Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 1
UndanfariS hefur komiS til
átaka i Rómarháskóla, áttust
viS sósíalistískir stúdenfar og
ný-fasistar. í átökunum hefur
1 stúdent lát'ret. Þingmenn
hafa raett máliS og lentu þeir
slagsmálum. Myndin er frá
áskólanum og sýnir nýfas-
stíska þingmenn i bardaga
iS lögreglumenn, sem ætluSu
JARÐSTRENGIR SLITNIR FYRIR
16 MILLJÓNIR SÍDASTL. ÁR
EJ—Reykjavík, föstudag.
í fréttatilkynningu frá Raf
magnsveitu Reykjavíkur seg-
ir, að á s.l. ári hafi kerfi Raf
magnsveitunnar orðið fyrir
meira tjóni af völdum verk-
taka og ýmissa aðila en dæmi
séu til um áður. Samkvæmt
kostnaðaruppgjöri hafi slík
tjón numið um 1.7 milljónum
kostað hafi um
krónur.
100 þúsund í tilkynningunni segir, að Raf
magnsveitan vekji athygli á þessu
I nú, þar sem hvers konar fram-
kvæmdir í borgarlandinu og ná-
grenni muni aukast nú með vor-
inu. Framhald á bls. 14.
Jóhann Hafstein
LEiKA LAUSUM HALA
MED 3 ÁVÍSANAHEFTI
Dómsmálaráðherrann
á að segja af sér
TK—Reykjavík, föstudag.
Dómsmálaráðherrann ætlar
að halda áfram rógsherferð
sinni gegn Ólafi Jóhannessynj
prófessor, þótt margsannað
sé í umræðum á Alþingi og
með tilvísunum í skjöl og
fundargerðir, að dómsmála-
ráðherrann, æðsti oddviti rétt
vísi og heiðarleika á íslandi,
hefur farið með rakalaus og
vísvitandi ósannindi og borið
vammlausan og grandvaran
mann hinum verstu ásökun-
um. í stað þess hreinlega að
biðjast afsökunar eftir að hafa
ber að slíkri óhæfu á
Alþingi gerði ráðherrann hið
aumlegasta yfirklór. Héldu
menn, að samvizka ráðherr-
ans myndi segja honum síðan
að þegja, en í þess stað rís
hann upp í Morgunblaðinu
eftir að þingi er lokið og held
ur rógi sínum og rakalausum
ósannindum áfram. Svona
framkoma myndi hvergi
tiðin í lýðræðis- og þingræðis-
landi. Ráðherra, sem ber yrði
að slíku, yrði að víkja. Það
er líka skoðun æði margra, að
ráðherrann hafi nú farið yfir
háteig embættis síns og sé
sæmst að segja af sér.
þingi, að Ólafi Jóhannessyni hefði
verið sýnd gerðardómsákvæði ál
samninganna og hafði Ólafur ekk
ert haft við þau að athuga. Enn
fremur að gerðardómsákvæðin
hafi verið að breytast stig af
stigi og alltaf okkur í hag og
gaf þar í skyn, að gerðardóms-
ákvæðin hefðu verið enn verri
þegar þau voru sýnd Ólafi. Ólaf-
ur Jóhannesson sýndi fram á
svo ekki verður hrakið, að allt
er þetta rangt og sagt af ráð-
herra gegn betri vitund, því hann
þekkti sannleikann.
Sannleikurin er sá, að gamall
nemandi Ólafs sýndi honum í
trúnaði fyrsta samningsuppkastið,
sem íslendingar létu frá sér fara.
Ólafur sagði honum, að vegna að-
stöðu sinnar gæti hann ekki látið
í té neitt álit um efnisatriði þess.
Var síðan aldrei til Ólafs leitað
og kom hann aldrei nálægt samn-
ingagerðinni. í þessu fyrsta^ upp-
kasti og því eina, sem Ólafur
sá, voru engin ákvæði um lög-
þvingaðan erlendan gerðadóm.
Aðeins var drepið á það, að þegar
(hvenær sem það verður) Sam-
þykkt Alþjóðabankans um lausn
fjárfestingardeilna hefði hlotið
fullgildingu og ennfremur þegar
(hvenær sem það svo yrði) fs-
land og ennfremur Sviss hefðu
fullgilt samþykktina, mætti
íhuga þann möguleika að nota
Framhald á bls. 14.
Dómsmálaráðherra sagði á Al-
króna á árinu 1965. Skemmd-
ir á jarðstrengjakerfinu hafi
alls verið 194 að tölu og kost-
að um 1.6 milljónir króna, en
á loftlínum 42 skemmdir, sem i
EJ—Reykjavík, föstudag.
Þrítugasta apríl síðastliðinn
var þremur ávísanaheftum
stolið frá fyrirtæki einu hér
i í borg, og að undanförnu hafa
nokkrar falsaðar ávísanir úr
þessum heftum borizt til bank
anna. Til þessa hefur verið
um frekar lágar upphæðir að
ræða.
Blaðið hafði í dag samband við
Magnús Eggertsson,, varðstjóra
hjá Rannsóknarlögreglunni, og
staðfesti hann, að þjófnaður þessi
hefði farið fram Sagði hann, að
lítið hefði verið notað af eyðu-
blöðum úr tveim hinna stolnu
hefta, en nokkuð meira úr því
þriðja. Er af þessu ljóst, að þjóf-
urinn hefur verulegt magn ávís
anaeyðublaða í fórum sínum.
Framhald á bls. 14.