Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 2
2 TÍMINN 680 MANNS FÓRUST / FLUGSLYSUM 1965 GÞE—Reykjavík, mánudag. Árið 1965 var einkar hagstætt í sögu flugmála einkum hvað snerti loftferðaöryggi, segir í skýrslu frá ICAO. Að vísu létu 680 manns lífið í flugslysum á árinu, en ekki nema 655 árið áður, og tala al- AlfReykjavík, þriðjudag. Þrettánda maí heldur íslenzka landsliðið í handknattleik í keppn isför til Bandaríkjanna. Landsliðs nefnd HSÍ valdi fyrir nokkrum dögum liðsmenn til fararinnar, og fara þessir utan: Hjalti Einarsson, FH, Þorsteinn Björnsson, Fram, Auðunn Óskarsson, FH, Birgir Björnsson, FH, Gunnlaugur Hjálm arsson, Fram, Hermann Gunnars son, Val, Ingólfur Óskarsson, Fram varlegra flugsiysa var sú sama eða 24 bæði árin. Hins vegar varð 16% aukning á kílómetrum í far þegaflugi frá því sem var 1964, og sé það tekið með í reikninginn, sést að loftferðaöryggi hefur auk izt töluvert, enda segir í skýrsl- | Karl Jóhannsson, KR, Páll Eiríks i son, FH, Sigurður Einarsson, Fram j Stefán Jónsson, Haukum, Stefán Sandholt, Val og Viðar Símonar son, Haukum. Leiknir verða tveir landsleikir við Bandaríkin. Hinn fyrri fer fram í New York 14. maí. en síð ari leikurinn í Union, New Jersey, 17. maí. Auk þess verða vveir aukaleikir. Heim kemur liðið 22. maí. unni, að það hafi aldrei betra ver- iA Á undanförnum árum hefur flug umferð aukizt jafnt og þétt hvar vetna í heiminum og á öllum svið um. Árið 1964 þótti metár hvað þetta snerti en í skýrslunni frá ICAO kemur fram að aukningin á öllum flugleiðum hafi orðið enn meiri en árið 1965. Svo sem fyrr segir varð 16% aukning á kíló- metrum í farþegaflugi á árinu aukning á póstflugi nam 21%. og 27% aukning varð á flutninga- flugi frá því árinu áður. Síðan 1959 hefur það orðið al- gengara að þotur leystu skrúfuvél ar af hólmi og á síðastliðnu ári var meira um þetta en nokkru sinni fyrr og eftirspurnin eftir þotum var þrisvar sinnum meiri en árinu áður. Alls voru á árinu afgreiddar 279 þotur til flugfélag anna en 1964 voru þær 213. Pant aðar voru 741 þota og flestar voru þær af gerðunum Boeing 737 DC9 BAC III F28 og Caravelle. Þotunum er alltaf að fjölga skrúfuvélum er alltaf að fækka en tala skrúfuþota stendur nokk- urn veginn í stað og eru þær um það bil 17% af flugvélakostinum. f lok ársins 1965 voru í notkun 1.300 þotur en tala skrúfuvélanna nam 3.400. HVERNIG FER í STÓRA SALNUM? Teletype 11 cic K.G. Alf-Reykjavík, þriðjudag. N.k. föstudag leika nýbakaðir íslandsmeistarar FH í handknatt- leik gegn Reykjavikurmeisturum Fram í iþróttahöllinni í Laugar- dal. Margir munu hafa áhuga á leik þessara aðila á stórum velli, en liðin hafa ekki fyrr mætzt í salnum í Laugarda!. Nánar verður getið um leikinn síðar. DÖNSKU BLÖÐIN MINNAST EINARS KRISTJÁNSSONAR EJReykjavík, þriðjudag. Brittens með sama nafni, og telja það bezta hlutverk hans. Dönsku blöðin hafa undan Einnig minnast þau á önnur farið minnzt. Einars Kristjáns hlutverk, sem hann hafi leik sonar, óperusöngvara, sem and ið og sungið af hvað mestri aðist fyrir skömmu. Minnast snilld, einkum þó tenórhlut blöðin einkum á starf hans við verkið í „Cosifan tutte“ og Konunglega leikhúsið í Kaup hlutverk sögumannsins i „Lu mannahöfn, þar sem hann söng cretia“ eftir Britten. í 12 ár. Leggja blöðin sérstaka Bæði Berlingske Tidende og áherzlu á, að hann hafi haft Politiken birtu minningagrein mikil áhrif á áheyrendur með ar um Einar 26. apríl s.l. Gera hinhi góðu söngrödd og sviðs þau »érstaklega að umtalsefni þekkingu, en einnig hafi hann söng og leik Einars sem Albert haft sérstakt vald á hinum Herring í óperu Benjamins kómísku tenórhlutverkum. ÍSLENZKA LANDSLIÐ- IÐ í BANDARÍKJAFÖR MIÐVIKUDAGUR 4. maí 1966 Unglingaregltm hefur starfað í áttatíu ár Unglingaregla I.O.G.T. hefur nú í vor starfað samfellt 80 ár hér á landi og er elzti félagsskapur barna og unglinga á íslandi. Fyrsta bamastúkan Æskan nr. 1 var stofnuð hér í Reykjavík 9. maí 1886 og síðan hver af annarri. Margar stúkur hafa starfað óslit ið síðan. AHs voru 65 barna og unglingastúkur starfandi á síðasta ári víðs vegar um land með 7.700 félögum. Þessara merku tímamóta í sögu Unglingareglunnar verður sérstak lega minnzt í barnatíma útvarps ins sunnudaginn 8. maí og á há tíðafundi sama dag í bamastúk unni Æskunni nr.. 1, — einnig í fréttaauka með kvöldfréttunum mánudaginn 9. maí. Á vegum Unglingareglunnar hefur verið unnið mikið starf í þágu æskunnar. Nægir í því sam bandi að nefna starf barnastúkn anna um land allt, útgáfu barna blaðsins, Æskunnar, og fjölþætt og sívaxandi starf íslenzkra Ung templara (Í.U.T.). Hinn árlegi kynningar og fjár öflunardagur Unglingareglunnar verður næstkomandi sunnudag, 8. maí. Þá verða eins og venjulega seld merki og bókin Vorblómið til ágóða fyrir starfsemina. Merkin kosta kr. 10,00 og bókin aðeins kr. 40,00. LEYNIVÍNSALAR TEKNIR KT-Reykjavík, þriðjudag. Þrír pitlar voru fyrir skemmstu teknir á Stokkseyri fyrir leyni- vínsölu. Að því er lögreglan á Sel fossi tjáði blaðinu í dag, vom þetta aðkomumenn á vertíð og höfðu þeir átt við sölu og miðlun áfengis um nokkurt skeið. Piltarn- ir, sem hér um ræðir voru ungir, tveir þeirra undir 21 árs aldri. Þeir hafa játað á sig sakimar. HJÚKRUNARFÉLAG ÍSLANDS EFNIR TIL KAFFISÖLU GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Hjúkrunarfélag íslands stendur fyrir kaffisölu í Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi sunnudag 8. maí kl. 13. Ýmislegt verður til skemmtunar, Heiðar Ástvaldsson og Guðrún Pálsdóttir sýna sam- kvæmisdansa, ungur söngvari, Sig urður Steindórsson syngur við undirleik Páls Kr. Pálssonar, nem- ar úr Hjúkrunarskóla íslands sýna þjóðbúninga ýmissa landa og þá sýna hjúkrunarkonur vor og sum- artízkufatnað frá Markaðinum. Að lokum verður happdrætti og verða vinningar dregnir út á staðn um. Ágóði af kaffisölunni rennur til að standa straum af ferða- og þátttökukostnaði á norrænt hjúkr unarnámskeið, sem halda á í Dan mörku í haust. Eru hjúkrunarkonur og velunn arar beðnir að mæta vel á kaffi ÞRESTIR I HAFNARFIRÐI HALDA SAM- SÖNG í vetur hefur karlakórinn Þrest ir í Hafnarfirði starfað af mikl um krafti og byrjuðu æfingar hjá kórnum 1. nóv. Kórinn söng fyr ir bæjarbúa um jólaleytið. Áform að er að hann haldi samsöng 9. 10. og 11. maí n.k. í Bæjarbíói fyrir styrktarfélaga og gesti þeirra. Söngstjóri kórsins er Her bert Hriberchek Ágústsson. Stjórn karlakórsins skipa nú: Brynjólfur Þorbjarnarson formað ur. ÓlafuT Eyjólfsson meðstjórn andi. Svavar Júlíussin ritari og Þórður B. Þórðarson gjaldkeri. í framkvæmdaráði kórsins eru: söluna, aðgöngumiðar verða seld ir á skrifstofu hjúkrunarfélagsins Þingholtsstræti 30. 4 hæð, laugar daginn 7. maí frá kl. 15—19. Tek ið er við borðpöntunum þá, og eins við aðganginn á Súlnasal, meðan húsrúm leyfir. Öllum er heimill aðgangur. Hádegisfundur Íslenzk-Ameríska félagið heldur hádegisverðarfund í Þjóðleikhús kjallaranum í dag, miðvikudag,. og hefst hann kl. 12:10 stundvíslega. Gestur fundarins verður prófess or John Teal frá háskólanum í Alaska og mun hann flytja er indi og sýna stutta kvikmynd um Alaska og tamningu og ræktun sauðnauta (musk oxen). Prófessor John Teal hefur há skólapróf frá Harvard og Yale og er nú sem stendur prófessor við Alaskaháskóla. Hefur hann lagt sérstaka rækt við rannsóknir á sauðnautum og sýnt fram á með tilraunum, að hægt er að temja þessi dýr og hafa mikil not af ull þeirra. Telur hann ísland vel fall ið til ræktunar sauðnauta, og mun f jalla um það í erindi sínu. Hægri akstur vorið 1968 TK—Reykjavík, þriðjudag. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um hægri akstur var samþykkt í efri deild í dag með 12 atkvæðum gegn 8 sem lög frá Alþingi. Skv. þessum nýju lögum verður breytt úr vinstri umferð til hægri umferðar vorig 1968. Kostnaður við breytinguna, sem er að þrem- ur fjórðu hlutum vegna breytinga á strætisvögnum og langferðabíl um verður lagður á og innheimtur hjá þeim, sem eru eigendur bif- reiða. Frumvarpið um leyfi til minka. Geir Þorsteinsson. Pétur Þor eldis var fellt í efri deild á laugar björnsson og Þórður Stefánsson. dag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.