Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR Blémlegt íþrétta- starf á Akranesi - SAGT FRÁ ÁRSÞINGI Í.A. 21. ársþing íþróttabandalags Akraness var haldið dagana 12. og 19. marz s.I. Á þinghiu var minnst 20 ára afmælis ÍA og af því tilefni var mörgum gestum boðið til þings- ins, m.a. forseta f.S.f. Gísla Hall- dórssyni, bæfarstjóranum á Akra- Norræna sund- keppnin hefst 15. maí. Frá því 1949 hefur þriðja hvert ár hefur verið efnt til norrænnar sundkeppni og hefur ísland tekið þátt í þeim öllum nema einni. Nú í ár fer keppnin fram í 7. skiipti, og hafa íslendingar meiri mögu- leika til sigurs en áður vegna þess að fyrirkomulagi keppninnar hef nr verið breytt okkur í hag. Keppnin hefst 15. maí n.k. og stendur yfir til 15. september. Nánar verður skýrt frá keppninni I blaðinu eftir helgina. Stefán endurkjör- inn formaður SKÍ Skíðaþihg 1966 var haldið á fsa- firði um páskana. Þingið sóttu 29 fulltrúar frá 6 skíðaráðum. Þingforseti var kjörinn Sigurður Jónsson frá ísafirði og varafor- seti Helgi Sveinsson frá Siglufirði. Forseti íþróttasambands fslands Gísli Halldórsson, kom á þingið og ræddi um helztu mál, sem nú eru á döfinni hjá framkvæmda- stjórn fSÍ. Einnig sátu þingi'ð framkvæmdastjóri og ritari ÍSÍ þeir Hermann Guðmundsson og Sveinn Bjömsson. Mörg mál voru á dagskrá þings- ins .M.a. samþykkti þingið að Skíðamót íslands 1967 skuli fara fram í Siglufirði og Unglinga- meistaramótið í nágrenni Reykja- víkur og var skíðaráðum viðkom- andi staða falið að sjá um mótin. Formaður var endurkjörinn, Ste Framhald á 14. síðu.- nesi Björgvin Sæmundssyni, bæj- arstjórn Akraness o. fl. Formaður ÍA , Guðmundur Sveinbjörnsson setti þingið og bauð fulltrúa og gesti velkomna og rakti tildrög að stofnun banda- lagsins. Gísli Halldórsson forseti Í.S.Í. flutti ávarp og þakkaði hið mikla starf ÍA á undanförnum árum í þágu íþróttahreyfingarinnar. Þá afhenti hann bæjarstjóranum á Akranesi heiðursskjal frá Í.S.Í. sem viðurkenningu til Akranes- bæjar fyrir gott framlag bæjar- ins til íþróttamála og byggingu íþróttamannvirkja á undanförnum árum. Að lokum sæmdi hann Guð- mund Sveinbjörnsson heiðurs- orðu f.S.Í. fyrir mikið og óeigin- gjarnt starf í íþróttamálum. Forsetar þingsins voru kjörnir Óðinn S. Geirdal og Ólafur I. Jóns son og ritarar Helgi Daníelsson og Einar J. Ólafsspn. Þá voru fluttar skýrslur stjórn- ar ÍA og sérráða. Fer hér á eftir það helzta úr starfseminni á liðnu Golfklúbbur Akraness. Að tilhlutan ÍA var stofnaður Golfklúbbur Akraness og voru stofnendur 15. Klúbburinn hefur fengið land í Garðalandi til starf- semi sinnar og hafið þar fram- kvæmdir við undirbúning að golf- vellL Knattspyrna. Flokkar ÍA tóku að venju þátt í jandsmótum og var árangur þeirra yfirleitt ágætur. Meistara- flokkur varð nr. 2 í 1. deildar- keppninni og A lið ÍA komst í úrslit í Bikarkeppni KSÍ, en tap- aði þeim leik. II. flokkur sigraði í Bikarkeppni 2. flokks annað ár- ið í röð. Þrír leikmenn ÍA léku með landsliðinu á árinu, þeir Rík- arður Jónsson, sem lék sinn 33. landsleik, Helgi Daníelsson sem lék sinn 25 landsleik og Eyleifur Hafsteinsson. Hafa þeir Ríkarður og Helgi leikið flesta landsleiki allra íslenzkra knattspyrnumanna. Þá lék Eyleifur með unglingalands liðinu og var jafnframt fyrirliði liðsins. Guðjón Finnbogason, sem annast hefur þjálfun meistara- flokks undanfarin tvö ár lét af því starfi um s.l. áramót, en Rík- Framhald á bls. 14. Körfuknattleiksmenn efna til happdrættis Körfuknattleikssamband íslands er um þessar mundir í miklum fjárhagsvandræðum, og hefur í því sambandi efnt til nýstárlegs happdrættis. Um þetta segir fréttatilkynningu KKl. „Hin vaxandi starfsemi KKÍ hef ur för með sér að reksturskostn- aður sambandins fer hækkandi. Vonir stóðu til að landsleikir þeir sem háðir voru hér í Reykjavík mundu skila nokkrum hagnaði, en það fór á annan veg, þar sem 106 þúsund króna halli varð af þessum heimsóknum. Utanferð landsliðsins á Norðurlandameist- aramótið kostaði einnig mikið fé. Til þess að afla tekna hefur KKÍ ráðist í happdrætti, sem er með nokkuð óvenjulegum hætti. Happdrættismiðarnir eru aðeins 350, en vinningar eru 3, það er 1 Volkwagenbifreið og tveir auka- vinningar að 5000 króna verðmæti. Verð hvers miða er krónur 1000, en dregið verður eftir fáa daga, eða 15. maí n. k. Það er von stjórnar KKÍ, að sem flestir vilja styðja KKÍ með því að kaupa miða. Miðar fást hjá öllum stjórnarmönnum KKÍ ,en einnig er hægt að panta miða með því að hringja í síma þeirra: Magnúsar Björnssonar 16600 og 20779, Gunnars Petersen 17414, Helga Sigurðssonar 38500 og 41945 Ásgeirs Guðmundssonar 24558, Þráins Scheving 16126 og 11437, Guðjóns Magnússonar 35114, Boga Þorsteinssonar, Keflavíkurflug- velli 3246, 6275 og 7261.“ TÍMINN ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 7. maí 1966 Þessi sigurdans Liverpool-leikmanna endurtók sig ekki í Glasgow. aðsókn hjá Arsenal í fyrrakvöld léku Arsenal og Leeds í 1. deild á Englandi og sigraði Leeds 3:0. Úrslitin hafa engin áhrif á keppnina, en engu að síður verður leikurinn þó minnisstæður, því sjaldan eða aldrei hafa verið eins fáir á horfendur að leik í 1. deild á Engl. Aðeins 4 þús. og 5 hundr. áhorf. sáu leikinn, sem fram fár á velli Arsenal á Higbury í London. Þessi dræma aðsókn er áfall fyrir Arsenal. Uverpool missti af Evrópubikarnum - tapaðí fyrir Borussia Dortmund í úrslitum 1:2. Lierpool missti af Evrópubikam um (keppni bikarhafa), þegar lið ið tapaði fyrir þýzku meistur- unum Borussia Dortmund í úr- slitaleik keppninnar, sem háður var í Hampden Park í Glasgow í fyrrakvöld. Þjóðverjarnir unnu leikinn 2:1 eftir framlengingu og var sigurmarkið skorað, þegar 2 mínútur voru liðnar af síðari liluta framlengingar. Liverpool var í sókn meiri hluta Ieiksins — og pressaði 75% leiktímans að marki Þjóðverjanna. í hinum venjulega leiktíma tókst hvorugu liðinu að skora mark í fyrri hálfleik, en á 62. mínútu skoruðu Þjóðverjarnir fyrsta mark leiksins. Og aðeins sex Knattspyrna um helgina Reykjavílrurmótið í knattspymu hefst í dag með leik á milli KR og Þróttar á Melavelli kl. 14. Á suanudagskvölú kl. 20.30 leika Valur og Víkingur og á mánudags kvöld á sama tíma Fram og KR. Á sunnudag verður leikið í Litlu bikarkeppninni. Á Akranesi mæta heimamcnn Keflavík kl. 15.30, — og í Hafnarfirði leikur FH gegn Breiðabliki kl. 15. Sumardvöl Eins og undanfarin sumur verða sumarbúðir í skíðaskála K.R. í Skálafelli. í sumar er ákveðið að hafa tveggja vikna námskeið, hið fyrra fyrir drengi á aldrinum 7 til 11 ára á tímabilinu 18. júní til 2. júlí. Hið síðara verð ur fyrir telpur, 7 til 11 ára, og verður það á tímabilinu 2. júlí til 16. júlí. Hannes Ingibergsson kennari og frú Jónína Halldórsdóttir munu veita námskeiðunum mínútum síðar jafnaði Liverpool 1:1. Það var Roger Hunt, sem skoraði markið, eftir að hafa feng ið sendingu frá Callaghan. Mikil spenna var í loftinu alla framlenginguna. Staðan var enn jöfn eftir fyrri hluta framlegning ar, en eins og áður segir skoruðu Þjóðverjar sigurmark sitt á 2. mín Fram og FH lcku í íþróttahöll inni í Laugardal í gærkvöldi og lauk viðureigninni svo, að Fram sigraði FH, með tveggja marka mun, 25:23, eftir spennandi Ieik. Til að byrja með höfðu íslands meistarar FH yfir, en Fram smám saman minnkaði bilið og náði öruggri forustu snemma í ‘ síðari hálfleik og sigraði verðskuldað. Margir höfðu beðið eftir leik þessara liða á stórum velli — og hefur Fram nú reynzt sterkari aðilinn í fyrstu umferð. Þess ber að gæta, að forföll voru í báðum liðum, svo ekki er rétt að miða eingöngu við þennan leik. Þannig vantaði FH bæði Ragnar og Geir, en Fram vantaði Sigurð Einarsson, Tómas og Gylfa Hjálmarsson. — í KR-skála forstöðu, eins og undanfarin ár. Börnin dveljast við íþróttir, úti og innileiki eftir veðri. Skipulögð veður létt vinna og gönguferðir um nágrennið, t.d. gengið á Skálafell og að Trölla fossi. Kvöldvökur verða og fastur liður, þar sem börnin skemmta sjálf, auk þess sem þeim verða sýndar kvikmyndir. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 24523. í síðari hluta framlengingar, hélf- gert klaufamark, sem skrifast á reikning Lawrence í Liverpool- markinu. Og þrátt fyrir stanzlausa pressu, það sem eftir var leiktím- ans, tókst ensku meisturunum ekki að jafna stöðuna. Þessi úrslit eru mikið áfall fyrir Framhald á bls. 14. í hálfleik hafði FH eitt mark yfir, 13:12. Flest mörk Fram skoraði Gunnlaugur 12, en hjá FH skor aði Páll mest, 8 mörk. Með liði Fram lék Karl Benediktson, þjálf arið og var Iiðinu mikill styrkur. Björn Kristjánsson dæmdi Ieikinn vel. Á undan Iéku KR og Vikngur — og urðu úrlit þau, að KR sigraði með 19:17 og var sá sigur verð skuldaður. ........■■■■—■ ■■ Skíðahátíð Ármenninga Ármenningar halda sína árlegu Gamalmennahátíð í Jósepsdal um helgina. Á laugardaginn stendur til að keppni verði háð í ýmsum greinum fyrir eldri félaga, og á laugardags kvöldið verður ýmislegt til skemmt- unar í skála félagsins, svo sem ný skíðakvikmynd o.fl. Á sunnudaginn verður efnt til skíðaferðar í Bláfjöllin. Dráttarbrautin verður í gangi í Ólafsskarði bæði laugardag og sunnudag. Stjórn skíðadeildarinnar leggur áherzlu á að sem flestir félagar mæti á gam- almennahátíðinni, en þó sér staklega eldri félagar. Fram sterkara en FH í stóra salnum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.