinn lok-
aður í kvöld. Matur í Grillinu
frá kl. 7. Mimisbar opinn,
Gunnar Axelsson við píanóið.
NAUSTIÐ — Matur frá kl. 7.
Carl BilUch og félagar leika
HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt
músík af plötum.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7
á hverju kvöldi.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í
kvöld. Lúdó og Stefán.
INGÓUFSCAFÉ — Matur frá kl. 7.
Jónas Eggertsson og félagar
Ieika gömlu dansana.
BREIÐFIRÐINGABÚÐ — UngUnga-
dansleikur í kvöld. Hljómar
frá Keflavík Ieika.
SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn
lr f kvöld. Magnús Rrandrup
og félagar leika.
íþróttir
HÁLOGALAND — íslandsmótið í
handknattleik: Fram og FH
leika til úrsUta í 1. deild. í
2. deild leika til úrslita Víking
ur og Þróttur. Fyrri leikur
hefst kl. 20.15.
BEINT SÍMASAMBAND
Framhaid af bls l
hefði hugmynd um. Þó að þetta
hefði út af fyrir sig ekki áhrif á
hraða björgunaraðgerða, þar sem
Reykjavíkurradiói tókst þegar í
stað að ná sambandi við Hafnir,
gerði Slysavarnarfélagið vitaskuld
strax ráðstafanir til að koma í
veg fyrir, að þetta endurtæki sig.
Mun fyrrgreindu símakerfi komið
á laggirnar svo fljótt sem auðið
verður.
A VlÐAVANGl
til hans aftur a. m. k. í þetta
sinn. En það má ekki til þess
hugsa, að þetta fólk gangi í
lið með Framsóknarflokknum
því að með því mundi það
veita íhaldinu mesta ráðningu.
Þá verður það fangaráð íhalds
ins að benda þessu fólki á að
kjósa nú heldur kommúnista. i
Þess vegna er nú I hverju *
GAMLA BÍÓ í
m
Símf, 11475
Reimleikarnir
Síml 22140
Opnar dyr
(A house is not a home)
Sími 11384
íslenzkur textí.
4 í Texas
Mjög spennandi og fræg, ný
amerísk stórmynd 1 Utum.
Sími 18936
Frönsk Oscarsverðlauna kvik-
mynd
Sunnudagur með
Cybéle
Heimsfræg mynd um öldurhús
ið hennar PoUy Adler.
Sannsöguleg mynd, er sýnir
einn þátt í lífi stórþjóðar.
Myndin er leikin af frábærrf
snilld.
Aðalhlutverk:
Shelley Winters
Robert Taylor.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
(The Ilaunting)
Víðfræg ný kvikmynd.
JuUe Harris
Claire Bloom
Russ Tamblyn
Sýnd
Bönnuð innan 16 ára.
HAFMARBÍÓ
Simi 16444
Marnie
Islenzkur texti.
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára
Morgunblaði talað mikið um,
hve kommúnistar séu klókir
í kosningabaráttunni, og ekki
orðinu að þeim hallað að öðru
leyti. í gær orðaði Sir Moggi
þetta svona í Staksteinum:
„Eins og bent hefur verið
á hér í blaðinu, virðast komm
únistar ætlað að verða einna
klókastir í kosningabaráttunni
nú“. Ákafinn við að gylla
kommúnista er svo mikill, að
Moggi gleymir meira að segja
að undanþiggja Sjálfstæðis-
flokkinn, svo að ekki verður
annað úr þessu lesið, en hann
telji komma jafnvel lionum
„klókari".
FRANK DEAN
SINATRA * MARTIN
ANITA URSULA
EKBERG'ANDRESS
Bönnuð innan 14 ára.
sýnd kl. 9
Conny sigrar
sýnd kl. 5 og 7
áður boðuðum aðgerðum
um útlánsbann bóka úr al-
menningssöfnum og ákvað
jafnframt að tilnefna menn
af sinni hálfu til samnigar
frumvarpsins.
' íslenzkur texti.
Stórbrotín og mjög áhrifarík
ný stórmynd, sem valin var
bezta erlenda kvikmyndin í
Bandarikjunum.
Haidy Kruger.
Fatiieia Gozzi
Nicole Courcel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Simar 38150 og 32075
Engin sýning í dag
Borganstjórinn boðar til fund
ar kl. 8,30 í kvöld.
T ónabíó
Sími 31182
íslenzkur texti.
Tom Jones
Hetmsfræg og snilldarvel gerð,
ný, ensk stórmynd I Utum, er
hlotíð hefur fem Oscarsverð-
laun ásamt fjölda annara við
urkennlnga. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga t Fálkanum.
Albert Finney
Susannab York.
Sýnd kl. S og 9.
Bönnuð bömum.
Simi 11544
Maðurinn með járn
grímuna
Óvenju spennandi og ævintýra
rík Frönsk Cinema Seope stór
mynd í Utum byggð á skáld-
sögu eftir Alexander Dumas.
Jean Marais
Sylvana Koscina
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5 og 9.
ÁRSÞING IÐNREKENDA
RITHÖFUNDAR
Framhald af bls. 1.
að þær verði lánaðar út af
almenningsbókasöfnum.
Hinn 22. apríl s.l. til-
kynnti menntamálaráðherra
stjórn Rithöfundasambands
íslands þá ákvörðun ríkis-
stjómarinnar. að láta þegar
undirbúa frumvarp til laga
„um höfundarrétt rithöf-
unda vegna útlána og af-
nota íslenzkra bóka i al-
mennum söfnum", er að
meginstefnu verði byggt á
þeirri löggjöf er nú gildir á
Norðurlöndum á þessu
sviði. Verði slikt frumvarp
lagt fyrir Alþigi. er það
kemur saman í haust.
Á fundi sínum sama dag
fjaliaði stjórn Rithöfunda
sambandsins um málið.
Samþykkti hún að falla frá i
Framhald af bls. 2
orðið mjög aðkallandi að endur-
skoðun þeirrar löggjafar fari
fram.“
Iðnaðarmálaráðherra Jóhann
Hafstein var viðstaddur setningu
þingsins og flutti þar ávarp. Skýrði
ráðherrann frá því, að ríkisstjórn-
in hefði nýlega ákveðið að láta
fara fram athugun á þvi, hvort
gerlegt væri að lækka tolla al-
mennt um 50% á næsta 5 ára tíma
bili. Stæði sú athugun m.a. í sam-
bandi við hinar svokölluðu Kenne-
dy-viðræður í GATT, en ísl. gerð-
ist aðili að því bandalagi fyrir
tveimur árum. Þá gerði iðnaðar-
málaráðherra einnig grein fyrir
stefnu rjkisstjórnarinnar gagnvart
iðnaðinum i því sambandi.
Birtar voru niðurstöður stjórn-
arkjörs Félags íslenzkra iðnrek-
enda og eiga nú sæti í stjórn fé-
iagsins: Gunnar J. Friðriksson, for-
maður, Sveinn Guðmundsson, Árni
Siml 50249
Þögnin
(Tystnaden)
Ný tngmar Bergmans mynd
Ingrld Tbulln
Gunnei Llndblom
Bönnuð innac 16 íra
Sýnd kl 7 og 9
Kristjánsson Asbjörn Björnsson
og Ásb.iörn Sigurjónsson. Vara-
menn eru Bjarni Björnsson og
Haukur Eggertsson.
Kosnar voru starfsnefndir þings
ing og munu þær skila áliti á loka-
fundi ársþingsins, sem hefst kl.
10 árdegis á laugardag.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Endasprettur
sýning laugardag kl. 20
síðasta sinn.
Ferðin til skugganna
grænu
eftir Finn Methling
Þýðandi: Ragnhildur Stein-
grímsdóttir.
og
Loftbólur
eftir Birgi Engilberts_
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Frumsýning á Litla sviðinu
Lindarbæ sunnudag 1. maí
kl. 16
eftir HaUdór Lexness
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 tíl 20. Simi 1-1200.
Frumsýning í kvöld kl. 20.30
Uppselt.
2 sýning sunnudag kl. 20.30
Uppselt
Næsta sýning þriðjudag.
£r
sýning laugardag kl. 20.30
Grámann
Sýning f Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15.
Síðasta sýning.
Ævintýri á gönguför
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumlðasalan • Iðnó er
opln frá ki 14. Siml 13191.
Aðgöngumiðasalan l Tjamarbæ
er opin frá kL 13. Siini 15171.
mmmmiMiBWiimii
KÓBAVíöiCSB!
Siml 41985
Konungar sólarinnar
Stórfengleg og sniUdar vel gerð
ný, amerisk stórmynd I íltum
og Panavision.
Yul Brynner
sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 50184
Doktor Sibelius
StórbroUn læknamynd om
skyldustörf peirra og ástir.
sýnd kL 7 og 9.
Bönnuð oöraum.