Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.05.1966, Blaðsíða 16
102. tbl. — Laugardagur 7. maí 1966 — 50. árg. FYRSTA SKOFLUSTUNGAN AÐ BUSTAÐAKIRKJU TEKINIDAG Lausleg 4 ára áætlun gerS um helztu borgarframkvæmdir FB—Reykjavik, föstudag. í fyrramálið kl. 7.30 verður stutt athöfn á kirkjulóðinni við Bústaða veg, austur af Tunguvegi. Séra Ólafur Skúlason flytur bæn og Guðmundur Hansson flytur ávarp en síðan stingur Axel L. Sveins- fyrstu skóflustunguna að hinni væntanlegu _ Bústaðakirkju. Á sunnudaginn verður aðalsafnaðar fundur í sókninni. Bústaðakirkja er teiknuð hjá húsameistara ríkisins af Helga Hjálmarssyni, arkitekt. Hafa tei&n I ingar og líkan legið frammi á BÁZÁR Á morgun, sunnudag 8. mar, klukkan tvc eft- ir hádegi, efnir Félag Framsóknarkvenna til bazars að Tjarnargötu 26. Margt eigulegra muna verður á bazarn- um, barnafatnaSur, púð- ar, bastvörur, prjónles, uppstoppuð dýr og fleira og fleira, sem of langt yrði upp að telja. En sjón er sögu ríkari, allir, sem leggja leið sína á bazarinn, munu finna eitthvað við sitt hæfi. _____ ________B Bílar á kjördag I>eir stuðningsmenn B-listans, sem geta lánað bíla á kjördag, eru vinsamlegast beðnir að haía samband við skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Tjarnargötu 26, í símum 16066. 15564, 12942 eða 23757 hið fyrsta. fundum sóknarinnar, auk þess sem þær hafa legið framimi á fund um sóknarinnar, áður en þær voru samþykktar. Mun kirkjan sjálf taka um 350 manns í sæti, en auk þess er hægt að tengja safnaðarsalinn, sem ætlaður er fyr ir um 200 manns, sjálfri kirkjunni og fá þar aukið rými við sérstak ar guðsþjónustur. Þá eru i safn aðarheimilinu skrifstofur prests og safnaðarstjórnar, kénnslustofa fyr ir ferminigarbörn, eldhús og brúð arherbergi og herbergi fyrir kirkju vörðinn auk mjög rúmgóðrar for kirkju og fatageymslu. Þá er í kjallaranum sérstök aðstaða fyrir æskulýðsheimili og má segja, að kirkjan sé teiknuð með það fyrir augum, að þar geti farið fram það starf, sem nú hefur þegar ver ið hafizt hana um í söfnuðinum við óhagstæðar aðstæður, en mun aukast til mikilla muna, þegar kirkjan rís. Verkfræðiþjónustu við kirkjubygginguna annast Almenna byggingafélagið, en verktaki og Framhald á bls. 14. Sæbjörg !í skemmti- siglingu Á sunnuda-ginn ke-mur ætlar Slysavarnadeildin INGÓLFUR í Reykjavík að gefa borgarbúum kost á skeimmtisiglingu um sund in með björgunarskipinu SÆ- BJÖRGU ef veður leyfir. Verður fyrsta ferðin farin kl. 10. Fargjaldi verður stillt mjög í hóf eða kr. 50 fyrir manninn. Allur hagnaður af ferðunum mun renna til greiðslu á hinni nýju fullkomnu fjalla- og sjúkrabifreið, sem björg unarsveit In-gólfs er að fá. AK—Reykjavík, föstudag. Á fundi borgarstjórnar í gær- kveldi Iagði borgarstjóri fram all- mikið plagg, sem nefnist „fram- kvænida- og fjáröflunaráætlun Reykjavíkurborgar 1966—1969“ í framsöguræðu gerði hanu nokkra grein fyrir framkvæmdum borgarinnar hin síðustu ár og taldi að hlutur rekstrargjalda í heild arútgjöldum borgarinnar hefði farið minnkandi hin síðustu ár og væri nú 60,2% árið 1965 en hefði verið 68% árið 1960. Þetta hlutfall rekstrargjalda er eigi að síður mjög hátt og mun vera lægra í flestum öðrum bæj um landsins og fjölmörgum hlið stæðu-m erlendum borgum. Borgarstjóri sagði, að undanfar in ár hefði áætlanagerð um fram kvæmdir borgarinnar fram í tím ann færzt í vöxt, og gerðar hefðu verið framkv.áætlanir um ýmsa þætti borgarframkvæmda, en þetta væri fyrsta heildaráætlun. Væri hún miðuð við heildarskipulag Stjórn Heimdallar og FUS hef- ur sent út fundarboð, þar sem borgarinnar, sem nú er fram ko-m ið. Borgarstjóri sagði, að tilgangur inn með áætluninni væri tviþætt ur. Annars vegar væri hann sá að auðvelda hinum mörgum fram- kvæmdaaðilum borgarinnar þá yfirsýn, sem telja yrði nauðsyn 1-ega í samræmdri verkaskiptingu. Hins vegar væri tilgangurinn sá að veita efnahagsstjórn ríkisins og öðrum aðilum tiltækar upplýsing ar um fyrirhugaðar framkvæmd ir borgarinnar, en þær hefðu á undanförnum árum orðið sívax andi hluti af öllum opinberum framkvæmdum í landinu. Með þess Hinn árlegi vorleiðangur Ægis hefst í dag. Tilgangur leiðangurs ins er eins og að undanförnu að kanna göngur síldarinnar inn á ungu fólki er boðið á borgarmála fund. Talið er upp, að níu ungir menn eigi að flytja stutt ávörp. Ekki er minnzt á það í fundarboð inu, hverjir þessir níu menn eru. Þeirra nöfn skipta engu máli. Aft ur á móti er tekið fram, að Ómar Ragnarsson flytji kosningavísur. Það er eina mannsnafnið, sem stjórn Heimdallar og F.U.S. finnst birtingarhæft í fundarboðinu. Rétt er það, að Ómar Ragnarsson er gott nafn, en þótt hann sé oft fá- dæma skemmtilegur, þá mætti bú- ast við því, . að ei.nhvers staðar finndist, þótt ekki væri nema eitt mannsnafn i röðum ungra Sjálf stæðismanna, sem fundarboðend- ur hefðu treystst til að hafa í fundarboðinu með Ómari. En Sjálf stæðisflokkurinn gengur nú þann ig vaxinn til kosninga, ag ráða- mönnum þar þykir mest um vert ao fela bæði flokkinn og mennina sem mest. Þannig verður fundur- unga fólksins um borgarmál að- eins flutningur á kosningavísum 1 í fundarboði Heimdallar og F-U.S. um hætti mœtti fremur búast við, að lögboðin framlög rí-kisins t. d. til skólabygginga yrðu innt af hendi á eðlilegum tíma, og betra yfirlit fengist um lánsfjárþörf borgarsjóðs. Forsendur áætlunarinnar væri að finna í aðalskipulaginu eins og áður segir. Gert er ráð fyrir, að raunverulegar tekjur borgarsjóðs aukist um 7% árlega. Borgarstjóri sagði, aö gert væri ráð fyrir að endurskoða áætlunina með hliðsjón af breyttum við- horfum árleg-a, og hún væri æthið miðin norðanlands og austan. Auk þess verða í leiðangrinum gerðar víðtækar sjórannróknir svo og at- hu-ganir á plöntu- og dýrasvifi. í fyrsta áfanga leiðangursins verður kannað svæðið vestur og norður af landinu svo langt sem ís leyfir, en síðan haldið á djúpmið norð- austan og austan lands. Þátttak- endur leiðangursins af hálfu Haf rannsóknarstofnunarinnar verða: Hjálmar Vilhjálmsson, leiðangurs- stjóri, Dr. Svend Aage Malmberg, haffræðingur, Egill Jónsson, Birg- ir Halldórsson, Guðmundur Svavar Jónsson, Geir Magnússon og Vil- borg fsleifsdóttir. Skipstjóri á Ægi er Sigurður Árnason. Hinn 5. maí hóf leitarskipið Haf þór síldarleit á djúpmiðum austur og norður af landinu. Skipstjóri á Hafþór er Benedikt Guðmunds- son. Hver sagði, að ég væri Sjálfstæðismaður? HÚSNÆÐISMÁL Framsóknarflokkurinn telur húsnæðismálin nú sem fyrr meðal brýnustu hagsmunamála Reykvíkinga. Borgin hefur að langmestu leyti byggzt upp fyr- ir framtak einstaklinga og fé- lagssamtaka, svo sem bygging- arsamvinnufélaga. Telur flokk urinn, að reynslan hafi sannað að heppilegt sé, að borgin efli framtak þessara aðila og styðji þá einstaklinga eftir megni, sem vinna áð því að koma upp eigin íbúð. Nauðsynlegt er hins vegar, að borgin byggi og eigi íbúðir, sem leigðar séu á viðráðanlegu verði þeim, sem ekki hafa tök á að eignast íbúð sjálfir. í hús- næðismálum leggur flokkurinn áherzlu á eftirfarandi atriði: að borgin beiti sér fyrir því í samvinnu við aðra aðila, r fást við byggingarmál, að tekn ar verði upp nýjungar í bygg- ingarframkvæmdum, er miði að því að koma við fjöldafram- leiðslu og gera íbúðarbyggingar ódýrari en nú er. að Reykjavíkurborg stuðli að því með eigin framkvæmdum og þeiti áhrifum sínum við Al- þin-gi og ríkisstjórn í þá átt að ungt fólk geti eignazt íbúð á viðráðanlegu verði og með hóflegum lánskjörum. að ganagerðargjöldum verði stillt i hóf. jafnan séu til staðar nægar byggingarlóðir, að Byggingarsjóður borgarinn- ar verði elfdur með auknum fjárframlögum og íbúðabygg- ingar á vegum borgarinnar stór auknar, að stofnaður verði sérstakur sjóður, sem láni fé til lagfær- inga á lóðum við nýjar bygg- ingar, að reistar verði hentugar og þægilegar íbúðir, sem leigðar verði öldruðu fólki, að herskálum verði á þessu ári end-anlega útrýmt úr borgar- landinu, að heilsuspillandi íbúðir i eigu borgarinnar ' verði hið fyrsta rýmdar og húsin rifin, og þvi fólki, sem þar býr séð fyrir betra húsnæði. Engan mátti nefna nema Úmar Ragnars Framhald á bls. 14. Ægir kannar síldargöngur i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.