Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 2. nóvember 1974. Þau höfði veríí) lengi á ferðinni um morguninn.þegar Tarzan rétt ir allt i einu upp jjiöndina. Copf 1949 Edfar Rice Burrouihs. Inc -Tm Ref U S Pit Ofl. Distr. by United Feature Syndicate. Inc.' Þetta hlýtur 'y' að vera hinn \ Hárrétt Maður minn, ertu að taka af mér stjórnina mikli Paragon! hjá þér vinur. HLAUPTU! VlSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dogum. Dcgi fyrrcn önnur dagblöð. ^ (RifKl áskrifcndurl NAGLABYSSUR MEÐ HLJÖÐDEYFI x>. lansmK s. hi:m»ix(lv Dugguvogi 2 Reykjavik simi84111 Posttxilf 1046 VERZLUN TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er sérverzlun, sem er á mjög góðum stað i borginni, til sölu. Grunnflötur verzlunarhúsnæðisins er 50 ferm fyrir utan lagerpláss. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sin i lokuðu umslagi á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. nóvember n.k. merkt: „HAGSÆLD”. Einbýlishús til sölu Fallegt fokhelt einbýlishús til sölu i Foss- vogsdal. Simi 40379 á kvöldin. Til sýnis um helgina. 1*3 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Leiguíhúðir Borgarrað Reykjavikur hefur ákveðið að auglýsa til leigu 42, 4ra herbergja ibúðir að Jórufelli 2-12. Áætlaður afhendingar- timi er 1. desember n.k. Við úthlutun ibúða þessara skal taka sér- stakt tillit til eftirfarandi atriða: 1. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir um úthiutun, sem búa I heilsuspillandi húsnæði, er verður útrýmt. 2. Búseta og lögheimili I Reykjavlk s.l. 5 ár er skilyrði fyrir leigu I Ibúðum þessuin. 3. Lágmark fjölskyldustæröar er 6 manna fjölskylda, nema um sé að ræða einstætt foreldri með 4 börn. 4. Eigendur Ibúða koma eigi til greina, nema um sé að ræða heilsuspiliandi Ibúöir, sem verður útrýmt. 5. Tekiö skal tillit til heilsufars umsækjanda og fjöiskyldu hans. Vottorö læknis skal fylgja umsókninni ef ástæða er talin til þess. 6. Tekið verður tillit til tekna og eigna. Leigumáli skal aöeins gerður til 1 árs I senn og endur- skoðastárlega, en að öðru leyti gilda reglur um leigurétt i leiguhúsnæði Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu hafa borist húsnæöisfulltrúa Félags- inálastofnunar Reykjavlkurborgar, Vonarstræti 4, eða Breiðholtsútibúi Félagsmálastofnunar aö Asparfelli 12, eigi slðar en þriöjudaginn 12. nóv. n.k. STJÖRNUBIO Reiður gestur ISr.ENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný karete slags- málamynd I litum og Cinema- Scope I algjörum sérflokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hingað hefur komið. Þeir sem vilja sjá hressileg slagsmál láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuö börnuð innan 16 ára. Skartgriparánið Islenzkur texti. Hörkuspennandi amerisk saka- málamynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean-Paul Belmondo. Endursýnd kl. 4. Bönnuð innan 12 ára. wrfTMTiirn .+ WALT DISNEY’S . with STOKOWSKI and the Philadelphia Orchestra Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. KOPAVOGSBÍÓ Ofsi á hjólum Spennandi ný bandarisk litkvik- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann sé fæddur til að aka i kappakstri. Leikstjóri: Joe Manduke. Leikarar: Tom Ligon, Logan Ramsey, Sudie Bond. ISLENZKUR texti. Sýnd kl. 8 og 10. Laugardaga og sunnudaga sýnd kl. 6, 8 og 10. KMXnUM Froskeyjan Afar spennandi og hrollvekjandi ný bándarisk litmynd. Aöalhlutverk: Ray Milland, Sam Elliott, Joan Van Ark. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Veizlumalur Útbúum mat fyrir smærri og stærri veizlur. Kalt borð. Kræsingarnar eru I Kokkhúsinu. KOKK HÚSID La’k jargótu 8 simi 10340

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.