Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 13
MJÐVTKUDAGUR 4. maí 1966 AUGLÝSING UM SVEINSPRÓF Sveinspróf í löggiltum iðngreinum fara fram um land allt í maí og júní 1966. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um próftöku fyrir þá nemendur sína, sem lokið hafa námstíma og burtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyr- ir þá nemendur sína, sem lokið hafa námstíma og þurtfararprófi frá iðnskóla. Ennfremur er heimilt að sækja um próftöku fyrir þá nemendur, sem eiga 2 mánuði eða minna eftir af námstíma sínum, enda hafi þeir lokið iðnskóla- prófi. Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom- andi prófnefndar fyrir 15. þ.m., ásamt venjuleg- um gögnum og prófgjaldi. Meistarar og iðnfyrirtæki í Reykjavík fá umsókn- areyðublöð afhent í skrifstofu iðnfræðsluráðs, sem einnig veitir upplýsingar um formenn próf- nefnda. Reykjavík, 2. maí 1966, Iðnfræðsluráð. GIRDINGAREFNI TÚNGIRÐINGARNET 5 og 6 strengja GARÐANET GADDAVBR LYKKJUR GALV. STAURAR EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu, símar 14310 og 20275. TÍMJNN < HLAÐ RUM Hlatirum henta allstatiar: { bamaher* bergib, unglingaherbergiðj hjónaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, heimavistarskóla, hótel. Hdztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp í tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá xúmin með baðmull- ar og gúmmídýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafá þrefalt notagildi þ. e. kojur/einstaklingsrúm og'hj ónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 611 í pörtum og tekur aðeins um tvær mínútur að setja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI njótið ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 13 kostuhi en áður þekkist. Þrauthugsuð vél og tæknibúnaður, sem reyndar allir IH traktorar hafa. HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR 0G KAUPFÉLÖGIN. Auglýsið í TIMANUM BÆNDUR Getum afgreítf nú þegar uppgerðar dráttarvélar Massey-Ferguson 35 model 1958 og 1959, verð kr. 62.000,00—67.000,00. Ennfremur seljum við óuppgerðar drátfarvélar, Massey-Ferguson 35 model 1957—1962. Verð frá kr. 34.000,00. . Skrifstofan veitir allar nánari upplýsingar. SUÐURLANDSBRAUT 6 — SÍMl 38-54a /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.