Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 02.11.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 2. nóvember 1974. 13 #ÞJÓÐLE!KHÚSIÐ ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? sunnudag kl. 20. Barnaleikritið KARDEMOMMUBÆRINN Frumsýning miðvikudag kl. 17. Leikhúskjallarinn: ERTU NtJ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. Uppselt. LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13,15 - 20. Simi 1-1200. KERTALOG i kvöld. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL sunnudag. Uppselt. Gul áskriftarkort gilda. Föstudag kl. 20.30. Græn áskriftarkort gilda. MEÐGÖNGUTÍMI Eftir: Slawomir Mrozek. Þýðandi: Hólmfriöur Gunnars- dóttir. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. önnur sýning miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. AUSTURBÆJARBÍO ISLENZKUR TEXTI. Standandi vandræði Portney's Complaint Bráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd i litum og Pana- vision byggð á hinni heimsfrægu og djörfu sögu eftir Philip Roth, er fjallar um óstjórnlega löngun ungs manns til kvenna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ /N THE GREAT TRADIT/ONI OF AMERICAN THR/LLERS. \ Æsispennandi og mjög vel gerð ný Óskarsverðlaunamynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABIO Tónaf lóð Sound of Music Sýnd kl. 5 og 9. örfáar sýningar eftir. TOHABIO Irma La Douce Myndin var sýnd I Tónabiói fyrir nokkrum árum við gifurlega að- sókn. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Biliy Wilder. Tónlist: André Previn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Ath. sama verð á öllum sýningum. LAUGARASBIO Einvigið Aðalhlutverk : Dennis Weaven. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. JOE KIDD Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Sýnd kl. 7 og 11 Bönnuð innan 16 ára. /Afhverju) /ÉjTheyrðik ertu leiður J tala5 um talað um ( varnir við \l ( Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þvi. ----- , K/ ALLIR ættu að/ ^1 hugsa um þetta l) 04 Það yerða A (Ég hef ekkA hverfir kraktó áKh5:ggjur afl nverjir krakkan þvl er ^ —ð l£^lð--{bara hryggur k A vegna allra... (' ( þessara \ / atvinnulausu / V-i storka! Cnpvnfht £ WI Walt l>i*ncv 1’ríHÍuction 'A'orld Rifht* Rcvcrvcti Blaðburðar- börn óskast Blesugróf Skarphóðifisyciu SuðuticttiJíb í’ut Seftjánaiihcs Skjúiw Kópavogur, austurbœr: Auðbrekka Langabrekka Simi 86611 Hverfisgötu 44. Fyrirtœki — peningar Fjársterkir aðilar hafa áhuga á að ná sambandi við heildsölur eða innflutnings- fyrirtæki með kaup að hluta eða öllu leyti i huga. Einnig kemur til greina að taka að sér fjármögnun á vöruinnflutningi. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Fyrir- tæki-Peningar” fyrir n.k. miðvikudags- kvöld 6. nóv. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingartimar. Kenna á nýja Cortinu og Mercedes Benz. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Peugeot 404 árg. ’72. Oku- skóli og prófgögn. Ólafur Einars- son. Simi 17284. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II ’73. öku- skóli og öll prófgögn, ef óskað er. Ragna Lindberg, simi 41349. ökukennsla—Æfingatímar. Mazda 929 árg. ’74. Okuskóli 0£ prófgögn. Guðjón Jónsson. Sim 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. Lær- ið að aka bil á skjótanog öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. BARNAGÆZIA Mæður athugið. Tek að mér barnagæzlu hálfan eða allan daginn. Bý i Fossvogi, hef leyfi. Uppl. i sima 36685. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. HREINGERNINGAR Teppahreinsun Froðuhreinsun (þurrheinsun) i heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592. Hreingerningar Hólnibræður. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. skrifstofur og fl. Góð þjón- usta. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppa- hreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Uppl. i sima 33049, Haukur. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Ath. handhreinsun. Margra ára reynsla. örugg og góð þjónusta. Simar 25663—71362. Þrif-Hreingerning — Vélahrein- gerning, gólfteppahreinsun. þurr- hreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Bjarni, simi 82635. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. I-öng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. ÞJONUSTA BHasprautun. Get bætt við mig bilum sem tilbúnir eru undir sprautun. Sprautum isskápa og eldhússkápa iöllum litum. Uppl. i sima 41583. Vantar yður músik i santkvæm- Ið? Sóló. dúett. og fyrir stærri samkvæmi Trió Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.