Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 3
MTOVIKUDAGUR 4. maí 1966 TÍMINN .f-: •... \v | ^ ■ ■ Á afmælisdegi „foringjans“ 20. apríl kamu á marikaðinn hjá vestur-þýzkum vindlakaupmönn um ný tegund af vindluan. Eru það vindlar með „magabelti" og á magabeltinu er mynd af for ingjanum Adolf Hitler ásamt rithönd hans. Saksóknarina í Karlsru'he hefur sent út tílkynn ingu til lögregluyfirvalda um allt Vestur-Þýzkaland. Þess efn is að þeir finni út hver það er sem hefur staðið á bak við þetta. ★ Haldin hafa verið níu uppboð á eigmum Helenu Rubinstein, snyrtiv.framleiðandans fræga, en hún lézt í fyrra. Á jppboð um þessum hafa aðallega verið seldir gimsteinar og ýmsir list gripir, sem hún hafði vafnað á 60 árum. Hafa þessir gripir selzt fyrir um það bil 120 millj ónir króna. Þessari upphæð verður síðar varið til fátækra barna víðs veg ar um héiminn. Fyrir skemmstu var haldin keppni meðal hárgreiðslu- manna og fór hún fram í Am- sterdam á 'hótel Kransaspolsky. Sá, sea* bar sigur úr býtum og Samatha Eggar er ung og upprennandi kvikmyndastjarna og varð heimsfræg fyrir leik sinn í kvíkmyndinni Fórnardýr safnara þjáist sjálf af söfunar æði. Hún getur nefnilega ekki staðizt skemmtilega hatta og þegar hún kom eitt sinn í hatta verzlun í París hætti hún ekki fyrr en hún hafði mátað þar flestafla hattana, sem þar voru til sölu, starfsfólkinu til hins rnesta ama og Ijósmyndurum, sem voru þar staddir til mestu ánægju. fékik verðlaun fyrir beztu hár- greiðslu var Frakkinn D. Bou get. Verðlaunin var gulltúlí- pani og sést hér hárgreiðslu meistarinn á myndinni ásamt Bibi Anderson er sænsk leik kona og íslenzkum kvikmynda- gestuim vel kunn úr fjölda Ing mar Bergman kvikmyndum. Hún er nú komin til Holly vvood til þess að leika þar í kvikmynd og segja Ameríkumenn að henn ar frami þar sé nokkuð ein- kennilegur, því að hún hefur aldrei séð leikstjóra né fram leiðanda kvikmyndarinnar. Henni var einfaldlega boði'ð að koma til Bandaríkjanna vegna leifes síns í átta kvikmyndum Ingmars Bergmanns. Kvikmynd túlípananum oig stúlku þeirri, sem hann greiddi og fonmanni dómnefndar. in, sem hún á að leika í heitir Duel at Diablo. ★ ' Julie Christie, sem fékk Óskarsverðlaunin fyrir skömmu lét eitt sinn svo ummælt um hjónabandið: Það væri brjál æði að gifta sig áður en maður er þroskaður til þess ... ef maður verður þá noblcurn tím ann þroskaður til þess. Mjög fá okkar eru það. Nefnið mér eina ástæðu til þess að maður ætti að gifta sig og ég mun hugsa um hana. Richard Burton hefur fengið eina milljón dollara auk 12% af gróðanum fyrir að leika mr. Chips í söngleiknum Goodby Mr. Chips. Er þetta hærri upp- hæð en Elisabeth Taylor eigin- kona hans hefur fengið fyrir nokkra kvikmynd. En Liz full- yrðir, að hún sé ekkert öfund- sjúk. f vaxmyndasafninu í Holly- wood eru vaxmyndir af bítlun um. Fyrir skömmu síðan upp- götvaðist það, að vaxmyndin af Ringo Star hafði misst aðra höndina. Kom það upp úr kaf inu að einhver aðdáandi bítl- anna hafði séð sér leik á borði og stolið hadleggnum. ★ Elsa Martinelli lét eitt sinn svo ummælt: Um leið og ég kem til Lundúna fæ ég þá hug mynd að einhver sé dáinn. Lundúnaflugvöllur er eins og sjúkrahús. Allir læðast svo hægt þar um að ég er stöðugt að leita að líkinu. Margrét Bretaprinsessa var viðstödd frumisýninguna á Dr. Zhivago í London fyrir skemmstu. Ilér á myndinni sést hún ræða við Geraldine Chapl in, sem var ein af aðalleikkon unum í kvikmyndinni. í miðj Oskarsverðlaun fyrir unni er Robert Bolt, sem fekk myndahandrit sitt. kvik- f SPEGLITÍMANS 3 Á VÍÐAVANGI Dýrið með dýrtíðar- Ijómann Frægt heiti á skáldvetki er „Dýrið með dýrðarljómann". Ýmsum hefur hins vegar dott ið í hug, að hæfilegast nafn á núverandi ríkisstjórn sé „Dýr ið með dýrtíðarljómann“. Sá ljómi leikur nú um þjóðina frá hrævareldum stjórnarher- búðanna. Ostjórnin hans Gylfa í snjallri ræðu sinni um dýr tíðarmálin sagði Sigurvin Ein- arsson, alþingismaður m. a. svo í eldhúsinu í fyrrakvöld: „Framsóknarmenn hafa þrá faldlega sýnt fram á, að hrein óstjórn er ríkjandi í efnahags 3 málum þjóðarinnar. Hæstvirtri ríkisstjórn þykir þetta ósvífinn dómur. En um þetta liggur nú fyrir vitnisburður þess manns, sem ekki verður sakaður um ósvífni i garð ríkisstjórnarinn ar, en það er sjálfur viðskipta málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla son. f ræðu á Alþingi sagði hann m. a. hinn 31. marz s. 1. „Hvarvetna í veröldinni myndu menn telja 10% verð bólgu mikla verðbólgu, og ég hygg að langflestir séu sam- mála um það, að svo mikil verðbólga hljóti að teljast skað leg. Hagnaðurinn fellur í skaut aðilum, sem ekkert hafa til hans unnið, — hagnaðurinn er afleiðing af óstjórn í þjóðfé- laginu, en mikil verðbólga hlýt ur að teljast óstjórn, þegar til lengdar lætur“. Hér talar ráðherrann skil- merkilega um „óstjórn“, sagði Sigurvin, ,,ef verðbólgan fer yfir 10%. En hver hefur þá verðbólgan orðið s. 1. 6 ár? Neyzluvöruvísitalan hefur hækkað úr 101 stigi í 214 stig þessi sex ár eða um 112%, en það er um 18,6% að meðaltali á ári“. Þannig hefur jafnvel Gylfi sjálfur lýst því yfir, að hin megnasta óstjóm hafi ríkt hér síðustu sex árin. Heillabraut Bjarna Vísir birtir eldhúsræðu Bjama forsætisráðherra í gær og velur henni þessa fyrirsögn yfir þvera síðu: „Hverfum ckki af heillaríkri braut síðustu verkalýðssamninga.“ Hér á Bjami auðvitað við júní-sam komulagið svonefnda 1965. Verkalýðsleiðtogar stjórnar flokkanna hafa nú í 1. maí- ávarpi lýst því, hvernig sú „heillabraut" er, og gera það með þessum orðum m. a. „Verkalýðssamtökin líta það mjög alvarlegum atigum, að margítrekuð loforð ríkisstjom arinnar um stöðvun verðbólg unnar hafa reynzt marklaus, og má þar minna á síðustu verð hækkanir á brýnustu lífsnauð synjum aLmennings, sem bitna harðast á tekjulágum barna- fjölákyldum". í þessum orðurn felst sá dómur, að ríkisstjómin hafi gersamlega brugðizt í sínum þætti júní-samninganna, og sleppt dýrtíðinni lausri, svo að alveg nýtt flóð er skollið á. Verkalýðsfélögin hafa hins veg ar haldið sinn þátt samning anna alveg, og grunnkaup ekki hækkað á þessu ári, þótt grunn urinn sé gersamlega brostinn vegna brigða stjórnarinnar. „Heillabraut" Bjarna í Iauna Framhald á 14. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.