Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 10
10 í DAG TÍMINN í DAG LAUGARDAGUR 7. maí 1968 Kálfatiarnarkirkja: Séra Bragi Friðrilksson umsækjandi Jóhannes biskup um Garðaprestakall messar kl. 2. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsóknar. í dag ev laugardagur 7. maí Siglingar Tutigl íhásuðri kl. 3.19 Árdegisháflæði kl. 6.11 Heilsugæzla Slysavarðstofan Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknlr kl 18—&. siml 21230 •jt Neyðarvaktin: Simi 11510. opifi hvern virkan dag.. fra kl 9—12 oe 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu i borglnni gefnar i simsvara lækna félags ReykjavíkuT t síma 18888 Kópavogsapótekið er opið alla virka daga frá kl. 9.10 —20, laugardaga frá kl 9.15—10 Helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108. Laugarnesaoétdlt og Apótek Keflavfkur eru opin alla virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Næturvörður er 1 Vesturbæjar apóteki vikuna 30. apríl til 7. mai. Næturvarzla í HafnarfirSi: Helgarvörzlu laugardag til mánu. dagsmorguns 7. — 9. maí annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18 sfmi 50056. Aðfaranótt 10. maí annast Jósef Ólafsson, Öldusló'ð 27, simi 51820. Félagslíf Kvenfélag BústaSarsóknar: Síðasti fundur vetrarins verður i Réttarholtsskóla mánudagskvöld kl. 8.30. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri kemur í heimsókn. Rætt um sumar ferðalagið. Stjórnin. Kvennadeiid Slysavarnarfélagsins: Afmælisfundur kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verður mánudaginn 9. maí kl. 8.30 í Slysa varnahúsinu Grandagarði. Mörg skemmtiatriði. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi íslnnds: Leiðbeiningarstöð húsmæðra Lauf ásvegi 2 sími 10205, er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga Kvenfélag Grensássóknar heldur síðasta fund vetrarstarfsins mánu- daginn 9. maí í Breiðagerðisskóla kl. 8.30. Fundarefni: erindi um hjúskap armál, skuggamyndasýning. Merld félagsins verða send félags konum næstu daga. Stjórnin. Kaffisölu hefur kvenfélag Háleigs sóknar í samnkomuhúsinu Lídó sunnu daginn 8. mai. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur sem ætla að gefa kölkur eða annað til kaffisölunnar eru vlnsamlega beðnar að koma þvJ I Lfdó á sunnudgsmorgun kl. 9—12. Kvennadeild BorgfirSingafélagsins hefur kaffisölu og skyndihappdrætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 8. maí kl. 2.30. Fraimreitt verður fínt veizlu kaffi .Vinningar f happdrættinu verða afhentir á staðnum. Fjölmenn ið á bezta veizlukaffi vorsins. Garðakirkja: Séra Braigi Friðriksson umsækjandi um Garðaprestakall messar kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. séra Garðar Svavars son. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10. f. li. séra Magn ús Runólfsson messar. Heimilisprest urinn. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjónusla kl. 2, séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkja: Messa kl. 11, Séra Kristján Róberts son. Messa kl. 5, séra Óskar ,7. &cr láksson. Grensásprestakall-Breiðagerðisskóli: Messa kl. 10.30 (ath að messur verða á þessum tfma í sumar). Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2, séra Jón Þorvarðarson. Haiigrímskirkja: Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall: Alrnenn guðsþjónusta kl. 2, séra Magnús Runólfsson annast messuna. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bústaðaprestakall: Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Aðalsafnaðarfundur eftir messu, séra Ólafur Sikúlason. Fríkirkjan i Hafnarfirði: Messa kl. 2 séra Kristinn Stefánsson, Ásprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarás bíói. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 Séra Grímur Grhnsson. Langholtsprestakall: Kvenflaigið minnir félaga sína á síð asfa fund starfsársins nránudaginn 9. maí kl. 8.30. Stjórnin. Langhoitsprestakall: Bræðrafélagið heldur fund þriðju daginn 10. maí kl. 8,30. Fjölmenmð Stjórnln. Ríkisskip: Hekla er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavik í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Kvenfélagið minnir félaga sína á sið Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á leið frá Hornafirði til Revkjavik ur. Hafskip h. f. Langá fór frá Seyðisfirði 6. til Rvlk ur Laxá er í Ventspils Rangá fór frá Keflavík 5. til Bremen og Ham borgar. Selá kom til Reykjavíkirr 3. maí. Mercanton kom til Rvíkur 4. frá Kmh. Astrid Rarbeer fór frá Hamborg 5. maí til Rvíkur. OrSsending *■ Minningarsplölú líknarsf Aslaug- ar IC P Maack fásr a eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur. Kast aiagerð) 5. Kópavogi Sigriði Gisla dóttur Kópavogsbraur 45. Sjúkra- samlag) Kópavogs Skjólbraut 10. Fermingarkort Óháðasafnaðarins fást f öllum bókabúðum og Klæða verzlun Andrésar Andréssonar. Laugavegi 3. Minningarsjóður Júns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást i bókabúð Ollvers Steins og bóka- búð Böðvars Hafnarfirði Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást i Bákabúð Braga Brjmjólfssonar. Reykjavík. DENNI DÆMALAUSI — Veit hr. Wilson, að hann á að elska náunga sinn eins og sjálfan sig? MuniS Skálholtssöfnunlna. Gjöfum er veitt móttaka | skrif stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar strætt 22. Sfmar 1-83-54 og 1-81-05 Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá kl. 1.30—4. Asgrimssafn Bergstaðastrætl 74 er opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30 — 4 Mlnjasafn Reykjavíkurborgar, Opið daglega frá kL 2—4 e. h. nema mánudaga ÞjóSmlnjasafniS er opíð þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 til 4 Llstasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 1.30 til 4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tiima Bókasafn Seltjarnarness, er opið mánudaga kl. 17.15 — 19,00 og 20. —22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19.00 og 20— 22. GJAFABREF FRÁ SUNDLAUGARSJÓDl SKÁLATIÍNSH EIM I LISINS ÞEITA BREF ER KVITTUN, EH ÞO MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁLEFNI. kiikiavIk, p. ir. f.b. SmtOavgortJiet SkilatúathelmWtlat Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Stryktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsónsbazar ) Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoll Hjónaband f dag verða gefin saman í hjóna band í Budolfi dómlkirkju í Álaborg, Áslaug Hermannsdóttir og Páil H. Zóphoníasson, stud. tekn. Heimili þeirra verður að Uldals vej 20, Lindholm, Nörresundby. Kirkjan Bessastaðakirkja: Æslkulýðsguðsþjónusta kl. 2. For- eldrar eru beðnir að koma tit kirkju með börnum sínum. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Ath. breyttan messu tímia, séra Gunnar Árnason. Þegar Indíánarnir höfðu tapað bardagan um, ákvað foringi þeirra a ðkoinast fljótt í burtu með peningana • . . — Málmlok — ég get ekki opnað það. — það eru of margir staðir tll þess að — Ef þeir ætla að skjóta á mig þá Því hlýtur að vera lokað neðan frá. skjóta frá hér í þessum rústum. er þetta þeirra síðasta tækifæri. — llver sem þeir eru, þá hafa þeir — Nú verð ég að iáta koma krók á byssurnar mínar (eða hún hefur þær) móti bragði. Við förum núna Heró. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.