Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.05.1966, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 4. maí 196» TÍMINN Reykvikingar! . mwmam Kjósendafundur verður haldinn í miðvikudaginn 4. maí -listans Hótel Sögu og hefst kl. 8,30 s.d. Ræðumenn: 7 efstu menn á B-listanum í Reykjavík Guðmundur Gunnarsson Gunnar Bjarnason Kristján Friðriksson Jóhannes Eliasson ^■■ndarstiórí. UÓSAPERUR 32 volt, E 27 Fyrirliggjandi » stærðum; 15 25 • 40 60 75 ■ 100 150 wött Eiuiíremui vemulegar Ijósaperur. Klourskinspíp- ur og ræsar Heildsölubirgðir: Raftækjaverzlun íslands n. f. Skólavörðustíg h — Sími 17975 76 TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgist með tím- anum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við, eða ef þér eruð að byggja. þá látið okkur annast um lagningu trefjaplasts, eða plaststeypn á þök, svalir, gólf og veggi á hús- um yðar, og þér þnrfið ekki að hafa áhyggjnr af því i framtíð- inni. Gull og sílfur til fermingargjafa. HVERFISGÖTU 16A — SlMl 21355. ÞORSTEINN GÍSLASON, málarameistari, sími 177-047. Björn Sveinbjörnsson, hæstaréttarlögmaSur. Lögfræðiskrifstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3 hæð Símar 12343 og 23338 Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins óskar eftir að ráða starfsmann til að hafa eftirlit með notkun rotvarnarefna í síldarverksmiðjum. Nauðsynlegt er, að umsækjandi hafi þekkingu á efnafræði og næringarfræði. Háskólapróf æski- legt. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um mennt un og fyrri störf sendist Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins, Skúlagötu 4, Reykjavík, fyrir 9. maí n.k. Ennfremur óskar stofnunin eftir að ráða aðstoðar- mann við ofangreint starf. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkis- ins. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.