Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 17

Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 17
17 Vísir. Laugardagur 2. nóvember 1974. j í KVÖLD | í DAG | I KVÖLP Sjónvarp kl. 20.55 í kvöld: Ragnar Bjarnason meft hljómsveit sinni. Krá vinstri Jón Sigurösson, bassi, Ragnar Bjarnason, söngvari, Stefán Jóhannsson trommur, Rúnar Georgsson saxófónn, Birgir Karls- son, gitar, og Halldór Pálsson, saxófónn. Ragnar mœtir með nýtt lið „Eight Days a Week”, gamalt Prestleylag er nefnist „Teddy Bear”, gamalt Gylfa Þ. Gisla- sonar lag, er nefnist „Ég leitafti blárra blóma”, lag er nefnist „Habanera” úr óperunni Carmen og þýzkt lag, sem Hrafn Pálsson vill kalla „Suftur i Kongó” i íslenzku þýftingunni. Þetta er lagalistinn hjá hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar i sjónvarpinu i kvöld. Að auki treður i þættinum upp irsk söngkona ein ágæt, Mary Conolly að nafni. Hún skemmti með Ragnari og hljómsveit á Sögu i hálfan mánuð eða svo fyrir stuttu og syngur i þættinum tvö irsk lög. Nú hefur Ragnar skemmt gestum Hótel Sögu i 10 ár. 1 október fyrir einum 10 árum kom hann heim frá Sviþjóð, eftir að hafa verið i sænskum hljómsveitum um nokkurt skeið. Með þeim ferðaðist hann mikið um i Skandinaviu. Áður en Ragnar hélt út var hann aftur á móti i hljómsveit Svavars Gests hér heima. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar hefur mikið breytzt i gegnum árum. Elzti meðlimur- inn i hljómsveitinni núna, fyrir utan Ragnar sjálfan, er trommarinn hann Stefán Jóhannsson, sem verið hefur i hljómsveitinni i 4 ár. Auk hans eru I hljómsveitinni nú Halldór Pálsson, sem verið hefur eitt ár, Rúnar Georgsson, sem byrjaði i haust en hafði verið i eitt ár áöur, Birgir Karlsson, sem spilar á gitar og byrjaði með Ragnari i vor, er hljómsveitin hélt út á land, og Jón Sigurðs- son, sem byrjaði nú i október. Þeir sem voru i hljdmsveit- inni áður voru t.d. hann Hrafn Pálsson bassaleikari, sem fer i menntaskólaföldungadeildina að vísu) og Viðar Alfreðsson, sem spilaði á trompet, en er nú önnum kafinn i sinfóniunni og við kennslu. Aðrir, sem voru i hljómsveit- inni nú siðast voru Helgi Kristjánsson gitarleikari og Grettir Björnsson, sem stundum hefur gripið i nikkuna i hljómsveitinni á sumrin. —JB -K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-x-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * k k k i ★ k k k ! ★ -V- ¥ i ¥ i i i ! ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ I ¥ ¥ * ¥ m M 1K Pá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. nóv. Hrúturinn,21. marz-20. april. Athygli þin er vak- in á einhverju sem varpar nýju ljósi á persónu- legt vandamál. Hafðu samband við ættingja þinn. Fylgstu með hugsanagangi annars fólks. Nautift,21. april-21. mai. Þessi dagur getur orðið spennandi og verkefnin eru óteljandi. Haltu þig að hlutum sem þú græðir á. 1 kvöld skaltu fara á staö sem lifgar upp á andann. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Samþykktu ekkert sem ekki er alveg öruggt og vel athugað. Þú færð tækifæri til að láta ljós þitt skina. Varastu samt að ofreyna þig við eitt eða annað. Krabbinn,22. júni-23. júli. Þetta er dagur til að leysa úr vandamálunum og finna góðar lausnir á þeim. Ef þú skyggnist bak við tjöldin geturðu komizt að ýmsu mikilvægu sem gott er að vita. Ljónift, 24. júli-23. ágúst. Reyndu að komast i gott samband við fólkið i kringum þig. Reyndu aö koma auga á góða eiginleika skyldmenna þinna. Stjörnurnar spá góðu um lausn vanda- mála. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þessi dagur er tilval- inn til ferðalaga og heimsóknar til foreldra eða annars elda fólks. Notaðu nýjustu aðferðirnar vift þau verk sem þú vinnur. Vogin, 24. sept.-23. okt. Þú ferð i skemmtilegt feröalag eða heimsókn. Hringdu i einhvern sem dvelst langt i burtu og þú hefur ekki haft sam- band við lengi. Taktu skoðanir annarra til greina. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Taktu þátt i einhverri góðgerðarstarfsemi. Hugmyndir eru að fæðast, sem munu hafa góð áhrif á fjárhaginn. Þú hefur gott af að kynna þér hugmyndir annarra. Bogmafturinn, 23. nóv.-21. des. Komdu vini þin- um á óvart. Sameiginleg reynsla getur verið dýrmæt i endurminningunni og haft mikið aö segja fyrir áframhaldandi vinskap. Steingeitin,22. des.-20. jan. Gleymdu viðskiptum og frama og reyndu að fá eitthvað út úr kunn- ingsskap við fólk. Vertu opinn fyrir nýjum hug- myndum. Þér tekst að ráða fram úr vanda vinar þins. Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Athafnasemin er i góðu lagi i dag. Góðar hugmyndir fljúga i loftinu og þú þarft ekki annað en rétta út höndina eftir þeim. Sýndu börnum fram á gildi þekkingarinn- ar. Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Notaðu daginn til að losa þig við gamlar byrðar. Skipuleggðu betur fjármálin og notaðu svo kvöldið til að slaka á og gleyma daglegum áhyggjum. í ★ ★ ★ t k k k k t t i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ V ¥■ ■¥ ■¥ ■¥ ¥ ■¥ ■¥• ¥ ¥ ¥ ■¥• •¥ ■¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ 18.50 Skák. Stuttur, banda- rfskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haralds- son. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Fiskur undir steini. Kvikmynd og umræðuþátt- ur. Fyrst verður sýnd mynd, sem Þorsteinn Jóns- son og Ölafur Haukur Simonarson hafa gert fyrir Sjónvarpið, og er i henni fjallað um menningarlif og lifsviöhorf fólks i islensku sjávarþorpi. 21.05 Umræftur. Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarps- sal umræöur um efni henn- ar. Umræöunum stýrir dr. Kjartan Jóhannsson, en auk höfunda myndarinnar taka þátt i þeim þeir Guð laugur Þorvaldss, háskóla- rektor og Magnús Bjarn- freðsson, fulltrúi. 21.40 Akkilesarhællinn. Breskt sjónvarpsleikrit. Höfundur Brian Clark. Aðalhlutverk Martin Shaw. Þýftandi Heba Júliusdóttir. Aðalsöguhetjan er knatt- spyrnusnillingurinn Dave Irvin. Hann er hátt metinn atvinnumaður og getur veitt sér flest, sem hugurinn girnist. Hann á þó við sin vandamál að striða. Frægð- in er honum stöðugt til ama, og jafnframt óttast hann, að knattspyrnuferill sinn sé senn á enda. 22.40 Aft kvöldi dags. Séra Marteinn P. Jakobsson, prestur við Landakots- kirkju, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok ÚTVARP • Laugardagur 2. nóvember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón Jón Ás- geirsson. 14.15 Aft hlusta á tónlist Atli Heimir Sveinsson tónskáld byrjar nýja röð útvarps- þátta. 15.00 Vikan framundan. Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál.Asgeir Bl. Magnússon cand mag. talar. 16.40 Tiu á toppnum. örn Pet- ersen kynnir vinsældalist- ann. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „A eyftiey” eftir Reidar Anthonsen, samið upp úr sögu eftir Kristian Elster. Fyrsti þátt- ur: Hvar erum við? Þýð- andi: Andrés Kristjánsson. Leikstjóri: Briet Héðins- dóttir. Persónur og leikend- ur: Eirikur / Kjartan Ragn- arsson, Andrés / Randver Þorláksson, Jörgen / Sól- veig Hauksdóttir. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 19.35 Austur-þýskt kvöld Franz Gislason sagnfræð- ingur og fleiri bregða upp svipmyndum frá þýska al- þýðulýðveldinu. 21.05 Dr. Hallgrimur Helga- son tónskáld sextugur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög tio.10 Veðurfregnir). a Hljóm- sveitarsvita nr. 3 i D-dúr eftir Bach. Filharmóniu- sveit Berlinar leikur. Her- bert von Karajan stj. b. „Te Deum” eftir Handel Ein- \ söngvarar, kór og lhijóm- sveit danska útvarpsins flytja: Mogens Wöldike stj. c. Fiðlukonsert i A-dúr (K218) eftir Mozart. Pinchas Zukermann og Enska kammersveitin leika: Daniel Barenboim stj. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Hátiðarguðsþjónusta i Hallgrimskirkju i Saurbæ (hljóðr. á sunnud. var) Sóknarpresturinn, séra Jón Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurjóni Guðjónssyni fyrrum prófasti. Kirkjukór safnaðarins syngur sálma eftir séra Hallgrim Péturs- son. Sigurveig Hjaltested syngur einsöng. Organleik- ari. úlrik ólason.llok guðs- þjónustunnar flytur forseti Islands, dr. Kristján Eld- járn ávarp, — og séra Sigur- jón Guðjónsson talar við gröf séra Hallgrims i krikjugarðinum. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Miftstöft stjórnkerfisins Dr. ólafur Ragnar Grims- son prófessor flytur hádegiserindi. 14.05 A Hafnarslóð Inga Huld Hákonardóttir talar við tvær islenskar konur i Kaupmannahöfn, Guðrúnu Eiriksdóttur umsjónar- mann húss Jóns Sigurðsson- arog Guðrúnu Þórðardóttur Nielsen. 15.00, Minningardagskrá um pianóleikarann og tónskáld- ift Sergej Rakhmaninoff: — þriftji hluti Árni Kristjáns- son tónlistarstjóri flytur inngangsorð. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaftinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri byrjar bókakynning- arþætti. Með honum starfar Dóra Ingvadóttir. 17.25 Danshljómsveit austur- riska útvarpsins leikur. 17.40 Ctvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur lieim" eftir Stefán Jónsson Gisli Hall- dórsson leikari les (4). 18.00 Stundarkorn með tékk- neksa sellóleikaranum Milos Sadlo. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiröu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur i fyrsta þætti: Alda Snæhólm Einarsson og Óskar A. Gislason. 20.03 Tónlist eftir Jón Nordal Sinfóriuhljómsveit Islands leikur. 20.20 Krá þjófthátift \'est- mannaeyinga 9. og 10. ágúst. Birgir Jóhanns- son- formaður Þórs setur hátiðina, forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn. og Birgir Isleifur Gunnarsson borgar- stjóri i Reykjavik flytja ávörp. og dr. Richard Beck flytur hátiðarræðu. Lúðra- sveit Vestmannaeyja leik- ur. Stjórnandi: Björn Leifs- son. Unnur Guðjónsdóttir fer með þjóðhátiðarbrag eftir Ása i bæ og karla- kvartett syngur lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Aö lokum talar Sigurgeir Kristjánsson forseti bæjar- stjórnar Vestmannaeyja. Kynnir: Stefán Arnason. 21.30 Bókmenntaþáttur Umsjón: Þorleifur Hauks- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.