Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 4
4 Visir. Laugardagur 2. nóvember 1974. VINSÆLDA USTAR: Ken Boothe ........ Slade ... DavidEssex .... Paul Anka Bay City Rollers Gary Shearston Sweet Sensation ... Peter Shelley ........ Queen Stevie Wonder .. Carole King London 1. (1) Everything I own: 2. ( 2) Far far away:.............. 3. ( 9) Gonna make you a star:.... 4. ( 5) (you’re) having my baby: ... 5. ( 8) All of me ioves all of you: .... (S. ( 6) I get a kick out of you: . 7 ( 3) Sad sweetdreamer: ....... ’ 9 (4) Gee baby.................. 10. (29) Killerqueen:............ New York: 1. ( 2) You haven’t done nothin’:........ 2. ( 3) Jazzman:......................... 3. ( 4) Whatever gets you through the nigth: ................................. John Lennon 4. ( 7) You ain’t seen nothing yet: .................... Bachman-Turner Overdrive 5. ( 1) Can’t get enough:................ Bad Company 6. ( 5) The bitch is back:.................. Elton John 7. (10) Stop and smell the roses: .......... Mac Davis 8. ( 8) Love me for a reason: ............ The Osmonds 9. (11) Tinman: ............................... America 10. ( 6) I honestly love you:........ Olivia Newton-John Bonn: 1. ( 1) Rockyoubaby: ................... George McCrae 2. ( 2) My boy lollypop:..................... MaggieMae 3. ( 4) Please, please me: ...'.......... David Cassidy 4. ( 3) TheSixteens:............................. Sweet 5. ( 8) l’m leaving it all up to you:........... Donny ............................ and Marie Osmond 6. ( 4) ThenightChicagodied:................. Paperlace 7. ( 5) Tonight:............................. Rubettes 8 (14) Amateurhour: ........................... Sparks 9. (13) Toobig:............................ Suzi Quatro 10. ( 9) HoneyHoney:.............................. Abba Amsterdam: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ( 1) Kung Fu fighting:............................ Carl Douglas ( 2) Swinging on a star:................ Spooky and Sue ( 9) Sing a song of love: ...... George Baker Selection ( 5) I’m lcaving it all up to you: ....................... Donny and Marie Osmond ( 7) Suchanight:................................. Rick Gordon (16) Yellow sun of Equador:....................... The Classics (18) I can’t leave you alone:........... George McCrae (10) C’estmoi:............................... CJerome ( 6) In the summernight: ..................... Teach in ( 3) Rock your baby: .................. Georgc McCrae Felix Cavaliere. „Felix Cavaliere". Margir myndu eflaust spyrja, hver er þessi Felix? 1 eina tiö var hann aðalmaðurinn I þeirri frægu hljómsveit RASCALS, og fyrir þá grúppu skrifaði hann fjöldann allan af „hit-lögum”. Það voru lög eins og ,,Good lovin’”, „People got to be free”, og „Groovin’”. Rascals var stofnuð árið 1965 og leystist upp 1971 en Felix hef- ur aldeilis ekki verið aðgerðar- laus þessi þrjú siðustu ár, þvi i sameiningu við annan fyrrv. Rascalsmeðlim, Dino Danelli hefur hann gefið út tvö albúm, og stjórnað upptöku á jólaplötu söngkonunnar Laura Nyro. Núna er hann svo kominn með sina fyrstu sóló plötu, sem inni- heldur lög eftir hann og „tónlistarráðgjafa” hans, Carman Moore, og eitt lag eftir Todd Rundgren „I’m Free”. Rundgren sjálfur á einnig stóran hlut i þessu lif- lega albúmi, þvi hann hefur stjórnað upptökunni (og þá er ekki að gæðum að spyrja) og leikur jafnframt á gitar i nokkr- um lögum. Stelpa sem segir sex! CAROLE KING. „WRAP AROUND JOY”. Fyrst „Writer”, svo koll af kolli, „Tapestry”, „Music”, „Rhymes & Reasons”, „Fantasy”, og nú nýtt albúm „Wrap around Joy”, eigum við að segja hennar bezta, nú, jæja, þá næstbezta?. „Tapestry” og „Music” voru beztu albúm Kings, og það var eins og að hún færi á eitthvert ferðalag á næstu tveimur, þ.e. „Rhymes & Reasons” og „Fantasy”, en nú er hún komin aftur, með þá tónlist sem við viljum að hún flytji. Byrjum á hlið A. „Nightingale”. Eftir að hafa hlustað á þetta lag nokkrum sinnum, komst ég að raun um það, að texti lagsins er ætlaður þeim hjónunum James Taylor og Carly Simon, „The songs that he’s been singin’, no longer make much sense. Nightingale, she serenades his lonely, lonely lifa along, when his tired voice is broken. He was strong, but he was taken, by the thought of his success, and it took him like the rest”. Gott lag, og hnitmiðaður texti. „Change in mind, change in heart”, litið ástarlag, um bón til elskhuga, að slita ekki ástar- sambandi. (hmmmm). Siðan er lagið „You go your way, I’ll go mine, þar sem þeim sama elsk- huga er skitsama. Og svo i næsta lagi „Your’e something new”, er elskhuginn sko búinn a finna sérnýja (já svona will það fara). Og i siðasta lagi á siðu A „Weareall in this together” seg- ir textinn, „And we all need for- giving, for the damage done”, já ástarsamband er sko ekkert grin. En þegar öllu grini er sleppt, þetta eru góðir textar, og allir i samhengi við hvern annan og tónlistin i stil við það. Auk þessara „ástarsambandslaga” SUZI QUATRO. „QUATRO". Já hér hafiö þið kven- mann sem spilar á bassa (sem er nærri jafnstór og hún sjálf) og syngur rokk af þeim krafti að út- varpsráð myndi trúlega fá hjartaslag... (hver er svo að tala um rauð- sokka, þær geta þetta sjálfar, ef þær væru bara ekki með þessa endemis minnimáttarkennd). Suzi byrjaði snemma, aðeins fimmtán ára stofnaði hún hljómsveitina „Suzi soul and the Pleasure Seekers” og var sú grúppa eingöngu skipuð kvenfólki. Seinna stofnaði hún svo grúppuna Cradle og fór þá að reyna að spila tónlist sem hún i raun og veru hafði ekki gaman af, en það var soddan, ali Montain rokk. Það kom þó að þvi að hinn voldugi enski um- boðsmaður Mickie Most (stundum kallaður Mikki mús) sá hana i Detroit og fékk hana með sér til Englands, þar sem hann hugðist gera hana að stjörnu, (þið vitið, „I’m gonna make your a star baby, ”wanna cigar?). Nú, hún fékk til liðs við sig nokkra tónlistarmenn, (sem siðan hafa haldið tryggð við hana) og fór i hljómleikaferða- lag með þáverandi súpergrúpp- unni „SLADE”. Og það skipti engum togum, hún varð heimsfræg á svip- stundu, gaf út lagið „CAN THE CAN” sem hoppaði beint I fyrsta sætið á enska vinsælda- listanum (til fróðleiks fyrir rauðsokka skal á það bent, að tveir kvenmenn hafa náð þeim árangri, en það var Mary Hopkins með lagið „Those were the day’s” (skrifað af karlmanni) og Suzi . Sfðan hefur hún átt fleiri „hit-lög” á þeim enska, „48 crash” og „Too Big”, enda eru flestöll lög er einnig að finna lagið „Jazz- man”, sem er óþarfi að kynna. Hlið B. Hún byrjar á titillaginu „Wrap around joy ” hugljúft lag, sem fjallar um ást móður á barni slnu (já, ástin er allsráð- andi). „You gentle me”, er létt lag, eiginlega i soddan „Carpender-stil”, shubi-dua, shu-bi-dua-dua o.s.frv. Þetta lag er einnig i ástarstil (hún fer að gerast alliskyggilega hættuleg þessi plata). Siðan koma lögin, „My lovin’Eyes”, og „Sweet Adonis”, bæði góð lög (og tengj- ast náttúrlega ástinni á einn eða annan veg). Þvi næst kemur lag, sem er mjög lærdómsrikt, en það er lagið „A night this side of dying”. Það fjallar um unga stúlku, sem smátt og srnátt Auk Rundgrens kemur fjöl- mennur hópur tónlistarfólks fram á albúminu, og allir hjálpast þarna að við að gera þessa tónlist Felix, „rytmatiska”, liflega, i einu orði sagt ANÆGJULEGA. Beztu lög: Everlasting love. A high price to pay Summer in E1 Barrio. hennar skrifuð af dúettnum Chapman-Chinn (þeir skrifa einnig fyrir Sweet, Mud o.fl.) Það sem þetta nýja albúm hennar býður okkur upp á, er eingöngu kröftugt rokk. Og þar kennir margra grasa, fjögur lög eftir þá Chapman og Chinn (Too Big, Devil Gate Drive, The wild one, og Savage Silk), gamalt Presley lag „Trouble”, Siðasta lag albúmsins er lagið „The best is yet to come”, en Carole, taktu þessu bara rólega, þetta er alveg nógu gott hjá þér eins og er”. Auk Carole King koma fram svo margir aðrir á þessu albúmi, að varla er pláss til að telja þá alla upp, en þetta albúm er peninganna virði. Bestulög: You’ll go your way, I’ll go mine. Jazzman. Nightingale. og tvö lög eftir Suzi sjálfa og git- arleikara hennar Len Tuckey (Klondyke Kate og Cat Size). Þetta er góð rokkplata, en kannski ekki ætluð hverjum sem er. Beztu lög: Devil Gate Drive Too Big. Keep on knockin’. drepur sjálfa sig, notkun sinni á eiturlyfjum, „The best of friends, sold brothers for að dime of quinine dreams. Not a thing you say can’t stop her, when she just can’t stop her- self”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.