Tíminn - 29.04.1966, Page 13

Tíminn - 29.04.1966, Page 13
FÖSTUDAGUR 29. apríl , 1966 wmmmmmmmmmmmmmma TÍMINN J3 ÍSABELLA sokkar eru gerðir úr bezta fáanlega Perlon garni af stærstu sokkaverksmiðjum Evrópu i Tékkóslóvakíu. Þessar verksmiðjur hafa æ- tíð verið fyrstar að lækka verðið eftir þvi sem framleiðslan eykst og tæknin kemst á hærra stig. er komin ný verðlækkun Nú eru boðnar 4 tegundir af Isabella sokk- um á nýju verði: Áætluð smásala: Ísabella-Grace, slétt lykkja 35,00 parið Grace Net-lykkja 35,00 — Monika 38,00 — Thelma 27,00 — Betta-Crepe 52,00 — Bráðlega er von á 30 denier sokkum, sem eru mjúkir og fallegir og endast ótrúlega lengi. Óhætt er að fullyrða, að ofangreindar tegundir á hinu nýja verði eru lang- beztu sokkakaupin, sem nú gerast hér á markaðnum. ALLIR ISABELLA SOKKAR ERU VANDAÐIR AÐ EFNI, ÚTLITI OG FRÁGANGI. Heildsala Þórður Sveinsson & CO Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga hefst í fundarsal Kaupfélagsins, Strandgötu 28, kl. 8 í kvöld (föstudag 29. apríl). Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Athugið, að þetta er síðara fundarboð. Stjórnin. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið þér ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SlMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVlKURFLUGVELU 22120 HEYÞYRLAN KUHN GF - 4 íij Gagnheilir hjólbarðar. $$ Auðvelt að setja í flutningsstöðu. /•) Viðurkennd um allt land fyrir gæði. {•} Nokkrar heyþyrlur til afgreiðslu fyrir sum_ arið. Véladeild ÁRMÚLA 3, REYKJAVÍK, SÍMI 38900. GLERULL - TREFJAPLAST Glerullareinangrun 1 mottum og gierullarhólkar ýmsar stærðir lYefiaplast a pök. gólf og veggi eiruug til iðnað- ar fyrirliggtandi Höfum utiaust gólflakk á harð- við og dúka, afai mikið slitþoi og polir mikinn hita IÐNFRAMI S.F. Hverfisgötu 61, simi 21364 RevMavík HJÚKRUNARKONA óskast hálfan eða allan daginn að Borgarspítalan- um, Heilsuverndarstöðinni nú þegar Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. DREGIÐ11 FLOKKI A ÞRHDJUD UM 300 STORVINNINGA M.A MIÐAR ER KUNNA AÐ LOSNA VERÐA SELDIR EFTIR HÁDEGI DRÁTTARDAG _ , , • NU MA ENGINN GLEYMA AÐ ENDURNYJA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.