Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 10
TO í DAG TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 4. maí 1966 í dag er miðvfkudagur 4. maí ■— Florianus Fullt timgl kl. 20.01 Ásrdegisháflæði kl. 4.52 Heilsugæzla ■fc Slysavarðstofan , Hellsuverndar stöðinnJ er opln allan sólarhringinn Næturlæknlr kL 18—8, sími 21230. •ff NeySarvaktln: Slml 11510, opið hvem virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu | borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavfkur l síma 18888 Kópavogsapóteklð er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl. 9.15—10. Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga- veg 108, Laugamesapótek og Apótek Keflavíkur era opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara- nótt 5. maí annast Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 30. aprfl til 7. maí. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 4. maí annast Kristján Jóhann esson, Smyrlahrauni 18, sími 50055 Siglingar Eimskip h. f.: Bakkafoss fer frá Reyðarfirði í dag tíl Antverpen London og Hull. Brú arfoss fer frá Philadelphia í dag 3. 5 tíl Chaimiden og NY Dettifoss fer frá Vestanamnaeyjum í dag 3. til Rvíkur Fjalífoss fer frá Lysekil 4. til Nörresundhy og Kmh. Goðafois fór frá Dalvfk í nótt 3. til Seyðisfjarðar Reyðarfjarðar óg Eskifjarðar. Gull foss kom til Rvíkur 2. frá Leith og Kmh. Lagarfoss fer frá Gautaborg í dag 3. til Kmh. Mánafoss fer frá Blönduósi í Icvöld 3. til Boröeyrar, Óspalkseyrar og Hóimavíkur. Reykja foss fer frá Reykjavík kl. 06.00 í fyrraimálið 4. til Akraness. Selfoss fer frá Grimsby 4. til Rotterdam Bremen, Hamborgar Kristiansand og Rvíkur. Skógafoss fer frá Rvík ann að kvöld 4. til Siglufjarðar og Akur eyrar. Tungufoss fer frá Hull í dag 3. tíl Leith og Rvfkur. Askja fór frá Hamborg 29. 4. til Rvfkur. Katla fór frá Hamborg 2. til Rvikur. Rannö fer frá Kotka f dag 3. til Austfjarðahafna. Arne Presthus fór frá Keflavík 29. 4. til Ventspils. Echo fór frá Akranesi 27. 4. til Vent spils Norstad korni til Rvíkur 2. frá Hull. Hanseatic fer frá Ventspils 9. 5. til Kotka og Rvíkur. Felto fer frá Gdynia 4. tfl Kmih. og Rvíkur. Nina fer frá Hamborg 5. 5. tfl Rvíkur Stokkvik fer frá Kotka 7. 5. tfl íslands. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík kl. 13.00 í dag austur um land í hringferð. Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Herjólfur fe rfrá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvikur. Skjald breið er á Húnaflóahöfnum á vest urleiðó Herðubreið er á Austfjarða höfnum á suðurleið. Félagslíf Kvennadeild Borgfirðlngafélagsins vill vekja athygli félagskvenna og annara velunnara sinna að munum í skyndihappdrætti það sem verð ur i sambandi við kaffisölu deildar innar 8. maí þarf að skila fyrir mið- vikudagskvöld 4. mai tfl Puriðar Kristjánsdóttur, Skaftahlíð 10 sími 16286, Guðnýjar Þórðardóttur, Stiga hlíð 36 sími 30372 og Ragntieiðar Magnúsdóttur, Háteigsvegi 22 sími 24665. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Aðalfundur i Breiðfirðingabúð mið vikudaginn 4. maí kl. 8. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf, kvikmynda sýning um framleiðslu á dönsku postulíni. Til sýnis og umræðu verða nýjar gerðir af mjólkurum- búðum. Fjölmennið. Frá Kvenfélagasambandi íslnnds: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Kvenfélag Grensássóknar heldur síðasta fund vetrarstarfsins mánu- daginn 9. maí í Breiðagerðisskóla kl. 8.30. Fundarefni: erindi um hjúskap armál, skuggamyndasýning. Merki félagsins verða send félags lconum næstu daga. Stjórnin. Kaffisölu hefur kvenfélag Háteigs sóknar i samkomuhúsinu Lídó sunnu daginn 8. maí. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur sem ætla að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vinsamlega beðnar að koma því í Lídó á sunnudgsmorgun kl. 9—12. Konur í Styrktarfélagi Vangefinna halda fund miðvikudaginn 4. maí kl. 8.30 að Skipholti 70. Dagskrár- efni: Sumarvaka sem frú Ásgerður Ingimarsdóttir sér um. Framkvæmda stjóri, styrktarfélagsins mætir á fundinum. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan DÖGUN heldur aðalfund i kvöld kl. 20.30 að Laugavegi 51. Venjuleg aðalfundarstörf, fjöl- mennið. Stjórnm. Trúlofun Laugardaginn 23. apríl opinberuðu trúlofun sína Ingibjörg Jónsdóttir Réttarholtsvegi 83 og Hilmar Helga son, Stigahlíð 6. 1. mai opinberuðu trúlofun sina Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir banka- mær frá Hveragerði og Haukur Har aldsson skrifstofumaður, Háaleitis- braut 32, R. 30. apríl opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Haraldsdóttir Hæðar garði 26 og Halldór Jón Júlíusson Stigahlíð 6. ' Blöð og tímarit Samtiðin 4. tbl. er komið út og flytur m. a. þetta efni: Gripdeiidir í kjörbúðum, Viðhorf sextugs kennimanns, Offita boðar dauða, Seinasti konungurinn í Holiy wood, Skáldskapur á akákborði, Sí- gildar náttúrulýsingar, Erlendar bækur o. m. fl. Orðsönding Minnlngarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni Goðheim um 22 sima 32060; Sigurði Waage Laugarásvegi 73, simi 34527: Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðar garði 54 sími 37392. Minningarspjöld Rauða kross Is lands era afgreidd 1 sima 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og i Reykjavíkur apóteki if Minningarg|afasióS'jr Landspítala fsiands. - Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Landssima ts- lands Verzl Vik i.augavegi 52. — Verzi Oculus. Austurstræti 7 og a skrifstofu forstöðukonu Landspítal ans (opið fcl 10,3(>- -11 og 16—17) Minnlngasplöld Rauða kross Islands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að Ötdugötu 4. Simt 14658 Minningarkort Styrktarfélags van gefinna: gefinna eru seld á skrifstofu télags ins Laugavegi 11, sími 15941. it Mlnningarspjöld líknars|. Aslaug ar K. P Maack fást S eftlrtölduro stöðum: Helgu Þorst.elnsdóttui. Kasi alagerðl ó. Kópavogi Sigrlð) Gisla dóttui Kópavogsbrsul 45. Sjúkra samlagi Kópavogs Skjólbraut 10 Langtioltssókn: Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er i safnaðarheimilinu, þriðjudaga kl. 9—12.. Tímapantanir i síma 34141 mánudaga 5—6. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina kl, 10—12 DENNI DÆMALAUSI — Heyrðirðu að Itann var að syngja „Skerðu kökuna“, þegar allir hinir sungu „Afmælissöng inn‘? Gengisskráning Nr. 31. — 29. apríl 1966. Sterlingspund 120,04 120,34 Bandartkjadollaj 42,95 43,06 Kanadadollai 39,92 40.03 Danskar krónur 621.55 623,15 Norskar krónur 600,60 602,14 Sænskar krónur 832,60 834,75 Flnnakt mark 1.335,72 t .339,14 Nýtt franskt mark 1,335,72 1.339,14 Franskur frank) 876,18 878.42 Belg. frankar 86.25 86,47 Svissn. frankar 994,50 997,05 Gyllini 1.181.54 1.184,60 rékknesK Króna 596,41 698,01 V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16 Llra (1000) 68,81 83,98 Austtur.sch 166,46 L66.88 PeseO 71.60 71.80 Reiknlngskróna — Vörusklptalöno 9’J,8t> 100.14 Reiknlngspund - Vöruskiptalðnd 120.25 120,55 GJAFABRÉP FRÁ SUNDLAUOARSilÓOl SKÁLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN t>Ó MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁIEFNI. UYKJAVlK, K tt. r.b. SvBdiavinfftJáí* SkNalitnhtlmMab KR._________________ Gjafabréf sjóðsins eru seld & skrifstofu Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbazar f Austurstræti og i bókabúð Æskunn ar, KirkjuhvolL KIDDI DREKI — Það sést ekki tangur né tetur at þaa leið yfir mig? Eitthvað I þesum gangl, — Nornin synti þessa leið. byssunum mfnum . . . hvað kom til, að kannski einhver lofttegund .... — Eg ætla að drepa knapann, þá fæ Byssukúla fer rétt framhjá höfði Kidda. gildru. ég hestinn. — Hamingjan góða. Eg hef lent í tlA éliíít'Ar * ■ ■' ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.