Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 4. maí 1966 TÍMINN 15 Borgin í Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gullna hliðið eftir Davíð Stefánss<jfi, sýn- ing í fcrold kl. 20. Aðalhlut verk: Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Gunnar Eyjólfsson og Rúrik Haraldsson. IÐNÓ — Ævintýri á gönguför. .171. sýning í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Sýni nngar BOGASALUR — Málverkasýning Kristjáns Davíðssonar, opin frá kl. 10—22. LíSTASAFN RÍKISINS — Sýning á Kjarvalsmálverkum stendur yfir frá 13.—22. FRÍKIRKJUVEGUR 11 — sýning á náttúrugripum stendur yfir frá 14—22. LI5TAMAN N ASKÁLIN N — Vorsýn- ing Myndlistarfélagsins. Oplð frá 14—22. MOKKAKAFFI — Sýning í þurrkuð- um blómum og olíulitamynd- um eftir Sigríði Oddsdóttur. Opið frá 9—23.30. Skemmtanir HÓTEL BORG. — Matur frá kl. 7. Aðeins opið fyrir matargesti. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Magnús Ingimarsson og félagar leika fyrir dansi. Söngvarar Vil- hjálmur og Anna Vilhjálms. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Hljómar frá Keflavík íeika. HÓTEL SAGA. — Allir salir lokaðir í kvöld. Matur í Grillinu frá kl. 7. NAUST#D — Matur frá kl. 7. Carl Billich og félagar leika HÁBÆR — Matur frá kl. 6. Létt músik af plötum. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. ÞÓRSCAiFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Liliien dahls leikur söngkona Erla Traustadóttir. Hinn víðfrægi bandaríski trompettleikari Joe Newmann kemur fram í hlé- um, ásamt tríói sínu og söng konunni Sandi Brown. V1NSÆLUSTU HÖFUNDAR Framhald af 16. síðu. eru efstar á listanum fyrir 1964, með 5539 bindi og 5402 bindi. Næstu átta ritöfundarnir eru: 3. Ármann Kr. Einarsson 5291, 4. Elinborg Lárusdóttir 4782, 5. Halldór Kiljan Laxness 3558, 6. Ragnheiður Jónsd- 3458 7 Guðm- Gíslason Hagalín 3419, 8. Jenna og Hreiðar 3142, 9. Kristmann Guðmundsson 2957 og 10. Guð- mundur Daníelsson 2864. Af þessum 76 rithöfundum, sem eru í útlánaskránni fyrir 1964, eru 13 konur, og af þeirra bókum hafa samtals verið lánuð 30.409 bindi — eða 2339 að meðaltali, enda eru konur í 1., 2., 4., 6., 8., 11. og 13. sæti, talið ofan frá, en af bókum 63 karlmanna hafa aðeins verið lánuð að meðaltali 1231 bók. Af bókum látinna höfunda, sem á listanum eru 10 talsins, hefur mest verið lesið eftir Jón Sveins son. Jón Mýrdal og Jón Trausta Árið 1963 voru mest lesnu höfundarnir þessir: 1. Ingibjörg iSigurðardóttir 5010, 2. Guðrún frá Lundi 4885, 3. Guðmundur Gíslason Hagalín 4125, 4. Krist- mann Guðmundsson 3996, 5. Elín borg Lárusdóttir 3338, 6. Ármann Kr. Einarsson 3313, 7. Ragnheið ur Jónsdóttir 3232, 8. Halldór Síml 22140 í helfarklóm Dr. Mabuse EERT LEX DALIAH 4 FROBE BARKER LAVIf ENNY FAHTAST/SK SPÆNOENOE KK/M/NALF/LM OMOENOÆHON/SKE ' FORBKYOEft Feikna spennandi sakamála- mynd. Myndin er gerð í sam- vinnu, franskra, þýzkra og ítalskra aðila undir yfirum- sjón sakamálasérfræðingsins Dr. Harald Reinl. Aðalhlutverk: Lex Bariker Gert Fröbe Daliah Lavi Danskur texti. Stranglega bönnuð börnixm inn an 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BIO 'Síml 114 78 Reimleikarnir (The Haunting) Víðfræg ný kvikmynd. Julie Harris Claire Bloom Russ Tamblyn sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Kvikmynd Skaftfeliingafélagsins í jöklanna skjóli sýnd kl. 7. Simi 50184 Doktor Sibelius (Kvennalæknlrinn) StórbrotiD læknamyna tun- skvldustörf pelrra og ástlx. Sýnd kl. 9 Bonnue oömum. Næturklúbbar heimsborganna 2. hluti sýnd kl. 7 Kiljan Laxness 3200, 9. Jónas Árnason 2593 og 10. Guðmundur Daníelsson 2448. Árið 1962 voru 10 efstu rit- höfundarnir þessir: 1. Guðm. Gísla son Hagalín 5240, 2. Guðrún írá Lundi 5011, 3. Kristmann Guð- mundsson 4940, 4. Elínborg Lár usdóttir 4764, 5. Ingibjörg Sig- urðardóttir 4467, 6. Ragnheiður Jónsdóttir 3667, 7. Ármann Kr. Einarsson 3532, 8. Halldór Kiljan ' Laxness 3187. 9. Jenna og Hreið i ar 2508 og 10. Stefán Jónsson i kennari 2380. Sími 11384 íslenzkur textL 4 í Texas Mjög spennandi og fræg, ný amerísk stórmynd I litum. FRANK DEAN SINATRA • MARTIN ANITA URSULA EKBERGANDRESS Bönnuð innan 14 ára. sýnd kl. 5 Síðasta sinn. T ónabíó Simi 31182 tslenzkur texti. Tom Jones Helmsfræg og snllldarvel gerð, ný, ensk stórmynd i Utum, er hlotið hefur fem Oscarsverð- laun ásamt fjölda annara við urkenninga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga 1 Fálkanum. Albert Finney Susannah York. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. WRWPFI Simt 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmar Bergmans mynd ingrid Tbulin Gunnel Lindblom Bönnuð tnnar 16 ira. Sýnd kl. 5 og 9 HÚSB YGG JEIVDUR TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, svefnherbergisinnréttingar framleiðir eldhúss- og Simi 18936 Frönsk Oscarsverðlauna kvik- mynd Sunnudagur með Cybéle íslenzkur texti. Stórbrotin og mjög áhrifarík ný stórmynd, sem valin var bezta erlenda kvikmyndin í Bandaríkjunum. Iiaidy Kmger. Fatricia Gozzi Nicole Courcel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. MRASSBIO Símar 38150 og 32075 Augu án ásjónu J tfdliCES ÍRANJU (. Hrollvekjandi frönsk sakamála mynd um óhugnanlegar og glæp samlegar tilraunir læknís. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Stranglega bönnuð börnum inn an 16 ára. Sirkuslíf Sprenghlægileg gamaiunynd með Dean Martin og Jerry Lewis Miðasala frá kl. 4. •»»im nmiiiimmifnwi KORAyiaasB! Simi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snilldar vel gerð ný, amerisk stórmynd • Utum og Panavision. ■ Yu) Brynner Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Auglýsið í íímanum miiu rr M M M Islenzli trtroerRi of 6'vrstadagsnm- Alðg >- M y-> Erleno frtmerkl M >-< Innstnngnbækm > mlkln ftrvall >-< M - KRIM EKKJ AS A1.AN H >-< - Lækjargðtn 6A >~< M i-TXXXI I I I djþ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ^uIIm k\\M Sýning í kvöld kl. 20. Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Ævintýri Hoffmanns ópera eftir Jacques Offeobach Þýðandí: Egill Bjarnason. Leikstjóri: Leif Söderström Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko Framsýning föstudag 6. maí kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kL 13.15 til 20. Simi 1-1200. ápÍMFðASÍÍI ®0|JEYKIAyÍKDSÖ Ævintýri é gönguför 171. sýning miðvikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. sýning fimmtudag kl. 20.30 sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalao ) íðnó er opin frá kl 14. Siml I319ii Aðgöngumiðasalan t Tjarnarbæ er opin frá kl 13. Sími 1517L Simi 11544 Maðurinn með járn- grímuna („Lie Masque De Fer“) m Óvenju spennandi og ævintýra rík Frönsk Cinema Scope stór mynd T litum byggð á skáld- sögu eftir Alexander Dumos. Jean Marais Sylvana Koscina (Danskir textar) sýnd kl. 5 og 9. (Ath. breyttan sýningartíma) HAFMRBÍÓ Simi 16444 Marnie Islenzkur textL Sýnd kJL 6 og 8, Bækkað verð. Bönnuð lnnan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.