Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 6
TIMINN LAUGARDAGUR 7. mai 1*)66 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 3T055 og 30688 ÚTGERÐARMENN • SKIPSTJÓRAR Óskum eftir viðskiptum við humar- og togbáta á komandi sumri. Kaupum síld til frystingar. MEITILLINN HF., Þorlákshöfn. ÚTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Síldarverksmiðjan er tilbúin að taka á móti síld. MJÖLNIR HF., síldar og fiskimjölsverksmiðja, Þorlákshöfn. Hreingern- ingar Hremgerningar með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar sf., Simi 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. EINKAUMBOD ÍSͧ| |MARS TRADIIMG CO| 4 falt soensk 9œdavara —-------- dralon EKCO SJÓNVARPSTÆKE) AFBORGUNARSKTT.MÁT.AR (skf&ku Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, simi 11360,. EKCO-SJ ÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar í SVEITINA SVEIT Tveir bræður 8 og 9 ára gamlir óska eftir að komast á gott heimili í sveit Með- gjöf. Upplýsingar í síma 19457. BÍLALEIGAN VAK U R Sundlaugavegi 12 Sími 35135 og eftir lokun símar 34936 og 36217. <§> MELAVÖILUR Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins KR — Þróttur í dag kl. 14.00. Dómari Einar Hjartarson. Línuverðir: Elías Hergeirsson og Jón Kristjáns- son. Mótanefnd KRR. ATHUGEÐ Heiðruðum viðskiptavinum vorum tilkynnist hér með, að framvegis munum við aðeins framkvæma viðgerðir á heimilisvélum gegn staðgreiðslu. Rafmagnsverkstæði SÍS, Ármúla 3. Atvinna Óska eftir sjálfstæðu starfi. Er vanur verkstjóm, verzlunarstörfum, bókhaldi og bankaviðskiptum. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 12. þ.m. auðkennt „Traustur”. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins dags. 21. janúar 1966, sem birtist 1 6. tölublaði Lög birtingablaðsins 1966, fer önnur úthlutun gjald- eyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1966 fyrir þeim innflutningskvótum, sem taldir eru í aug- lýsingunni, fram í júní 1966. Umsóknir.um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands banka íslands, eða Otvegsbanka íslands fyrír 1. júní n.k. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Tilkynning frá söngmálastjóra þjóðkirkjunnar: Kirkjusöngsnámskeið i fyrir starfandi og verðandi kirkjuorganista verður haldið í Stykkishólmi. Snæfellsnesi, dagana 4_12. júni. Tilsögn veitt í söng, organleik og söngstjórn. 1 Náms og dvalarkostnaður er kr. 1000,00 á mann. Umsækjendur gefi sig fram fyrir 20. maí við Vík- ing Jóhannsson, skólastjóra, Stykkishólmi, eða dr. Róbert A. Ottósson, Reykjavík. Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.